Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Page 14
14 DV. LAUGARDAGUR13. APRlL 1985. ÚTBOÐ Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Suðurlandi 1985. (Heildarmagn 55.000 m3). Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykja- vik og á Selfossi frá og með 15. þ.m. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 22. apríl 1985. Vegamálastjóri. •f •f ■f •f •f •f •f -f -f -f -f ■f -f -f DÖMUR OG HERRAR ATHUGIÐ Hef tekið við hárgreiðslustofu Lollu, Miklubraut 68, sími 21375. Alhliða hársnyrting fyrir dömur og herra. Guðrún Grétarsdóttir (Dollý) Áður hárgreiðslustofu Eddu og Dollý. Fóstrur Viljum ráða eftirtalda starfsmenn. 1. Forstöðumann eftir hádegi við leikskólann Arnarberg. Starfið er laust 1. júní. 2. Fóstru eða þroskaþjálfa í hálft starf við leikskólann Norðurberg. Upplýsingar um störfin veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Verkakvennafélagið Framsókn, Reykjavík. Auglýsing um orlofshús sumarið 1985. Mánudaginn 22. apríl til og með 30. apríl nk. verður byrj- að að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður í húsunum hafa forgang til umsóknar dagana 22., 23. og 24. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík, kl.9 —17 alla dagana. Sím- ar26930 og 26931. Athugið: Ekki ertekiðá móti umsóknum í síma. Vikugjald er kr. 2500. Félagið á þrjú hús í ölfusborgum, eitt hús í Flókalundi og tvö hús í Húsafelli. Stjórnin. # Húsnæðisstofnun rikisins SÍMI 28500 ■ LAUGAVEC.I 77 10] REVKJAVÍK Útboð ölfushreppur (Þorlákshöfn). Stjórn verkamannabústaða, ölfushreppi, óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja íbúða í einnar hæðar par- húsi, 195 m2, 673 m3. Húsið verður byggt við götuna Norðurbyggð, Þorlákshöfn, og skal skila fullfrágengnu 31. okt. 1986. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrifstofu ölfushrepps, Þorlákshöfn, og hjá tæknideild Húsnáeðis- stofnunar ríkisins frá þriðjudeginum 16. apríl nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 7. maí nk. kl. 11.00 og verða þau opnuð af viðstöddum bjóðendum. F.h. stjórnar verkamannabústaða, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. SITT LÍTIÐ AF HVERJU. . . Eg var satt aö segja aö veröa úr- kula vonar um aö fá bréf frá les- endum þegar mér barst eitt í hendumar nýlega. En ekki er sopiö káliö þótt í ausuna sé komiö. I bréfi þessu voru föðurlegar ábendingar um aö málfar og stíll þessara þátta væri ekki sem best yröi á kosið. I niðurlagi bréfsins segir bréfritari aö þeir sem skrífi um islenska tungu fyrir almenning eigi aö vera til fyrir- myndar um oröafar og stíl. Aö öörum kosti sé ekki viö aö búast aö unnt sé aö snúa vöm í sókn. Auðvitað tek ég þessar ábendingar til mín og lofa að vanda mig hér eftir eins og ég tel mig hafa gert hingað til. Hins vegar þykir mér rétt aö taka fram að ég tel mig ekki sérstakan ver janda málsins. Islensk tunga þarf varla á því aö halda. Enda hlýtur maöur þá að spyrja íyrir hverju eða hverjum eigi aö verja íslenska tungu? Sú iðja aö vaka yfir málfari manna í þeim tilgangi að setja útá þaö er mér alls ekki aö skapi. Mér dettur ekki í hug aö fordæma málnotkun sem mér finnst ljót. Hver maður á auövitaö aö fá aö nota þaö málfar sem honum fellur best í geö. Auövit- að er ekki þar meö sagt aö engu máli skipti hvemig menn tali svo fremi þeir skiljist. Þaö hlýtur aö vera hverjum manni sjálfsagt að vanda mál sitt og þroska eigin máitilfinn- ingu. Þetta er þegar allt kemur til alls besta málvemdarstefnan sem völerá. Að svo mæltu þakka ég bréfritara bréfið. Ekki til í fieirtölu Sem islenskukennari hef ég þurft aö lesa margar kennslubækur i mál- fræði. Þær em auðvitaö misgóðar eins og önnur mannanna verk. Þaö hefur þó verið haft fyrir satt aö mál- fræðibækur væru leiöinlegar. Ekki ætla ég aö mótmæla því af neinum krafti. Eg held aö það sé einkum þrennt sem veldur þessu áliti á málfræöi- bókum. Til skamms tíma hefur efni, útlit og oröaforöi í málfræðibókum veriö f ramandi fyrir meginþorra íslenskra bama. 1 öðru lagi virðist eins og allt sé gert til aö gera máifræðibækur þurr- ar og óaðlaðandi. Má í því sambandi benda á aö ekki ein einasta kennslu- bók í málfræði hefur verið gefin út myndskreytt. I þriöja lagi byggjast þessar bækur yfirieitt upp á fyrirmælum um þaö hvemig málið eigi aö vera, stundum í blóra við það sem þaö í raun og veru er. Dæmi um þetta síöastnefnda fann ég í nýlegri kennslubók í málfræði. Þarstendur: Athugiö: Þessi orö eru ekki til í fleirtölu. tap, tjón, verö, árangur, flug, hita- stig. I Lögbirtingi var nýlega sagt frá afkomu tryggingafélaga. Þaö sem meöal annars var tíundaö var „fjöldi tjóna”. I auglýsingu á rás 2 frá Vöruloftinu segir svo: Bömin stækka og verðin lækka. Svona mætti telja áfram og ég hygg að öll þessi orð séu til í fleirtölu. Hitt er svo annað mál hve algeng og æskileg þessi málnotkun er. En þaö er alveg ljóst að svona ein- strengingslegar predikanir gera meira illt en gott. Ágætt — gott Gengi gjaldmiöla er misjafnt. Þaö getur lækkaö eins og Islendingum er Sjó-gön? Aldeilis ekki. Sjogunl vel kunnugt. Vitaskuld getur þaö einnig hækkað eins og heyra má í eriendum fréttum. En þaö eru ekki aðeins aurar sem eiga misjöfnu gengi að fagna. Stundum getur gengi orða breyst. Gengi orðsins ágætur hefur til aö mynda fallið verulega. Líklega getur ágætur haft svipaða merkingu og sæmilegur. Þaö minnir á að sæmi- legur hefur líka falliö en þaö er íslensk tunga 9 Eiríkur Brynjólfsson dregið af oröinu sómi. Nú þykir víst fáum sómi aö því aö vera sæmilegir. Oröiö gott naut uppheföar á tíma- bili meðan ágætt var aö falia en hefur nú aö því er virðist orðið sömu örlögum aö bráð. Oftast nær er bætt oröi til áherslu fyrir framan gott. Þaö á bæði við um gamlar og góöar samsetningar eins og mjög gott, afar gott; sem og yngri á borö viö þrumu- gott, þrusugott, dúndurgott o.s.frv. Að klæmast á annarra manna málum Þaö fer gjaman í taugamar á Islendingum þegar þeir heyra farið illa með ástkæra ylhýra máliö. Ekki ernemagott umþaöaðsegja. Þetta sýnir aö Islendingum er annt um tungu sína og vilja veg hennar sem mestan. En hvemig förum viö með annarra mannamál? Mér datt þetta í hug þegar verið var aö kynna nýjan framhalds- myndaþátt í sjónvarpi. Þátturinn er bandariskur og heitir Shogun. Hann er alltaf kynntur með amerískum framburði þannig að úr verður orð sem með alþýðuskýringu mætti halda að þýddi byssa sem kennd er við skemmtiiönaö. Menn segja sem sagt sjó-gön. En þetta er auðvitaö kolrangur framburöur. Orðiö er japanskt og boriö fram sjogun. Reyndar er þetta orö hluti af hug- takinu seii-tai-shogun sem þýðir eiginlega villimannaeyöir. Oftast mun þaö þýtt með oröinu herstjóri en sagnfræöingurinn Grimberg, en frá honum hef ég þessar fréttir, segir aö seii-tai-shogun samsvari nokk- umveginn orðinu marskálkur. Þávitumviöþaö. Marskálkur er reyndar samsett úr mar og skálkur og þýðir upphaflega hestasveinn. Það væri því kannski ekki úr vegi að óska þess aö mar- skálkar nútímans sneru til upphafs síns og færu að gæta hrossa í stað þeirrar iöju sem þeir nú stunda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.