Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Síða 16
16
DV. LAUGARDAGUR13. APRlL 1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 1. og 11. tbl. þess
1985 á Breiöhöföa 10, þingl. eign Byggingariöjunnar hf., fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 15.
april 1985 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985
á hluta í Álftamýri 38, þingl. eign Hrafnhildar Eyjólfsdóttur, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 16. april 1985 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á hluta í Njálsgötu 34, þingl. eign Bjarna Jóhannsson-
ar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans, Útvegsbanka íslands,
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 16. april nk. kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess
1985 á Langholtsvegi 116B, þingl. eign IngveldarS. Kristjánsdóttur, fer
fram eftir kröfu Landsbanka islands og Baldurs Guölaugssonar hrl. á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. apríl 1985 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985
á hluta í Langholtsvegi 176, þingl. eign Guðrúnar Jósefsdóttur, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16.
apríl 1985 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985
á hluta í Laugavegi 61, þingl. eign Jóns Sigurjónssonar o.fl., fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16.
april 1985 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Innrásin i Afganistan styrkti mjög i sessi þau öfi i Bandarikjunum sem taka vildu harða afstöðu gagnvart
Sovétrikjunum.
Kalda stnoið —
HVERJIR ROA
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á hluta í Kambsvegi 18, þingl. eign Árna Svavarsson-
ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Tryggingastofnunar
ríkisins, Skúla Pálssonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 16. apríl 1985 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 1. og 11. tbl. þess 1986
á Miötúni 88, þingl. eign Sverris Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16. apríl 1985
kl. 11.15.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Háteigsvegi 23, þingl. eign Sigurjónu Jó-
hannesdóttur, fer fram eftir kröfu Guðmundar Jónssonar hdl., Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriöju-
daginn 16. april 1985 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á hluta í Síðumúla 21, þingl. eign Nývirkis hf., ferfram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16.
apríl 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta i Goðheimum 24, þingl. eign Guðjóns Péturs Olafssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 16. april 1985 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
UNDIR?
„Kalda stríðið sem mannkyniö býr
við um þessar mundir er mun ógn-
vænlegra en það kalda stríð sem
geisaði á sjötta áratugnum.” Þannig
er komist að orði í inngangi bókar
sem ber heitið Super Powers in
Collision og fjallar um þær viðsjár
sem einkennt hafa samskipti risa-
veldanna það sem af er níunda ára-
tugnum. I henni er reynt að grafast
fyrir um það hvemig þessar viðsjár
eiga sér rætur í margflóknum sam-
skiptum risaveldanna á undan-
fömum árum og áratugum.
Uppistaða bókarinnar eru þrjár
ritgerðir eftir jafnmarga höfunda
sem kynnt hafa sér rækilega með
hverjum hætti samskipti risaveld-
anna hafa þróast á undanfömum
áratugum. Noam Chomsky, prófess-
or og þekktur málfræðingur, fjallar
um það hvernig bandarískri utan-
ríkisstefnu hefur verið háttað frá því
á árum síðari heimsstyrjaldar og
hvaöa áhrif þessi stefna hefur haft á
sambúð risaveldanna hverju sinni.
Jonathan Steele skrifar um stöðu
Sovétríkjanna á taflborði alþjóða-
stjómmála og reynir meðal annars
að skýra hvemig vaxandi viðsjár
undanfarinna ára horfa við risaveld-
inu í austri. Steele gjörþekkir mál-
efni Sovétríkjanna og Austur-Evrópu
og hefur mikið um þau ritað. Þriðji
höfundurinner JohnGittings semer
starfsbróðir Jonathans Steele á blað-
inu Guardian í Manchester og sér-
fræðingur þess í málefnum Austur-
landa fjær. Gittings lýsir samskipt-
um Kínverja við risaveldin tvö,
Bandaríkin og Sovétríkin. Varpar
hann ljósi á með hverjum hætti Kín-
verjar hafa á undanförnum ára-
tugum reynt að festa sig í sessi á
alþjóðavettvangi með því aö vingast
viö risaveldin tvö á víxl og jafnvel
etja þeim saman. Sameiginlegar
niðurstöður höfundanna þriggja eru
birtar í lokakafla þar sem jafnframt
er bent á nokkrar hugsanlegar leiðir
út úr ógöngum kalda stríðsins.
Hverra sök?
Chomsky, Steele og Gittings fara
ekki dult með þá skoðun að með
Valdimar Unnar
Valdimarsson
stefnu sinni eigi Bandaríkjamenn
mesta sök á því kalda stríöi sem
geisað hefur á níunda áratugnum.
Bandaríkjamenn hafi hrundið þessu
stríði af stað meö því að hverfa frá
slökunarstefnu áttunda áratugarins
og neita þar með Sovétmönnum um
hernaðarlegt jafnvægi; með vígbún-
aöi undanfarinna ára hafi Banda-
ríkin stefnt að yfirburðum á alþjóða-
vettvangi og ótvíræðu forystuhlut-
verki. Þessi stefna sé samofin efna-
hagslegum hagsmunum Bandaríkj-
anna; markmiðið sé öðrum þræöi aö
tryggja efnahagsleg ítök Banda-
rikjamanna í hinum ýmsu heims-
hlutum, aðgang að mörkuðum og
undirtök bandariskra stórfyrir-
tækja. Noam Chomsky leggur mikla
áherslu á þennan efnahagslega þátt í
umfjöllun sinni um utanríkisstefnu
Bandaríkjamanna. Lýsir hann því
meðal annars hvemig ráðandi öfl í
Bandaríkjunum hafa á hverjum
tíma fært hina efnahagslegu hags-
muni í búning baráttu gegn Sovét-
ríkjunum, hvemig „ógnin” úraustri
hefur óspart verið notuö til að rétt-
læta útþenslu og vígbúnað til trygg-
ingar efnahagslegum hagsmunum
Bandarík jamanna víða um heim.
Hrun slökunar-
stefnunnar
„Sjaldan veldur einn þá tveir
deila”, segir máltækiö og því fer
fjarri að þeir Chomsky, Steele og
Gittings firri Sovétmenn ábyrgö á
því hvernig nú er komið í sambúð
risaveldanna tveggja. Hins vegar
leggja þeir áherslu á að Sovétmenn
hafi ávallt verið veikari aðilinn í
vopnakapphlaupinu; Sovétríkin hafi
ekki stefnt að hernaðarlegum yfir-
buröum heldur aðeins þvi aö fá
viðurkennt jafnræði gagnvart
Bandaríkjunum. Með slökunarstefnu
áttunda áratugarins hafi Sovétmenn
loks fengið Vesturveldin til að ræða
við sig á jafnréttisgrundvelli og í
krafti þess trausts sem þá var ríkj-
andi um skeið hafi það ekki virst
fjariægt takmark aö ná raunhæfum
árangri í afvopnunarviðræðum.
Undir lok áttunda áratugarins hafi
slökunarstefnan hins vegar beðið
skipbrot, ekki síst vegna áforma
Bandaríkjamanna um aukinn vig-
búnaö; þau áform hafi verið búin að
ná fótfestu löngu áöur en Sovétmenn
réðust með her inn í Afganistan.
Innrásin í Afganistan hafi siöan hellt
olíu á eldinn og styrkt mjög í sessi
þau öfl í Bandarikjunum sem taka
vildu harða afstöðu gagnvart Sovét-
ríkjunum og stefndu jafnframt að
hemaðarlegum yfirburðum Banda-
rikjanna.
Jwiathan Steele segir að hrun
slökunarstefnunnar hafi oröiö Sovét-