Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Page 34
34
DV. LAUGARDAGUR13. APRÍL1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Atvinnuhúsnæði.
Til leigu 200 ferm
húsnæði v/Smiðjuveg, Kópavogi, háar
dyr, góö lofthæð. Tilboö meö nafni,
starfsemi o.fl. sendist DV fyrir 19.4.
merkt „622”.
Atvinna í boði
Tilboð óskast i málningu
á 3ja hæða blokk. Uppl. gefur Jónína
Aðalsteinsdóttir í síma 76877.
1. vélstjóra vantar
á BYR NS 192 til veiða með þorska-
netum. Uppl. í síma 9641738.
Óskum eftir starfsfólki
í afgreiðslu o.fl. á veitingastað. Uppl. í
síma 35708.
Vörubilstjóri — tœkjamenn —
verkamenn. Vantar vana menn á vöru-
bíla, traktorsgröfu og verkamenn í úti-
vinnu. Mikil vinna möguleg. Góö laun í
boði fyrir röska menn. Hafið samband
viðauglþj. DV í síma 27022.
H—853.
Bifvélavirki óskast,
vanur réttingum. Bílform hf. Hafnar-
firði, sími 54776 og 651408.
Vön og éreiðanleg
vélritunarstúika óskast strax á lög-
mannsstofu í Kópavogi, einnig til póst-
og bankaerinda. Þarf að hafa bíl til
umráða, vinnutími eftir samkomulagi,
helst 6 vikudaga, laun eftir sam-
komulagi og afköstum.Uppl. í síma
45533 i dag og næstu daga.
Háseta vantar strax
á 100 tonna netabát frá Grindavík.
Uppl. í síma 92-8033.
Trésmiður eða maður vanur
smiðum óskast. Uppl. í síma 46589.
Vegna aukinnar sölu
vantar fólk til framleiðslu á Don Cano
fatnaði. Prósentur á laun eftir starfs-
aldri og fæmi, starfsfólk fær Don Cano
fatnað á framleiðsluverði. Bjartur
vinnustaöur, erum stutt frá strætis-
vagnamiðstöð við Hlemm. Hafiö sam-
band við Steinunni í síma 29876 eöa
komiö í heimsókn aö Skúlagötu 26
(gengiö inn frá Vitastíg). Scana hf.
Atvinna óskast
Skipstjóri með full réttindi
og vanur öllum veiðum óskar eftir báti
eöa öðru áhugaverðu starfi á Faxaflóa-
Þorlákshafnarsvæðinu frá næstu
mánaðamótum. Áhugasamir eru
vinsamlegast beönir um að leggja inn
á DV (pósthólf 5380 125 R) bréf merkt
„Trúnaður 658” fyrir kl. 16
mánudaginn 22. apríl ásamt nauðsyn-
legum upplýsingum.
Tvitug stúlka með stúdentspróf
óskar eftir vel launuðu starfi, hefur
bílpróf. Uppl. í síma 22995 milli kl. 15
og 17 um helgina.
Verslunarnemi óskar
eftir verslunarstarfi, kvöldsölu eða
heilsdagsstarfi. Annað kemur til
greina. Uppl. í síma 77158.
Óska eftir vinnu é
vinnuvélum, ýmsar gerðir koma til
greina. Húsnæði óskast á sama staö.
Uppl. í síma 98-1677.
Ungur byggingarfrœðingur
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Hef meðmæli frá teiknistofu.
Uppl. í síma 15969.
Ég er 18 éra og vantar vinnu,
t.d. útkeyrslustarf eða sölustarf, hef'
bíl til umráða, annað kemur til greina,
má vera mikil vinna. Uppl. í síma
27262.
24 éra gömul stúlka,
búsett í Reykjavík, óskar eftir atvinnu,
flest kemur til greina. Hefur unnið
við skrifstofustörf og hefur að baki
nám í vélritun. Reglusöm og getur
hafið störf strax. Uppl. í síma 72969
eftir kl. 17.
Aukavinna:
Get tekið í geymslu og séð um dreif-
ingu á vörum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-973.
Ungur smiður óskar
eftir vinnu við uppslátt og/eða alm.
nýsmíði. Get byrjað strax. Uppl. í síma
74454.
Ungan mann vantar vinnu strax.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
13694 milli kl. 11 og 12 f.h.
Reglusöm kona
getur tekið að sér að gera hreint hjá
öldruöu fólki tvisvar í viku, e.kl. 17.30.
Uppl. ísíma 611244.
Barnagæsla
Óska eftir góðri
dagmömmu fyrir tvær litlar stelpur,
2ja ára og 6 mánaða, hálfan daginn.
Þarf aö vera í miðbænum. Sími 621489.
Tek að mér böm í pössun
hálfan eða allan daginn, bý í efra
Breiöholti. Uppl. í síma 50583.
Kvöldbarnapía óskast
til að gæta 5 ára drengs stöku sinnum í
mánuði, þarf að búa sem næst Berg-
staðastræti. Uppl. í síma 29605.
Óskum eftir barngóðri
og áreiðanlegri stúlku til að gæta hálfs
árs drengs nokkur kvöld í mánuöi og á
daginn í sumar. Búum í miðbæ Kópa-
vogs. Sími 45518.
Kennsla
Einkakennsla í stœrðfræði og
efnafræði, pantið tíma í síma 35392.
Sveit
9 éra drengur óskar
eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í
síma 92-3190.
Bændur.
Aukið tekjumar með því að leigja út
myndbönd. Við útvegum myndirnar og
skiptum reglulega. Uppl. í síma 91-
11026 milli kl. 18 og 23.
Líkamsrækt
Nudd og sauna.
Nokkrum kvenna- og karlatímum enn
óráðstafaö. Tómas Jónsson, sími
24032.
Hressingarleikfimi,
músíkleikfimi, megrunarleikfimi,
Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur
á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd,
megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun,
ráðleggingar. Innritun í símum 42360
og 41309. Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 14, Kópavogi.
Sólbaðstofan Hléskógum 1,
sími 79230. Erum meö breiða og djúpa
bekki með góðri andlitsperu sem má
slökkva á. Sér klefar og sturtuaðstaða.
Bjóðum krem eftir sólböðin. Kaffi á
könnunni. Verið velkomin. Opið alla
daga.
Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan.
20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800.
Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al-
menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta-
aögerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan
Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími
72226.
Ljósastofa JSB Bolholti 6,
Nýtt frá Sontegra. Nýjar 25 mín. perur
frá Sontegra. Hámarks A geisli, lág-
marks B geisli, hámarks brúnka, lág-
marksroöi. Opið virka daga frá kl. 8—
23. Föstudaga frá 9—22, laugardaga
frá 10—18 og sunnudaga frá 10—18.
Kynningarverð 700 kr. 10 tímar.
öryggi og gæði ávallt í fararbroddi hjá
JSB. Tímapantanir í síma 36645.
Splunkunýjar perur é
Sólbaðsstofunni, Laugavegi 52, sími
24610. Dömur og herrar, grípið tæki-
færið og fáið 100% árangur á gjafverði,
700 kr. 10 tímar, Slendertone grenn-
inglartæki, breiöir bekkir með og án
andlitsljósa. Snyrtileg aöstaða.
Greiðslukortaþjónusta.
Sólbær, Skólavörðustíg 3.
Tilboö. Nú höfum við ákveðið að gera
ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma
fyrir aöeins 1200 kr. og 10 tíma fyrir 700
kr. Grípið þetta einstæða tækifæri.
Pantið tíma í síma 26641. Sólbær.
A Quicker Tan.
Þaö er þaö nýjasta í solarium perum,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtíðin. Lágmarks B-
geislun. Sól og sæla, sími 10256.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinnH Fullkomnasta sól-
baösstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti
í Jumbo Special, 5 skipti í andlits-
ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra-
rauðir geislar, megrun, nuddbekkir,
MA sólaríum atvinnubekkir eru vin-
sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í
Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Opiö
mánudag — föstudag 6.30—23.30,
laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20.
Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256.
Einkamál
27 éra, myndarlegur,
giftur maður, sem hefur frjálsan tíma,
óskar eftir sambandi við konu á besta
aldri meö tilbreytingu frá daglegu lífi í
huga. Áhugamál m.a. veiðiferðir,
öræfaferðir og dansleikir. Trúnaði
heitiö. Svar sendist DV (pósthólf 5380,
125-R) fyrir 18. apríl merkt: „Kynni
934”.
34 éra maður óskar
eftir aö kynnast stúlku, 25—40 ára,
með trausta vináttu og fleira í huga.
Börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV
(pósthólf 5380 125 R) sem fyrst merkt
„Sumar655”.
Stjörnuspeki
Nýtt!
Framtíöarkort. Kortinu fylgir ná-
kvæmur texti fyrir 12 mánaða tímabil
og texti fyrir 3 ár aftur í tímann og 3 ár
fram á við í stærri dráttum. Stjörnu-
spekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími
10377.
Innrömmun
Alhliða innrömmun,
150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opið alla daga frá kl. 9—18.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími
25054.
Innrömmun Gests, Týsgötu 3,
auglýsir alhliöa innrömmun. Tek
saumaðar myndir, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Opið 13—18. Innrömmun
Gests, Týsgötu 3, við Öðinstorg, sími
12286.
Húsaviðgerðir
Húsprýði.
Viðhald húsa, háþrýstiþvottur,
sprunguviðgerðir, sílanúöun gegn
alkalískemmdum, gerum við steyptar
þakrennur, hreinsum og berum í,
klæðum steyptar þakrennur með áli og
járni, þéttum svalir, málum þök og
glugga. Stærri og smærri múrverk.
Sími 42449 eftir kl. 19.
Húsaviðgerðir—sími 24504.
Tökum að okkur stór sem smá verk.
Jámklæðum, glerísetningar, múrvið-
geröir, steypum upp rennur o.fl. Still-
ans fylgir verki ef með þarf. Sími
24504.
Tökum að okkur alhliða
húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, múr-
viögerðir. Gerum upp steyptar þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa-
vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgö.
Meömæli ef óskað er. Símar 79931 og
74203.
Tilkynningar
Samtökin Lögvernd
minna á símatíma sinn á mánudögum
og þriðjudögum kl. 19—21 í síma 13839.
Lögvernd.
Áður auglýstur kynningarfundur
um leitar- og eftirlitssveit fellur niður
og verður nánar auglýstur síðar.
StjómVFFl.
Ýmislegt
Innflutningsfyrirtæki vantar
200 þús. í stuttan tíma. Tilboö sendist
DV (pósthólf 5380, 125-R) merkt
„Beggja hagur 671".________________
Ljósmyndafyrirsætur og Ijósmynd-
arar.
Viltu læra að sitja fyrir og/eða ljós-
mynda? Fínt. Þú kennir mér, ég kenni
þér. Sími 53835.
Hreingerningar
Hóimbræður-
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 73143. Olafur Hólm.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Hand-
hreingerningar, teppahreinsun, gólf-
hreinsun, gluggahreinsun og kísil-
hreinsun. Tökum verk utan borgar-
innar. Notum ábreiður á gólf og hús-
gögn. Vanir og vandvirkir menn,
símar 28997 og 11595.
Þvottabjörn,
hreingerningaþjónusta, símar 40402 og
54043. Tökum að okkur allar venjuleg-
ar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Hreingerningar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 74929.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Garðyrkja
Húsdýraéburður til sölu,
einnig gróðurmold og fyllingarefni.
Leigjum einnig út traktorsgröfu og
vörubíl. Greiðsluskilmálar, tilboð eða
tímavinna. Sími 51925.
Tek að mér klippingu
trjáa og runna, einnig vorstörf i
garðinum. Halldór Guöfinns
garðyrkjumaður, sími 30348 frá kl. 17
virka daga og frá kl. 12 um helgar.
Mulið brunagjall til sölu,
hentar vel í kálgarða, innkeyrslur,
plön o.fl. Sími 92-6501.
Garðeigendur athugið.
Vetrarúðun er góð leið til að verja trjá-
gróðurinn fyrir skordýrum. Látið
okkur vetrarúða garðinn með
hættulausu lyfi. öll skrúð-
garðaþjónusta. Ennfremur höfum við
trjáplöntur og sumarblóm í garðinn og
blómakerin og tómatplöntur í
garðhúsiö. Kynnið ykkur verð og gæði:
Skrúðgarðastöðin Akur hf, Suðurlands-
braut 48, sími 686444.
Ódýr húsdýraéburður
j til sölu á aðeins kr. 700 rúmmetrinn,
iheimkeyrt. Uppl. og pantanir í síma'
44965.
Trjéklippingar.
Klippum og snyrtum limgerði, runna
og tré. önnumst ennfremur vetrarúð-
un. Sérstakur afsláttur til ellilífeyris-
þega. Garðyrkjumaðurinn, sími 35589.
Trjáklippingar.
Tek að mér trjáklippingar á trjám,
runnum og limgerðum, vönduð vinna.
Uppl. í síma 21781 eftir kl. 18. Kristján
Vídalín.
Nú vorar i garðinum.
Tek að mér: Trjáklippingar, vetr-
arúöun (hættulaus), hellulagnir og
vegghleðslur, teikningu og skipulagn-
ingu garða. Grókraftur, Steinn Kára-
son skrúðgarðyrkjumeistari. Sími
26824.
Til sölu húsdýraéburður
og gróðurmold og sandur á mosa,
dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og
traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni.
Vanir menn. Uppl. í síma 44752.
Húsdýraéburður.
Til sölu húsdýraáburður (hrossatað).
Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568.
Kúamykja — hrossatað — sjávar-
sandur—
trjáklippingar. Pantið tímanlega hús-
dýraáburðinn og trjáklippingar.
Ennfremur sjávarsand til mosa-
eyðingar. Dreift ef óskað er.
Sanngjarnt verð, greiöslukjör, tilboö.
Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta
— efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa-
vogi, símar 15236 — 40364 og 99-4388.
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður, dreift ef
óskaö er. Uppl. í síma 685530.
Þjónusta
Húsaverk sf.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu,
viðhald og endurbætur. Vönduð vinna,
unnin af fagmönnum, er ódýrasta
leiðin. Uppl. í síma 78033 og 32557 eftir
kl. 19.
Gardinuþjónustan.
Tökum aö okkur sængurfata- og
gardínusaum. Einnig uppsetningar.
Gerum tilboö í stærri verk. Uppl. í
síma 19434.
Slipum parket og gömul
viðargólf. Snyrtileg og fljótvirk aðferð
sem auðveldlega gerir gamla gólfiö
sem nýtt. Uppl. í síma 51243.
Leigjum út glös og diska
í veisluna. Sími 53706.
Körfubill.
Kröfubflar tfl leigu fyrir stór og smá
verk, önnumst einnig háþrýstiþvott,
gerum tilboð ef óskað er. Allar uppl. í
síma 46319.
Tökum að okkur
hvers konar málningarvinnu, jafnt
utanhúss sem innan. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 686546.
Málningarþjónustan Mál-verk.
Pipulagnir, nýlagnir,
breytingar. Endurnýjun hitakerfa
ásamt annarri pípulagningarþjónustu.
Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir
kl. 19.
Húsasmiðameistari.
Tek að mér alhliða trésmíðavinnu, s.s.
panel- og parketklæöningar, milli-
veggi, uppsetningu innréttinga, gler-
ísetningar og margt fleira, bara að
nefna það. Guðjón Þórólfsson, sími
37461 aðallega á kvöldin.
i------------------------------------
Múrverk — f lisalagnir.
Tökum aö okkur: steypur, múrverk,
flísalagnir í múrviðgerðir, skrifum á
teikningar, múrarameistari. Sími
19672.
Ökukertnsla
ökukennsla-bifhjólakennsla.
Lærið á nýjan Opel Ascona á fljótan og
öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk
sem hefur misst ökuréttindin. Okuskóli
og öll prófgögn, greiðsluskilmálar.
Egill H. Bragason ökukennari, simi
651359, Hafnarfirði.
Ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoöa við endumýjun öku-
skírteina. Visa-Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasími 002,
biöjið um 2066.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góö greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson, ökukennari,
sími 40594.