Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Síða 37
DV. LAUGARDAGUR13. APRlL 1985. 37 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnurcikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæöur þeirra yngri eru bundnar þar tij þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæöur meö 6 mánaöa fyrirvara. 75 ára og eldri meö 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verötryggöir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundiö í tvö ár. Reikningarnir eru verötryggðir og meö 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóöum eöa almannatryggingum. ínnstæöur eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30%nafnvexti,2% bætast síðan viö eftir þverja þrjá mánuði sem innstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuöí. Ársávoxtun getur örðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaöarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæöa óhreyfö. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaöa verötryggöum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt viö. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuöi eða lengur. Iðnaöarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náö 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggöan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir §aman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundrn með 35% nafnvöxtum. Vextir eru færöir um ára- mót. Eftir hvern ársfjóröung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft i tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess timabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færöur á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. VJtvegsbankinn: Vextir á reikningi meö Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-, ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eöa ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður ^ mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Versluuarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundkin. Um hann gilda f jögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. 1 lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miöast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávpxtun látin gildp. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. . Sé lagt inn á miðju tímabili _og inn stæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaðartímann. ’ Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúðalánareiknhigur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við spamað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tima. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabii. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4,— ! 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 , mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu, standa vextir þess næsta tímabil. Sé innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi í er ávöxtun oorin saman viö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem | betri reynist. Ríkissjóður: Sparískírteini, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau j eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og ' 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með- 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi.' Upphæðir erú 5, ! 10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum -vöxtum ! og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til : 10. júh' 1986, í 18 mánuði. Vextir eru I hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reikningum banka með 50% j álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.' Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seöla- | bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 hfeyrissjóðir eru i landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000-600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftiraðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um hfeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir i. einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða tii vaxtavextir og ársávöxtunin verðurþá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur hggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120. krónur og á þá upphæö reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan veröur þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 4% á mánuði eða 48% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,1333%. Vísitölur Lánskjara visitala er 1106 stig í apríl, en var 1077 stig í mars. Miðað er við 100 í júní 1979. Bvggingarvísitala á öðrum ársfjórðungi 1985, apríl-júní, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað viö eldri grunn. Á fyrsta ársfjórðungi i ár var nýrri vísitalan 185 stig. VEXTIR BflNKfl OG SPARISJÚÐA (%) innlAn með sérkjörum SJA sCrlista ilil ti iJ ii H 1) 1! ll Ji INNLAN överðtrvggð 24,0 sparisjOðsbækur Obundai rmstæóa 2W 244) 244) 24,0 244) 24,0 24,0 24,0 24,0 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsögn 27,0 28,8 274) 27,0 27,0 27,0 27,0 274) 27,0 27,0 6 mánaða uppsögn 36,0 392 30,0 31,5 36,0 31,5 315 30,0 12 mánaða uppsögn 32,0 34,6 32,0 31,5 324) 18 mánaða uppsógn 374) 40.4 374) 27,0 275 SPARNAÐUR - LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 27,0 27,0 27,0 274) 274) Sparaó 6 mán. og meira 31,5 30,0 274) 27,0 315 30,0 30,0 INNLANSSKiRTEINI Ti 6 mánaða 32,0 34,6 30,0 31,5 31,5 31,5 324) 315 tCkkareikningar Avísanaraiiningar 22,0 22,0 124) 1141 19,0 194) 19,0 19,0 185 Hbuparaðcningar 19,0 16,0 124) 114) 19,0 12.0 19,0 19,0 innlAn verðtryggð 15 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsögn 4.0 44) 2.5 0.0 2.5 1.0 2.75 1.0 6 mánaða uppsögn 6.5 6Í 35 3,5 3,5 3.5 3.5 2.0 35 INNLAN gengistryggð GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadolatac 9.5 9.5 84) 8,0 14) 74) 7.5 75 85 Sladaigspund 134) 9.5 104) 114) 1341 104) 10.0 104) 125 Vastur þýsk mörk 54) 4.0 4,0 54) 54) 4.0 4.0 44) 55 Danskar krónur 104) 9.5 104) 8.0 104) 104) 10.0 105 105 CitlAn óverotryggo ALMENNIR VlXLAR (forvextir) 314) 314) 31,0 31,0 31,0 31,0 31.0 31,0 315 VHJSKIPTAVlXLAR (forvextir) 32,0 32,0 32,0 32,0 32,0 32,0 324) 32,0 325 ALMENN SKULOABRCF 34,0 34,0 34,0 34,0 34.0 34,0 34,0 34,0 34.0 vkjskiptaskuldabrCf 35,0 35,0 35,0 35,0 35,0 35,0 HLAUPAREIKNINGAR Yfwdráttur 32,0 32,0 32,0 32.0 32,0 32,0 32,0 32.0 32,0 ÚTlAN verðtryggð SKULDABRÉF Afl 2 1/2 érí 4,0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4,0 4.0 Langrí en 2 1/2 ár 5.0 54) 54) 5.0 5.0 5.0 5,0 5.0 55 ÚTLAN til framleioslu VEGNA INNANLANDSSOLU 244) 24,0 24,0 24,0 24,0 24.0 24,0 24,0 245. VEGNA UTFLUTNINGS SDR reiknonynt 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9,75 9,75 9.75 9,75 Blómaskreytingar viö öll tœkif æri IMÝKOMIN LJÓS í EFTIRTALDA BÍLA AFTURLJÓS FiatUno Fiat 127 Fiat 131 Fiat 132 Fiat Panda Polski 125 P Peugeot 504 VW Transporter OG GLER: Autobianchi Alfa Sud VW Golf VW Passat M. Benz200 M. Benz 307 D Cortina Steingrímur Björnsson sf., Suðurlandsbraut 12, Rvík. Símar 32210 og 38365 / Kópavogsbúar — Kópavogsbúar. Kristján Oskarsson leikur á orgelið föstudag milli 17.00 og 21.00, sunnudag milli 17.00 og 21.00. Uwtftlltflllt ilphólahcgi 26. 2001>ópahosur, &lmi 42541 tUtn Stórmyndirnar EVERGREEN 1-2-3 eru byggðar á metsölubók Belva Plain. Þessi nýjasta banda- riska minisería er nú komin á mynd- bandaleigur. Myndirnar eru um þessar mundir settar á myndbönd víðsvegar um heim og njóta mjög mikilla vinsælda. Þetta eru frábærar myndir sem fjalla um ástríður, sorgir, ævintýri og raunir. Aðalhlutverk eru í höndum úrvals- leikaranna Lesley Ann Warren, Armand Assante og lan McShane og er það mikill gæðastimpill á myndirnar því alkunna er að þau leika aðeins í úrvalsmyndum. Myndirnar eru með íslenskum texta. MYNDBANDALEIGUR ATH.: 10. maí kemur til dreifingar hin nýja bandaríska minisería ATLANTA CHILD MURDERS ásamt myndunum ALLEY CAT, MUTANT og PHANTASME 2. Einkaréttur á íslandi ARNAR-VIDEO — myndbandaumboð — Brekkugerði 19. Sími 82128. TILKYNNING UM LÓÐAHREINSUN í REYKJAVÍK VORIÐ 1985. Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar er lóðareig- endum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifaleg- um. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að flytja nú þeg- ar brott af lóðum sínum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma 18000. Til að auðvelda fólki að losna við rusl af lóðum hafa verið settir gámar á eftirtalda staði: Við Meistaravelli, Vatnsmýrarveg (gamla Laufásveginn), Grensásveg, í Laugarnesi, við Súðarvog, Stekkjarbakka, Rofabæ og Breiðholtsbraut. Eigendur og umráðamenn óskráðra umhirðulausra bíl- garma, sem eru til óþrifnaðar á götum, bílastæðum, lóð- um og opnum svæðum í borginni, eru minntir á að fjar- lægja þá hið fyrsta. Búast má við, að slíkir bílgarmar verði teknir til geymslu um takmarkaðan tíma, en síðan fluttir á sorphauga. Organg og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: mánudaga — föstudaga kl. 08—20 laugardaga kl. 08—18 sunnudaga kl. 10—18 • Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í umbúðum eða bundifl. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber sam- ráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úr- gang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í þeim efnum. Gatnamálastjórinn í Reykjavik. Hreinsunardeild.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.