Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 20
20 DV. LAUGARDAGUR15. JUNl 1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaös, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Silfurteigi 1, þingl. eign Hjartar Hringssonar og Júliu Guðlaugs- dóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Helga V. Jóns- sonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. NauCungaruppboð sem auglýst var i 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Stelkshólum 12, þingl. eign Eiös Arnar Ármannssonar og Hildar L. Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudaginn 18. júní 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta i Seljalandi 1, þingl. eign Hannesar Einarssonar og Guðrún- ar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Þúfu, Kjósarheppi, þingl. eign Eiriks Oskars- sonar og Oddbjargar Óskarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 18. júní 1985 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Breiöási 3, risi 50%, Garðakaupstað, þingl. eign Karls Heiðarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júní1985kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Vesturvangi 2, Hafnarfirði, þingl. eign Sveins Magnússonar, fer fram eftir kröfu Árna Halldórssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudag- inn 19. júní 1985kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Brekkutanga 20 Mosfellshreppi, þingl. eign Péturs Kornelíussonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júni 1985 kl. 15.30. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Ástúni 2 — hluta —, þingl. eign Bryndísar Þ'orsteinsdóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Bæjarsj'óðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Furugrund 44 — hluta —, þingl. eign Eggerts Steinsen, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júni 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Engihjalla 25 — hluta —, þingl, eign Bárðar Halldórssonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri þriðju-' daginn 18. júní 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Digranesvegi 46-A, þingl. eign Arnbjörns Eiríkssonar, fer fram að kröfu Búnaðarbanka Islands og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri 18. júní 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. HIN HUÐIN „Iþróttir, stjorn- mál og svo auðvitað Billiardstofan" —eru helstu áhugamál hjá Erni Karlssyni sem sýnir lesendum DV á sér hina hliðina að þessu sinni Orn Karlsson á billiardstof u sinni. FULLTNAFN: örnKarlsson. FÆDDUR: Sjöunda september 1955. BIFKEIÐ: Peugeot 505 árgerð 1973. EIGINKONA: Steinunn Georgs- dóttir. STARF: Verslunarmaöur. LAUN:25—30þúsund. AHUGAMAL: iþróttir. HELSTI KOSTUR ÞINN: Hjálp- fús. HELSTIVEIKLErKI: Trassi. HVAÐ FER MEST t TAUGARNAR Á ÞÉR? Eigingirai. UPPAHALDSMATUR: Islenskur lambahryggur. UPPAHALDSDRYKKUR: Util kók. HVAÐA PERSONU LANGAR ÞIG MEST TIL AÐ HITTA? Richard Nixon, fyrrverandi Bandarikjafor- seta. UPPAHALDSLEKARI, ISLENSKUR: Svavar Gestsson. UPPALAHDSLEIKARI, ERLENDUR: Miehael Caine. UPPAHALDSHLJOMSVEIT: SuperTramp. UPPAHALDSSTJORNMALA- MAÐUR, tSLENSKUR: Jóhanna Sigurðardóttir og Hannibal Valdi- marsson. FYLG JANDIEÐA ANDVIGUR KIKISSTJORNINNI? Hef samúð með henni og þeim sem kusu hana. HVAR KYNNTIST ÞU KONU ÞINNI?tT6nabæ. HVAD VHDIR ÞU HELST GERA t ELLINNI: Vera gildur þjóðfé- lagsþegn. UPPAHALDSSJONVARPS- ÞATTUR: Fréttír. UPPAHALDSSJON- VARPSMADUR: Páll Magnússon. UPPAHALDSFÉLAG í tÞRÖTT- UM: KR. HVAÐ VILDIR ÞU HELST GERA EF ÞU STARFAÐIR EKKI SEM VERSLUNARMAÐUR? Vera ráðherra. UPPAHALDSBLAÐ: DV. UPPAHALDSTÍMARIT: Sport- veiðiblaðið. UPPAHALDSSTJORNMALA- MAÐUR ERLENDUR: WiUy Brandt. HVERT YRÐI ÞITT FYRSTA VERK EF ÞU YRÐm HELSTI RAÐAMAÐUR ÞJODARINNAR A MORGUN? Ég myndi byrja á því að vísitölubinda launin. Annað verk: Leiðrétta þau mistök sem rikisstjöruin hefur gert gagnvart alþýðunni í landinu. HVAR VILDIR ÞU BUA EF ÞU ÆTTIR EKKIHEIM A A tSLANDI? í Þýskalandi. ÞVÆRÐ ÞU UPP FYRHl KON- UNAÞtNA:Afogtíl. MYNDHt ÞU TEUH ÞIG GOÐAN EIGINMANN: Nei. FALLEGASTI STAÐUR A tS- LANDI: Borgarf jörður eystri. FALLEGASTI KVENMAÐUR SEM ÞU IIEFUR SEÐ: Ungfru AstaArnardóttir (dóttir mín). HVAÐ ÆTLAR ÞU AÐ GERA A MORGUN: Setja upp billtardborð á Akranesi. • Jóhanna Sigurðardóttir er uppáhaldsstjórnmálamaður hjá ErniKarlssyni. „Eg rek Billiardstofu Hafnarfjarð- ar og hef það gott. Llfi gððu Ufi og starfa einnig við ýmislegt annað. Ég starfaði fyrir nokkrum árum i Landsbanka Islands en er sem betur f er hættur þar. Ég hreinlega skil ekki fðlk sem getur unnið f banka. Það er mannskemmandi starf." Höfðinginn sem þetta mælir heitir örn Karisson og er þekktur Reykvík- ingur, þótt ungur sé, fyrir margt. örn er að mörgu leyti sérstakur ung- ur maður. Hann er hressarí en annað fólk og er alls ófeiminn viö aö segja skoðanir sínar á hinum ýmsu hlut- um. Hann er mikið fyrir stjórnmál og á góðri leið með að verða einn þekktasti kratinn í bænum enda pre- dikandi boðskap Alþýðuflokksins hvar sem tækifæri gefst. Og þegar orðið uppgang er hægt að nota bæði um örn og Alþýðuflokkinn er ekki úr vegi að spjalla stuttlega við kapp- ann. „Eg er í stjórn Félags ungra jafn- aöarmanna en stefni að því að verða formaður þar. Ekkert minna. Eg er ákveðinn stuðningsmaður Alþýðu- flokksins enda hefur sá flokkur, einn aUra flokka, á stefnuskrá sinni atriði í bunkum sem koma alþýðunni i landinu til gööa. Hinir flokkarnir stefna ekki að því að gera eitthvað fyrir fólkið með sultarkjörin. Þeir vUja herða sultarólina. Eg skora á aUt ungt fólk, sem viU úrbætur í kjaramálum, að styðja heilsteyptan vaxandi flokk eins og Alþýðuflokk- inn. Það verður ekki svikið af því." tþróttir og bisness „Eg á fleiri áhugamál en stjórn- rnálin. Eg fylgist vel með íþróttum og sæki kappleiki af kappi og held með KR. Það er mitt lið. KR-ingar eru framarlega á mörgum sviðum. Fé- lagið er vel rekið, vallarsvæði félags- ins ber vott um það. önnur félög geta vart státaö af betra vallarsvæði. Og svo rek ég BUkardstofu Hafnar- fjarðar og auðvitað er vinnan áhuga- mál líka. Þetta er oft erfitt starf og krefjandi. En það er gaman að standa í þessu með hressu fólki. AlUr mínir viðskiptavinir eru hressir og kátir enda er ég hress maður að eðlisfari sem betur fer. BiUiard er í mikilli sókn í Hafnarfirði sem ann- ars staðar á landinu. Það kostar ekki mikla peninga að stunda þetta sport og ánægjan, sem margir fá út úr þessu, er ómælanleg. BiUiardinn er mikil nákvæmnisíþrótt sem krefst mikilla æfinga. Eg tel mig geta boöið upp á mjög góða æf ingaaðstööu sem öUum ætti að Uka." Einhver önnur áhugamál en íþróttir, stjórnmál og vinnan? „Ferðalög eru ofarlega á blaði hjá mér en það er bara svo óskaplega erfitt að ferðast nú tU dags og gildir þá einu hvort það er innan eða utan lands. A yngri árum veiddi ég mikið og hafði mikið gaman af en í dag er ekki fyrir nema forstjóra í stórum fyrírtækjum að veiða lax. Það er skammarlegt að tslendingar skuli ekki komast i sínar eigin laxveiðiár vegna þess að þeir hafa ekki efni á þvi," sagði Orn hressi Karlsson. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.