Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 41
DV. LAUGARDAGUR15. JUNl 1985. 41 Peningamarkaður Innlán meö sérigörtim Alþýiubanklnn: St]örnurelkiilngar eru tyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. .Innstæour þeirra yngri eru bundnar þar til beir veroa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losao innstæður meft 6 mánaöa ryrirvara. 75 ára og eldri meft 3ja mánaoa fyrirvara. Reikning- arnir eru vcrotryggðir og með 8% voxtum. Þriggja stjörnu retknlngar eru með hvert innlegg bundið i tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lif eyrisbók er lyrir þá sem f á lifeyri frá lif- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggðar. Vextir eru 29% og ársvöxtum 29%. Sérbðk fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast siðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn- stsða er óhreyfð, upp í 34% eftir niu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 34,8%. Innstæður eru óbundnar og overðtryggðar. Bunaðarbankinn: Sparibðk með sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bættvið. Af hverri úttekt dragast 1,7% i svonefnds vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjöðsbók á hverju in nleggi sem stendur óhreyft i tvo mánuði eoa lengur. Iðnaðarbanklnn: A tvo reikninga í bank- anum fæst IB-b6nus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn- vexti og getur náð 33,4% arsávöxtun. Og verð- tryggðan 6 manaoa reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega ! 30. júní og 3L desember. Landsbankinn: Kjörbðk er óbundin með 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman við ávöxtun á 3]a mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverrl úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. KJörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði .eoalengur. Samviniiubanklnn: Innlegg á Hávaxta- reiknlng ber s tighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Ef tir 6 mánuði 29,5% og ef Ur 12 mánuði 30,5%. Sé tekið ut standa vexUr þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir eru bornir saman við vexU á 3 ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Hávaxtareikninginn. VexUr fœrast misseris- lega. Otvegsbanklnn: VexUr á reikningi með Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og a 3]a mánaða verðtryggðum sparireikningi, eöa ná 32,8% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir f árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbanklnn: Kasko-relkningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatfmabil. á éri, janúar—mars, apríl—júní, júli— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær ðhreyf ður Kaskó-reiknlngur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hagstæð- asta ávöxtun láttn gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eða á verð->- tryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn é miðju timabili og innstæða latin óhreyfð næsta timabil á efttr reiknast luppbót allan spamaðartfmann. Vio úttekt f ellur vaxtauppbot niður það tímabil og vexttr reiknast þá 24%, án verðtryggingar. Ibuðalanarelkningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti Ul lántöku.' 'Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% , miðað við sparnaö með vöxtum og verðbót- um. Endurgreiðslutimi 3—10 ér. OUán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tfma. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upp- hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun' er endurskoðuð tvisvará ári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund- ínn, verðtryggður reikníngur, sem einnig ber » 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvexUr tvisv- ar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þeirra kjara sem betri eru. Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Ríkissjoður: Sparlskirteini, 1. flokkur A 1985, eru bundin f 3 ár, Ul 10. Januar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, ðbreytan- legum. Upphæðir eru 5.000, 10.000 og 100.000 kronur. Sparlskírteiul meft vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin i 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextir greiftast misserislega á timabilinu, fyrst 10. Júli næstkomandi. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. Júli 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfan- legir, meðattal vaxta af 6 mánaða verð- tryggftum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Genglstryggð sparlskirteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin ttl 10. Januar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskirteini ríkissjoðs fást f Seðlabank- aimm, hjá viðskiptabönkum, sparisjóuum og verðbréfasölum. Útlán líf eyrissjóða Um 90 lifeyrissjóðir eru i landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lana- . upphæðir, vexti og lánstíma. Stystt timi aft lánsréttí er 30—60 mánuftir. Sumir sjóftir bjöfta aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000-600.000 eftir sjoðum, starfstíma og sttgum. Lánin eru - verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstimi er 15—35 ár efttr sjóðum og lánsrétti. Biðtimi eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjoða og hjá hverjum sjóði efttr aöstsðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viftkomandi skiptir um lifeyrissjöft eöa safna lánsrétti frá fyrrisjóftum. Nafnvextir, ársávöxtun Naf nvextlr eru vextir i eitt ar og reiknaftir i einu lagi yfir þaim tima. Reiknist vexttr oftar á ári verfta til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá tiærri en nafnvextírnír. Ef 1.000 krðnur liggja innl í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum veröur innstæftan i lok þess tima 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun i þvi UlvikL Liggi 1.000 krðnur inni í 6+6 manufti á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vexUr eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin i 1.120 kronur og á þá upphæð reiknast 12% vexttr seinni sex mánuðina. tokatalan verður þannigkr. 1.254.40 ogársávbxtunin 25,4%. Dráttarvexth- Dráttarvextir eru 3,5% á manuði eða 42% á' ári. Dagvesttr reiknast samkvæmt því 0,0903%. Víshökir Lánskjaravisitala f Júni er 1144 stig en var 1119 stig i mai. Miðað er við 100 i Juni 1979. Bygglngarvisitala á öðrum ársfjörðungi 1985, apríi-júni, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miftaft vift eldrí' grunn. Á fyrsta ársfjðrftungi i ár var nýrri visitalanl85stig. VEXTIR BANKA OG SPARISJÚOA1%) II.- 20.06. INNl AN MEO SÉRKJuRUM SJA semjsta il lí Hilllil ll II II ú INNLAN óverðtryggð SPAMSJÓOSBÆKUR Obunoh ntttsði 2M 2241 22J 2241 223 223 223 223 223 223 SPARIREIKNWCAR 3ji ménaða uppsögn 25J1 2SJI 25JI 2341 233 233 233 233 253 233 B rninaAa uppsögn 7.9.5 31.2 78,0 213 293 293 29.0 293 273 12 mánota uppngn 30,7 33,0 M 263 30.7 tB rnina>ja upfaögn 3SJ1 38.1 3541 SPARNADUR - 1 ANSBilTUB SpMaA 3 .5 ménuöi 2SU 233 233 233 263 23.5 Spvað 6 man. og nwira 29H 233 233 29.0 27.0 IWILANSSKIRTEWI nSmamAa m 31,7 tú 263 293 293 203 TEKKAHEIKNMGAR kvitrnmmkimgp I7JJ I7H 1041 13 103 103 103 103 103 HbupafBÍÍtrángai 10,0 104) 1041 M 103 03 103 103 103 INNlAN VEIIOTRVtiGO SPARIREIKNWGAR 3p manaoa uppsögn 2.0 \i 14) 13 13 13 13 23 13 6 manaó* uppsogn 3Í 34> 34i 3,5 33 33 33 33 33 innlAn gengistryggð GJAiOEVHBREIKNWGAR BandwiVjidotatM ».S 8.S 73 13 73 73 73 13 0.0 Startngapund 17.0 U 124) 113 113 113 113 123 113 Vaslut þyia mörl. b.0 441 54) 53 «3 43 43 53 53 ÐatukM hrótxa 10.0 »4i 0.75 03 93 93 9.0 103 9.0 ÚTLAN úverotryggo AlMENNIRVlXIAR (lOTVtKtá) as 2941 203 213 203 293 233 293 293 MHMPMVttlJM (feifvajrtaí 1U 3141 »3 303 303 303 303 ALMENN SKULDABREF 37,0 31,5 303 303 303 323 313 313 323 VIÐSKIPTASKULDABRtF 3M 333 333 333 333 33.5 HLAUPAREIKNINGAR Yfádrattw 3IÍ 3041 293 293 293 303 313 313 303 ÚTlANVERÐTRYGGÐ SKULDABRtF AoZ1/2ari 1.0 4.0 43 43 43 43 43 43 43 Longrian21l2ar 5.0 541 5.0 53 53 53 53 53 53 lÍllAN Tll FBAMiriOSlU V EGNAIHNAMANOSSOLU 2US 2125 2B.25 2625 264» 2626 2625 2625 2625 VEGNAUTFLUTNWGS SDR roiuwnynt 10.0 1041 'nn 103 103 103 103 103 103 Blind- hæöir og brýr eru vettvang- ur margra um- ferðarslysa. Við slíkar aðstæður þarf að draga úr ferö og gæta þess að mætast ekki á versta stað. IUMiFERÐAR Dýrin kunna ekki umferðar- reglur. Þess vegna þarf að sýna aðgæslu í nánd þeirra: Hins vegar eiga allir hesta- menn að kunna umferðar- reglur og ríða hægra megin og sýna bílstjórum sams konar viðmót og þeir ætlast til af þeim. MÉUMFERÐAR Kópavogsbúar— Kópavogsbúar. Kristján Óskarsson loikur é orgelið fimmtudag milli 22.00 og 24.00, föstudag og sunnudag milli 19.00 og 21.00. |le*tituimnt smam&. 200jtSópaooaur, sfelmi 42541 ititu Skála fell eropiö öll kvöld Guðmundur Haukur leikur og syngur laug- ardag og sunnudag. Athuglð að 17. |úní lolk. Guðmund- ur Haukur og Þrðstur t>orb)öm«»<Mi. MlkW t)Or atla lurighui. 1T1L# isaii FLUGLEIDA , ' HÓTEL ÞROSKAÞJÁLFAR - ATVINNA Lausar stöður við vistheimiliö Sólborg í sumar og haust. Upplýsingar i síma 96-21755 frá 9-17 virka daga. Forstöðumaður. TÍSKUVERSLUNIN RISS LAUGAVEGI28, SÍM118830. Útsalan heldur áfram Alltaf eitthvað nýtt að koma inn. . Einnig veittur 10% afsláttur aföllum nýjum vörum. ^ Kreditkortaþjónusta. ÚRVALS NOTAÐIR Árg. Km Kr. Saab 96 1978 65.000 150.000 Buick Skylark Ltd. 1980 380.000 Ch. Citation, 6 cyl.,sjálfsk. 1980 54.000 290.000 Volvo 244 GL sjálfsk. 1981 45.000 390.000 Opel Rek. Berl. disil 1982 160.000 390.000 Citroðn GSA Pallas 1982 28.000 285.000 Ch. Malibu Classic, 4 d. 1979 63.000 295.000 MMC. Lancer GLS, sjálfsk. 1984 6.000 400.000 Peugeot 504 st. 1982 39.000 420.000 Scout IIV8, beinsk. 1976 60.000 250.000 Toyota Corolla 1982 42.000 295.000 Isuzu Trooper dísil 1982 56.000 650.000 Range Rover 1982 33.000 1.090.000 Peugeot 505, sjálfsk. 1982 59.000 450.000 Mercedes Benz 300 D. 1983 160.000 800.000 Isuzu Gemini 1981 14.000 225.000 CH. Capric GL. st., dísil 1982 100.000 850.000 Saab 99 GL 1982 46.000 340.000 Opel Ascona, 5 dyra 1984 5.000 480.000 VWJetta 1982 56.000 280.000 MMC Galant 1980 70.000 200.000 Saab900GL > 1983 17.000 480.000 Ford Taunus GL, sjálfsk. 1981 43.000 270.000 Volvo Lapplander, yfirb. 1980 12.000 670.000 Oldsm. Cutl. d. Brough. 1982 850.000 VW Golf 1980 180.000 Opiö virka daga kl. 9-18 (opið i hádeginu). Opið laugardaga'kl. 13—17. Simi 39810 (beinlina). BSLVANGURsf HÖFÐABAKKA9 SÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.