Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Page 27
27 DV. LAUGARDAGUR15. JUNl 1985. DV KYNNIR VAL DV KYNNIR VAL DV KYNNIR VAL • Lið Vals keppnistímabilið 1985. ..Við erum að koma upp með feikilega gott lið” 1 „Ég get ekkl annað sagt en að ég sé énœgður með árangur okkar Vals- manna það sem af er tslandsmétlnn. Við fórum að vísu nokkuð hegt af stað en það á allt eftir að breytast til batn- aðar. Liðið er enn i mótun, nýir leik- menn eru að flnna sig i iiðinu,” sagði Guðmundur Þorbjörnsson, landsliðs- maður og fyrlrllði Vals, í samtali við DV. „Eg hef það á tilfinningunni og veit1 það raunar að við erum að ná upp feiki- lega sterku liði. Eg sé því ekki óstæðu til annars en að vera mjög bjartsýnn á framhaldið og næstu leiki hjó okkur. Eg hef trú ó að þetta lslandsmót verði fróbrugðið öðrum Islandsmótum að mörgu leyti. Til dæmis að því leyti að í sumar verða liðin ekki eins jöfn að getu og óður. Það veröa færri sterkari lið í sumar: Þetta verður aö mörgu leyti eðlilegra Islandsmót en verið hef- ur. Liðin veröa ekki öll í einum hnapp eins og óöur. Það getur haft óhrif ó knattspyrnuna. 11. deildinni núna eru nokkur lið sem eru betri en bestu liðin hafa verið á undanförnum órum. Eg ne&ii Val og Fram. Eins og ég sagði áð- an þó held ég að við séum að koma upp segir Guðmundur Þorbjörnsson, landsliðsmaður ogfyrirliði Vals með mjög sterkt lið og Framarar eru mjög sterkir núna. Það er gífurlega erfitt að leika gegn Fram. Leikmenn liðsins gera lítiö af mistökum. Eg hef líka trú ó að Skagamenn blandi sér í toppbaráttuna en ég hef ekki enn séð þá leika. IBK og jafnvel Þór gætu lika blandað sér í baráttu efstu liða. KR- ingar hafa ó aö skipa þokkalegu liði en ekki nægilega góðu til að vera ó toppn- um. Liðið mun að mínum dómi sigla lygnan sjó um miðja deild. I botnbar- áttunni verða síðan Víðir, FH, Þróttur og Vikingur. Omögulegt er aö segja til um hvemig þeim slag lýkur.” Þið vomð seinir í gang í fyrra og fór- uö frekar hægt af stað i sumar eins og þú sjálfur segir. Hver er óstæðan? „I fyrra vorum við með nýjan þjólf- ara og það tók sinn tima fyrir okkur að venjast honum og fyrir hann að venjast okkur, eins og gengur. Nú, eins gekk okkur herfilega að skora mörk til að byrja með. Núna er Ian Ross að púsla þessu saman hjó okkur og hann er að gera mjög góða hluti. Ian Ross er að minu mati frábær þjálfari og sá langbesti sem starfað hefur hjá Val frá því að Juri Ilitsev var hjá okkur. Ross er meira að segja mun betri en Juri ó mörgum sviðum. Við erum bjartsýnir, Valsmenn, og höfum sett markið hótt í sumar. Við verðum síðan bara að biða r I I ■ I ■ I I I I BREYTT LK> VALS ! Það er engum blöðum um það að fletta að Valsmenn eru með sterkara lið á pappirnum í sumar en síðasta sumar. Til Uðs við félagið hafa gengið þelr Sævar Jónsson, Heimir Karlsson, Magni Pétursson, Kristinn Björnsson og Krlstján Svavarsson. Sérstakur styrkur liggur í endur- komu Sævars sem er geysisterkur miðvöröur. Krlstinn byrjaðikeppnis- timabilið vel og skoraði mikið af mörkum en svo virðist sem hallað hafi undan fæti hjó honum undan- farið og hann hefur ekki nóð að krækja sér í fast sæti i liðinu. Magni hefur leikið þokkalega i siöustu leikjum og getur styrkt liðið veru- lega. Sömu sögu er að segja um Kristján Svavarsson og ekki sist um Heimi Karlsson sem á síðasta keppnistímabili lék með hollenska | liðinu Excelsior. Heimir mun örugg- | lega hrella markverði með leikni _ sinni í sumar og skora mikið af | mörkum fyrir Valsmenn. A þessari ■ upptalningu hér aö ofan er ljóst að I jValsliðiö ætti að vera mun sterkara í | sumar en það ’’ar í fyrra. Og margir ■ eru á því að Valsmenn veröi I meistararíár. / -SK. og s já hver útkoman verður en vonandi verður hún okkur í hag þegar upp verð- ur staðið,” sagði Guðmundur Þor- bjömsson. -SK. • Guðmundur Þorbjömsson, fyrirliði Vals. mr DV KYNNIR VAL DV KYNNIR VAL DV KYNNIR VAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.