Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Side 12
12 DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. 1 Sérverslun með SKRIFSTOFUHÚSGÖGIM! A. GUÐMUNDSSON SiE 4 I Við höfum opnað aftur eftir gagngerar endurbætur sem gera okkur kleift að veita fljótari og betri þjónustu. Nú getum við tekið við bílum af öllum stærðum og gerðum. Tryggðu þér öruggt eftirlit og umhirðu þess búnaðar bílsins sem mest mæðir á. Með því að... ... taka upp símtólið og panta tíma í síma 21246, eða renna við á smurstöð Heklu hf. Laugavegi 172. Þarsem ... ... þú slappar af í nýrri vistlegri móttöku, færð þér kaffi oa lítur í blöðin. A meðan ... ... við framkvæmum öll atriði hefðbundinnar smumingar, auk ýmissa smáatriða t.d. smumingar á hurðalömum og læsingum. Auk þess ... ... athugum við ástand viftu- reima, bremsuvökva, ryðvamar og pústkerfis og látum þig vita ef eitthvert þessara atriða þarfnast lagfæringa. Allt... Menning Mennir „Ef til vill má líta á okkur sem siðustu móhikanana." Septemhópurinn á Kjarvaisstöðum. DV-mynd PK. Steinunn Þórarinsdóttir á svölum húss síns vestur á Bráðræðisholti. DV-mynd KAE. „Þetta gefur mér tíma til aö vinna aö því sem mig langar til. Ég hef aldrei haft svona rúman tíma áöur,” sagöi Steinunn Þórarinsdóttir sem í ár hlýtur starfslaun listamanna sem Reykjavíkurborg veitir. „Fyrir mig þýöir þetta vinnufriö frá haröasta brauðstritinu sem oft er erfitt að samræma skapandi starfi. Þaö var stórkostlegt aö fá þetta.” Steinunn hefur, frá því hún sýndi verk sín fyrst opinberlega áriö 1979, verið í fremstu röö íslenskra mynd- höggvara. Síöan þá hefur hún sýnt árlega bæði hér heima og erlend- is og ekki eru líkur á aö hún setjist í helgan stein. „Ég ætla aö nota þennan tíma til aö vinna að einkasýningu sem verö- ur væntanlega á Kjarvalsstööum á næsta ári. Ég var búin að hugsa mér að halda sýningu á næsta ári. Starfs- launin gera þaö mögulegt,” sagöi Steinunn um verkefni sín í nánustu framtíð. Menningarsósíalismi I ýmsum nálægum löndum hefur sú stefna ríkt aö opinberir aðilar styðji ríkulega við bakiö á listamönn- um þannig aö ríkiö sé jafnvel eini kaupandi verka þeirra. Er þetta góö stefna? „Við erum, held ég, komin afskap- lega stutt á veg hér í þessum efnum, t.d. miðaö við Hollendinga. Hér læra menn myndlist í 6 ár og svo er litiö á starf þeirra sem hobbí. Hollendingar uppskera það vel sem þeir gera fyrir listamenn. Hollensk list er mikil auglýsing fyrir þá. Auðvitað er hægt aö misnota svona kerfi en hér er þaö útilokað. Viö stöndum einfaldlega of aftarlega til þess. Nú er búiö aö stofna samband myndlistarfélaga. Vonandi á þaö eft- ir aö breyta kjarabaráttu mynd- listarfólks.” Aukinn áhugi á höggmyndalist Nóg um brauöstritið. Því er haldiö fram af fróöum mönnum að nýir tím- ar séu að renna upp í list mynd- höggvara. Er það svo? „Já, ég held aö hún sé aö blómstra aö nýju. Hér heima hafa margir nýir komiö fram síðustu árin og úti í heimi blómstrar þessi grein. Mynd- höggvarafélagiö okkar hefur stækk-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.