Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Side 42
42
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985.
Grunnskóli Reyðarfjarðar
Kennara vantar til starfa i eldri bekki veturinn '85—'86.
Æskilegar kennslugreinar:
Handmennt stúlkna, tungumál, raungreinar, almenn kennsla og
sérkennsla.
Mjög ódýrt og gott húsnœði fyrir hendi.
Flutningsstyrkur greiddur.
Upplýsingar gefur skólastjóri í sima 97-4247 eða 97-4140.
Skólanefnd.
FÓTAAÐGERÐIR
FÓTASIMYRTING
400 KR.
Hjördís Hinriksdóttir
fótaaðgerðafræðingur,
Laugavegi 133, v/Hlemm,
sími 18612.
nýitónlistarskólinn
FRÁ NÝJA TÓNLISTARSKOLANUM
Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram í skólan-
um frá miðvikudegi 4. sept. til föstudags 6. sept. kl. 17 —
19.
Nemendur frá í fyrra komi miðvikudag og fimmtudag
og staðfesti umsóknir sínar frá í vor með greiðslu á hluta
skólagjaldsins.
Tekið verður á móti nýjum umsóknum föstudaginn 6.
sept. á sama tíma.
Innritun í forskóla, fyrir börn á aldrinum 6—8 ára, verður
alla dagana frá kl. 17—19.
Skólinn verður settur sunnudaginn 15. sept. kl.
17.30.
FRA GRUNNSKOLUM
REYKJAVÍKUR
Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 5. september
nk. sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9.
8. bekkur komi kl. 10.
7. bekkur komi kl. 11.
6. bekkur komi kl. 13.
5. bekkur komi kl. 13.30.
4. bekkur komi kl. 14.
3. bekkur komi kl. 14.30.
2. bekkur komi kl. 15.
1. bekkur komi kl. 15.30.
Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi kl. 13.
Forskólabörn (5 og 6 ára), sem hafa verið innrituð, verða
boðuð í skólana símleiðis.
Nýtt íþróttahús
á Akranesi
Frá Haraldi Bjarnasyni á Akranesi:
Aö loknum leik IA og Vals í 1. deild-
inni á miövikudagskvöld var tekin
fyrsta skóflustungan aö nýju íþrótta-
húsi IA á íþróttavallarsvæöinu á Jað-
arsbökkum.
Þaö var Ríkharður Jónsson, fyrrum
formaöur IA og knattspyrnukappi á ár-
um áöur, sem skóflustunguna tók aö
viðstöddum mörgum knattspyrnuunn-
endum.
Magnús Oddsson, formaöur IA,
sagði fyrst frá hugmyndum lA um
notkun hússins og lýsti hinu væntan-
lega íþróttahúsi sem veröur 24x50
metrar aö stærö og meö 9 metra loft-
hæö auk þess sem í húsinu verður 32
fermetra pláss fyrir félagastarfsemi.
Þrátt fyrir að á Akranesi sé eitt
stærsta íþróttahús landsins er þörfin
fyrir annað hús orðin mjög brýn og hef-
ur ástandið veriö þaö slæmt undanfar-
in ár aö Iþróttabandalagiö hefur engan
veginn fengiö þá æfingatíma sem þörf
hefur verið á.
Hiö nýja hús IA verður fyrst og
fremst notað til æfinga, enda veröa
áhorfendastæöi engin, en gamla húsiö
við Vesturgötu mun áfram þjóna leikj-
um og keppni.
Ný útisundlaug
í Breiðholti
Að undanförnu hafa staöiö yfir fram- sm að dýpt. Hófust framkvæmdir viö
kvæmdir við nýja útisundlaug viöFjöl- hana í apríl sl. Er verktími áætlaöur
brautaskólann í Breiðholti. f jórir til fimm mánuðir. Sundlaugin til-
Laugin er 8x12,5 metrar og 70—90 heyrir mannvirkjum Fjölbrautaskól-
ans í Breiöholti. Kemur hún til meö aö
nýtast fyrst og fremst sem kennslu-
laug. Einnig er gert ráö fyrir aö hún
veröi opin almenningi og þá sérstak-
lega börnum.
Hönnuðir laugarinnar eru Guðmund-
ur Þór Guömundsson arkitekt, Teikni-
stofan Oöinstorgi, Verkfræöistofa Guö-
mundar og Kristjáns, Rafteikning sf.
og Reynir Vilhjálmsson.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Stöður hjúkrunarfræðinga við eftirtaldar heilsugæslu-
stöðvar eru lausar til umsóknarnú þegar:
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á
Breiðdalsvík.
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á
Eyrarbakka.
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á
Þórshöfn.
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Suð-
urnesja, Keflavík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf í
hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt-
inu.
28. ágúst 1985,
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
Arsfundur Nordel í Reykjavík:
Upplýsingamiðlun
í raforkumálum
„Með þátttöku í Nordel fá Islending-
ar beinan aögang aö þeirri tækni og
þekkingu sem beitt er og þróuð í
Nordel-samstarfinu og kemur aö góð-
um notum við rekstur raforkukerfisins
hér á landi. Jafnframt greiöir þátttaka
íslands í samstarfinu fyrir streymi
upplýsinga milli Islands og annarra
landa á öörum sviöum raforkumála. ”
Svo segir í frétt frá ársfundi Nordel
sem haldinn var í Reykjavík í vikunni
og lauk í gær. Nordel eru samtök for-
ystumanna helstu raforkufyrirtækja
og -stofnana á Noröurlöndunum fimm.
I samtökunum eru f jórir meðlimir frá
hverju landi. Arsfundirnir eru haldnir
til skiptis á Noröurlöndunum. Fyrir Is-
lands hönd sátu fundinn fulltrúar
Landsvirkjunar, Orkustofnunar, Raf-
magnsveitu ríkisins og Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, einn frá hverjum aöila.
Milli raforkukerfa Noröurlandanna
fjögurra, annarra en Islands, eru öflug
tengsl, háspennulinur og neðansjávar-
strengir sem gera þaö mögulegt aö
flytja raforku milli þessara landa á
þann veg aö vinnslukostnaöur raforku
í löndunum f jórum verði eins lágur og
mögulegt er. Auk innbyrðis tengsla
þessara þjóöa er Finnland tengt viö
raforkukerfi Sovétríkjanna með sér-
stökum búnaöi og Danmörk tengd
V estur-Þýskalandi.
Slikur samrekstur víðáttumikilla
raforkukerfa krefst háþróaörar tækni
og hafa tU dæmis Svíar verið leiöandi í
heiminum á sumum sviöum þeirrar
tækni. Má þar nefna raforkuflutning
með háspenntum rafstraumi en það er
eina nothæfa tæknin til að flytja raf-
orku um langan veg neðansjávar.
I Miö-Evrópu eru starfandi hliöstæö
samtök. Sátu tveir fulltrúar þaöan
fundinn hér en alls voru þar 30 manns.
-KÞ