Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Síða 18
18 Iþróttir íþróttii DV. FÖSTUDAGUR18. OKTOBER1985. Iþróttir Iþróttir íþróttahúsið í Keflavík nötraði af spennu í lokin — þegar Keflavík vann KR, 93:92, eftir æsispennandi framlengdan leik í úrvalsdeildinni í körfu Sá besti íbílslysi Evrópumeistarinn ífimleikum úr leik Fremsti fimleikamaður Sovét- ríkjauua, Dmitry Belozerchev, sá er varð Evrópumeistari á þessu ári í keppninni í Osló, fót- brotnaði í bflslysi og mun því ekki geta tekið þátt i heimsmeistara- keppninni sem fram fer í Montreai, Kanada, á næsta ári. Þetta er mikið áfall fyrir Sovétmenn en Belozerchev er óneitaniega skærasta stjama þeirra í karlaflokki. Hann er 18 ára og varð öruggur Evrópu- meistari, sigraði í fimm af sex einstaklingsgreinum. -fros. Barcelona efst á blaði — ísambandi við ólympíuleikana 1992 Allt bendir nú til þess að óiympiuleikarnir 1992 verði baldnir í Barcelona á Spáni — sumarleikamir. Aörar borgir sem sótt hafa um era Amster- dam, Belgrad, Birmingham (Englandi), Brisbane (Ástralíu), Nýja Dehli og París. Stjóra alþjóöaólympíunefnd- arinnar er nú á fundi í Lissabon. Af sjö stjóraarmönnum reiknuðu fimm með að leikarnir yrðu í Barcelona, — hinir tveir Amster- dam. Þá er ljóst að Barcelona hefur einnig meirihlutafylgi þeirra 92 fulltrúa sem setu eiga í aiþjóðaólympíunefndinní. Borgir þser, sem sótt hafa um að leika, hafa ieitað til þeirra flestra. Forseti alþjóðaólympíunefnd- arinnar, Spánverjinn Juan Antonio Samaranch, er búsettur í Barcelona. Borgin hefur tvívegis áður sótt um aö halda sumar- leika, 1924 og 1936, en fékk þá ekki og 1972 sótti Barcelona um ieikana ásamt Madrid. FéU þá einnig. -hsim. Áhorfendur fá ókeypis Körfuknattleiksunnendur á Suðuraesjum þurfa ekki að taka fram budduna um helgina hafi þeir á annað borð áhuga á að fylgjast með leik UMFG og Reynis frá Sandgerði en leikur liðanna í 1. deUd fer fram á sunnudaginn klukkan tvö í nýja íþróttahúsinu í Grindavík. For- ráðamenn UMFG hafa ákveðið að áhorfendur fái ókeypis á leik- inn í tUefni af því að um fyrsta leik f nýju íþróttahúsi er að ræða. ____________________-SK_ Billiardmenn áfullaferð BUliardleikmenn eru nú að fara á fnlla ferð með starfsemi sina og fyrsta mótið verður um helgina. Það er opna Hafnar- fjarðarmótið í snóker og byrjar það í kvöld í billiardstofu Hafnar- fjarðar. Leikið verður með for- gjöf og fá meistaraflokksmenn 21 í forgjöf og fyrsta flokks menn 14. Leikið verður í fjórum átta manna riðlum og fjórir efstu í hverjum riðU komast í úrsUtin. Ágúst Ágústsson og Kjartan Kári Friðþjófsson era á förum til Blackpool í Englandi þar sem þeir munu taka þátt i heims- meistaramóti áhugamanna. LandsUðið í bUliard fer um miðjan nóvember til Leeds i Englandi og mun keppa þar við enska billiardmenn. -SK. Frá Magnúsi Gíslasyni, fréttamanni DVáSuðuraesjum: íþróttahúsiö í Keflavik nötraði af spennu i gærkvöldi á lokamínútum leiks Keflvikinga og KR-inga í úrvals- deildinni í körfuknattleik. Venjulegur leiktimi var aö renna út og staðan var 79—77 fyrir ÍBK þegar KR-ingurinn Ástþór Ingason skoraði meö langskoti og jafnaði metin á síðustu sekúndun- um. Því þurfti að framlengja leikinn um fimm minútur. Þegar rúm ein mínúta var tU leiksloka skoraði Birgir Michaelson tvö stig fyrir KR og staðan þá 87—88 fyrir KR. Keflvíkingar fóra í sókn og Guðjón Skúlason skoraði körfu og kom ÍBK yfir, 89-88, þegar slétt minúta var til leiksloka. Enn kom Birgir KR yfir, 89—90, en Guðjón svar- aði aftur og staöan 91—90. Einvígi Guðjóns og Birgis hélt áfram og Birgir kom KR í 91—92 með tveimur stigum úr vítaskotum. Guðjón skoraði síðan siðustu körfu leiksins á síðustu sekúndunum og reyndist Keflvíkingum betri en enginn. Li'.lu munaði þó að klaufaskapur hans í ieikslok kæmi Keflvikingum í koU. Hann braut á Þor- steini Gunnarssyni úti á vellinum, algerlega að óþörfu, og Þorsteinn fékk vitaskot, tvö ef hann myndi hitta úr þvi fyrra. En Þorsteini brást skotfimin og Keflvikingar hrósuðu sigri. Gifurlegum spennuleik var lokið og Keflvikingar hafa svo sannarlega komið á óvart í úrvalsdeUdinni. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleiknum en staðan í leikhléi var 35—39 KR í vil. KR-ingar höfðu alltaf forustuna eða þar til rúmar f jórar mín- útur voru til leiksloka að Keflvíkingar komust í fyrsta skipti yfir í leiknum, 70—69, með körfu Jóns Kr. Gíslasonar. Þess má geta aö Páll Kolbeinsson KR- ingur fékk sína fimmtu viUu þegar sex mínútur voru til leiksloka og hafði þaö sín áhrif á KR-liöið. Otrúleg spenna var í lokin og þeir 225 áhorf- endur sem sáu leikinn fengu mikið fyrir aurinn sinn. Ekki nóg meö að spennan væri í hámarki, leikurinn var Þorbergur Aðalsteinsson handknatt- leiksmaður og félagar hans i sænska liðinu Saab gerðu í fyrradag jafntefli í Njarðvík-ÍR íkvöld lslandsmeistarar Njarðvíkur í körfuknattleik taka í kvöld á móti tR- ingum í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik. Njarðvikingar hafa ekki tapað leik og eru sigurstranglegri i kvöld en leikur liðanna hefst klukkan átta. mjög vel leikinn af beggja liða hálfu og körfuknattleiknum til mikils sóma. Ef aörir leikir úrvalsdeildar veröa í svipuðum dúr þá verður vissulega gaman og spennandi að fylgjast með körfunni í vetur. Keflvíkingar eru spútniklið úrvals- deildarinnar, a.m.k. hingaö til. Margir spáðu liöinu falli fyrir Islandsmótið og þó svo að höið geti vissulega falliö ennþá er ekki aö sjá að svo verði. Þvert á móti er líklegt að Keflvíkingar eflist eftir þessa góðu byr jun í deildinni og verði með í loppbaráttunni. Sigurður Ingimundarson var í miklu stuði í þessum leik og skoraði 33 stig. Hann skoraði hvorki meira né minna en sex þriggja stiga körfur og er litlu minni skytta en Valur bróðir hans í UMFN. Jón Kr. var einnig mjög góöur og skoraði 23 stig. Þáttur Guðjóns Skúlasonar í lokin var hðinu bókstaf- lega allt og hann átti svo sannarlega stóran þátt í þessum sigri. Hreinn Þor- kelsson, þjálfari ÍBK, var eitthvaö miður sín og lék ekkert með í síðari hálfleik. Þeir Olafur Gottskálksson, Pétur Jónsson og Skrrphéðinn Héðinsson stóðu allir fyrir sínu. KR-hðiðkemur ekki eins sterkt út úr byrjun Islandsmótsins' eins og menn höfðu gert ráðfyrir. I liöinu eru margir snjallir körfuknattleiksmenn en ein- hverra hluta vegna hefur hðið tapað leikjum sem fyrirfram var álitið að myndu vinnast. Þar er átt við leikinn í gærkvöldi gegn IBK og fyrsta leik KR gegn IR sem einnig tapaðist. En bjart- ari tímar hljóta aö vera framundan hjá KR-ingum og þeir eru ekki út úr myndinni, síður en svo. Stig IBK: Sigurður Ingimundarson 33, Jón Kr. Gíslason 23, Guðjón Skúla- son 17, Pétur Jónsson 6, Olafur Gott- skálksson 5, Skarphéðinn Héðinsson 5, og Hreinn Þorkelsson 4. Stig KR: Garðar Jóhannesson 27, Birgir Michaelsson 24, Páll Kol- beinsson 17, Þorsteinn Gunnarsson 6, 1. deildinni sænsku við Policen en leikið var á heimavelli Policen. Bæði lið skoruðu 21 mark. Þorbergur átti ágætan leik að sögn sænskra dagblaöa og skoraði 5 mörk. Leikmenn Pohcen tóku það til bragðs að taka Þorberg úr umferð fljótlega í leiknum og hafði það sín áhrif á leik Saab-hðsins. Eftir tvær fyrstu um- ferðimar í sænsku 1. deildinni hefur Saab hlotiö þrjú stig og ef svo heldur fram sem horfir verður Þorbergur Aðalsteinsson í toppbaráttunni í Svía- ríki í vetur. -SK. Samúel Guðmundsson 6, Matthías Einarsson 4, Ástþór Ingason 4, Birgir Jóhannsson 2 og Guðmundur Björnsson 2. Leikinn dæmdu þeir Sigurður Valur Halldórsson og Bergur Steingrímsson og var engu líkara en Sigurður væri enn við dómgæsluna. Hann stóð sig vel. -SK. íslandsmótið í 1. deild karla í blaki hefst í lok þessa mánaðar með leik Þróttar og Fram. Keppnin verður nú með öðra sniði en undanfarin ár því að ársþing Blaksambandsins síðasthðið vor gerði róttæka en umdeilda breyt- ingu á 1. deildinni. í stað fimm liða deildar og fjögurra umferða leika nú átta lið í 1. deild í tveimur umferðum, heima og heiman, með úrslitakeppni í lokin. I 1. deildinni í vetur leika Þróttur, Reykjavík, IS, HK, Fram, KA, Víking- ur, HSK og Þróttur, Neskaupstað. Samkvæmt gamla fyrirkomulaginu áttu þrjú síðastnefndu hðin aö leika í 2. deild. Blakmenn ýmsir telja sig sjá merki þess að keppnin í vetur geti orðið jafn- ari og skemmtilegri en oft áður. Kem- ur þar einkum til að lakari hðin virðast hafa nálgast gömlu risana í getu. Bú- ast menn við að Islandsmeistararnir, Þróttur, muni eiga erfiðara með að stinga hin liöin af, eins og gerst hefur mörg undanfarin ár. En htum nánar á liðin. Þróttur Þróttararnir í Reykjavík hafa orðið Islandsmeistarar í fimm ár í röð og óvefengjanlega verið besta hð lands- ins. I upphafi Reykjavíkurmótsins töp- uðu þeir fyrir Víkingi. Gömlu jaxlarnir virtust vera lúnir. Um síðustu helgi unnu þeir haustmótið, en þar voru með öll bestu liðin. Þar sýndu Þróttarar að þeir verða enn með í baráttunni um titilinn enda mannskapurinn ekki af lakara taginu, sjö þrautreyndir lands- liösmenn: Guðmundur E. Pálsson þjálfar og leikur með, Leifur Harðar- son matar smassarana. Jón Árnason og Lárentínus Ágústsson sækja á miöj- unni og af kantinum þeir Sveinn Hreinsson, Samúel Örn Erlingsson og Jason Ivarsson. Einnig hafa Þróttarar í sínum röðum efnilegan unglinga- landsliðsmann. Einar Hilmarsson. Þetta lið verður ekki auöunniö. Veik- leiki þess er fámennur varamanna- bekkur. ÍS Björgólfur Jóhannsson þjálfar stúdentana. Liðið hefur misst sterka leikmenn, þá Indriöa Arnórsson og Leifur Harðarson og félagar hans í Þi ustu fimm ár. Titilvörnin verður þeim < Stefán Magnússon, sem báöir eru flutt- ir norður í land, og Friöbert Trausta- son, sem gerst hefur þjáifari og leik- maöur hjá Víkingi. Guðmundur Kæmested landsliðsmaður hefur geng- iö til liös við IS úr Þrótti. IS hefur á að skipa nokkrum skæðum leikmönnum, svo sem Þorvarði Sigfússyni, hinum hávaxna kantsmassara, Friðjóni Bjarnasyni, miðjumanninum sterka, og Hauki Valtýssyni uppspilara. Það er eins með iS-hðið og Þrótt. Meiðist einn leikmaður gæti það komiö veru- lega niður á liðinu. HK HK í Kópavogi hefur misst þrjá af sinum sterkustu mönnum frá því í fyrra, þá Hrein Þorkelsson, sem ein- beitir sér nú aö körfubolta, Ástvald Arthúrsson, sem verður með HSK í vetur, og Samúel örn Erlingsson, sem seint á síðasta keppnistímabih fór yfir í Þrótt. Nokkrir öflugir leikmenn eru þó eftir, svo sem Kjartan Busk, Skjöld- ur Vatnar Björnsson, Geir S. Hlöðvers- son og þjálfarinn, Páll Olafsson. Þá hefur HK efnilega, unga leikmenn, sem óðum eru aö koma til. Fram Gunnar Ámason, Þróttarinn kunni, hefur tekiö að sér að þjálfa Fram í vet- ur. Frömurum hefur bæst góður liðs- auki. Pétur Guömundsson, kúluvarp- ari úr Gaulverjarbæjarhreppi, og Om- ar Pálmason, unglingalandsliðsmað- ur, áður Þrótti, koma til með að styrkja Fram-liðið, sem í fyrra eignað- ist sinn fyrsta landsliðsmann, Kristján Má Unnarsson. Haukur Magnússon, sem á að baki unglingalandsleiki, er einnig sterkur kantsmassari. Bræð- urnir Olafur og Jón Grétar Trausta- synir og hinn fjölhæfi Gunnlaugur Jó- hannsson þykja einnig skeinuhættir. Fram-hðið er til alls líklegt eins og sjá má af árangri þess í nýafstöðnu haust- móti; annað sætið á eftir Þrótti. Víkingur Neösta sætið varð hlutskipti Víkings- hðsins í 1. deildinni í fyrra. Nú verður hðið í toppbaráttu ef það heldur sama striki. Víkingur tefldi fram geysi- sterku hði gegn Þrótti í upphafi \ Þorbergur skor- aði fimm mörk — þegar Policen og Saab gerðu jafntefli, 21:21 Búist við ja keppni í bl< — liðum í 1. deild karla fjölgað úr fir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.