Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR18. OKTOBER1985. 41 XS3 Bridge Þetta áhugaveröa spil kom fyrir á sænska meistarimótinu í ár, 1985. Sveitakeppni og sama útspil á báðum boröum, spaöatía, í fjórum spööum suöurs. \i MUX.'H 4 K76 G5 Á874 * DG76 Vt ,|H! A 1095 A1084 • . D102 * 1083 A ADG82 D73 K63 * A2 Á ööru boröinu stakk suöur upp spaðakóng blinds og spilaöi hjartagosa í von um að geta trompað þriöja hjarta sitt í blindum. Austur lét hins vegar kónginn, — átti slaginn og spilaði aftur trompi. Suöur drap. Tók laufás og spil- aöi laufi á gosann. En austur átti lauf- kóng og nú vonlaust aö vinna spiliö. Vörnin fékk þrjá slagi á hjarta auk iaufkóngs. Á hinu boröinu sýndi Lars-Ingvar Hydén hvernig spila á spiliö. Hann átti fyrsta slag á spaöagosa og spilaði strax lauftvisti á gosann. Austur drap og spilaöi trompi. Suöur drap á drottn- ingu, tók laufás. Þá tígulkóng og spil- aöi blindum inn á tígulás. Kastaöi tígli á laufdrottningu. Trompaöi tígul með spaöaás og tíu slagir. Blindum spilaö inn á spaöakóng og hjarta kastaö á frí- tígul blinds. Tveir tapslagir á hjarta, — einn á lauf. AU'll'lt A 43 - K962 t. G95 * K954 Á skákmóti í Berlín 1852 kom þessi staða upp í skák Adolf Anderssen, prófessors frá Breslau, sem hafði hvítt og átti leik, og Dufresne. Dufresne 1. Dxd7 + !! - Kxd7 2. Bf5++ - Ke8 3. Bd7+ - Kf8 4. Bxe7 mát. Ef 2.- Kc6 3. Bd7 mát. Vesalings Emma Ég ætla að skreppa i snögga ferð til Sigga. Hann er búinn að eignast fótboltaspil við sjónvarpið. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, siökkvi- liö og sjúkrabif reiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrábifreið sími 11100. HafDarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími3333, slökkvibösími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, s júkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabif reiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 18.—24. okt. er í Garðsapóteki og- Lyfjabúöinni Iöunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9,— 18.30, laugardaga kl. 9—12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina Otkuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og belgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Revkjavík — Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugasslustöðin er opin virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar.sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðm: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítaii Hringsbis: Kl. 15—16 al'á daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Áíla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl 14—15. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. október. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Frumleiki þinn og skarpskyggni mun hrifa margan manninn í dag og þú munt eignast marga fylgismenn. Vertu þó viðbúinn gagnrýni og taktu henni vel, svo framarlega sem hún er réttlát. Fiskarnir (20.febr,—20.mars): Settu traust þitt á sjálfan þig og engan annan í dag. Þú ert einn fær um að leysa úr þeim vandamálum sem að þér steöja þessa stundina. Hrúturinn (21.mars—20. apr.): Þér tekst ekki að geðjast þeim sem þú helst óskar, sama hvað þú reynir. Reyndu nýjar leiðir. Þú færð tækifæri til að endurgjalda greiða. Nautið (21.apr.—21,maíl: Eyddu deginum í ró og næði og forðastu að láta streitu og æsing annarra hafa áhrif á þig. I kvöld verðurðu vel upp- lagöur til þess að fara út að skemmta þér. Tvíburarnir (22.maí—21.júni): Taktu {ær tak og gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er engin ástæða til aö láta aöra sífellt nota sig. Farðu út í kvöld og slepptu fram af þér beislinu. Krabbinn (22.júni—23.júli): Dragðu úr gagnrýni þinni á aöra. Örlítil sjálfsgagnrýni myndi gera þér gott. Þú kæmist að ýmsu sem betur mætti fara í fari þínu. Vertu heima í kvöld. Ljónið (24.júii—23.ág.): Þú ert ekki upp á þitt besta í dag, allavcga ekki fyrir há- degi. Taktu það rólega og reyndu að átta þig á hlutunum. - Dyttaðu að smáhlutum á heimilinu. Meyjan (24.ág.—23.sept.): Þú átt skilið að taka það rólega í dag eftir annir síðustu daga. Sinntu hugðarefnum þínum og hlustaðu á góða tón- list. Það er ekki ráðlegt að þú farir út í kvöld. Vogin (24.sept.—23.okt.): Persóna úr vinahópi þínum veldur þér miklum von- brigðum. Þú munt komast að því síðar að hún hafði sínar ástæður, taktu því ekki of hart á henni. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Ef þér leiðist heima við komdu þér þá út og kannaðu staði, þar sem þú getur átt von á að hitta annað fólk. Þér liður best í f jölmenni undir þessum kringumstæðum. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Ákveðið atvik kemur þér í uppnám. Láttu ekki félaga þína verða vara við þaö, það gæti komið þér í einkenni- lega aðstöðu. Hegðaðu þér eins eðhlega og kostur er í þeirra hópi. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þú hefur góð tök á einni persónu. Notaðu þér það þó ekki til iUs, hún þarfnast góðra áhrifa og siðferðilegs stuðn- ings. Gerðu þitt besta. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltiarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, KeflavUc og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síödegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitu- kerfum borgarinnar og í ööram tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11. Sögustundiríaðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept,—aprU er einnig opiö á laugard. 13 -19. Aðalsaín: SérúUán, Þingholtsstræti 28a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: SóUieimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—ll. Sögustundir í Sélheimas.: miðvikud. kl. 10— 11, Bókfn helm: Sóiheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Bústaðasafn: Bókabilar, sími 36Í70. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnlð: Opið virka daga kl 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum f rá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudagakl. 13.30—16. «r~ Arbæjarsafn: Opnunartími sa&isins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn ísiands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 1 JT n ? J 9 lO n IZ J TT“ J IV 15 J Ur JT" !8 /4 iö W~ 22 Lárétt: 1 hirð, 6 frá, 8 rúm, 9 ólæti, 10 | vömbin, 12 fóðri, 14 flík, 15 tenging, 16 þefi, 18 reikar, 21 tími, 22 skoðun. Lóðrétt: 1 minnkar, 2 hækkar, 3 kvæði, 4 berklar, 5 hindrun, 6 kjána, 7 skip, 11 - áreiöanleg, 13 trylltar, 15 augnhár, 17 hvíldi, 19 komast, 20 kyrrð. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 selló, 6 ss, 8 ær, 9 autt, 10 ginntum, 11 snúni, 13 ná, 15 dritur, 17 ei, 18 snarl, 20 nagla. Lóðrétt: 1 sæg, 2 erindin, 4 lunning, 5 ótti, 6 stunu, 7 sem, 9 an, 11 sver, 12 úrs, 14 árla, 16 tal, 19 guð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.