Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTÖBER1985.
41 W
\Q Bridge
Að forkeppni HM í Brasilíu hálfnaðri
hafði Brasilía náð 17 stiga forskoti í
opna flokknum. Aðeins ein umferð var
spiluð í gær. Aðalleikurinn var milli
Israels og Argentínu. Israel sigraði,
16—14, Venesúela vann Nýja-Sjáland,
24—6, og jafnt varð hjá Indónesíu og
Kanada. Eftir 7 umferðir af 14 var
staðan þannig: Brasilía 135, Israel 118,;
Argentína 115, Indónesia 109, Kanada
104, Venesúela 98 og N-Sjáland 69. I
kvennaflokknum kom verulega á óvart
að Brasilía vann USA (2), 24—6, í 7.
umf. Bretland vann Indland, 21—9 og
Taiwan Venesúela, 19—11. Staðan:
Argentína 118, USA (2) 117, Ástralía og
Taiwan 110, Brasilía 108, Bretiand 104,
Venesúela 86 og Indland 79. Gífurleg
spenna og útilokað að giska á hvaöa
tvær þjóðir komast í undanúrslit
ásamt Frakklandi og USA1.
Hér er mjög frægt spil frá HM 1963 í
úrslitaleik Italíu og USA. Á öðru borð-
inu spiluðu USA-spilararnir 6 hjörtu á
spil N/S, einn niður, en á hinu borðinu
var lokasögnin 4 hjörtu dobluð og
redobluð. Vestur spilaði út tígulás,
síðan meiri tígli:
Vi.tM u
A D1085
7 G
O Á93
* ÁG972
NoitHllK
A ÁG763
: 10742
K872
jf, ekkert
Arvn.w
A K942
K9
DG1064
* 85
Si'inm
A enginn
ÁD8653
5
A KD10643
Eugenio Chiaradia, spilarinn sem
lagði grunn að veldi Itala í bridge, var
með spil suðurs. Lokaöist hann alveg í
úrspilinu og spilaði aldrei fyrir Italíu á
HM eftir þaö, þó svo Italía sigraði 1963.
Eftir tigulás út má vinna fimm en
Chiaradia tapaði spilinu; Drap annan
slag á tígulkóng, tók spaðaás, kastaði
tveimur laufum, víxltrompaði síðan
spaöa þrisvar, lauf tvisvar, og spilaði
þriöja laufinu. Trompaði, austur yfir-
trompaði. Spilaöi tígli. Chiaradia
trompaöi. Hann gat unnið spilið með
því að leggja niður hjartaás en spilaði
þess í stað laufi og aftur yfirtrompaði
austur. Spilaöi tígli og vestur fékk á
hjartagosann. Furðulegt. Italía sigraði
íleiknum, 313—294.
Skák
Á ungverska meistaramótinu 1984
kom þessi staða upp í skák Portisch
og Pinter sem hafði svart og átti leik:
31. - Hg5+ 32. g4+ - Bxg4+ 33.Kg3
— fxe2+ og hvítur gafst upp.
Slökkvilið
Y
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiðsími 51100.
Keflavik: Lögreglan súni 3333, slökkviUð sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússms 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
dagana 25. okt. — 31. okt. er í Lyf jabúð Breið-
'bolts og Apóteki austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í
sima 18888.
Mosfells apótck: Opið virka daga frá kl. 9.—
18.30, laugardaga kl. 9—12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Súni
651321.
Apótek Kópavogs: Opiðvirka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin vúka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarfjarðarapóteks. j
Apótek Keflavikur: Opið frá/kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapétek, Seltjarnarnesi: Qpið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefhar í síma 22445.
Hoilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Revkjavík — Kópavogur: Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími
21230. Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Seltjarnaracs: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl.
10—11. Simi 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá iögregl-
unni í sima 23222, slökkvihöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 ogi
18.30- 19.30.
Flókadeiid: AUadagakl. 15.30-16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga ogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Álía daga kí.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Stjörnuspá
Spáin giidir fyrir laugardaginn 26. október.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Þér gefst gott tækifæri til þess að klekkja á óvildarmanni
i dag. Farðu samt ekki of harkalega að honum. Eyddu
kvöldinu við lestur góðra bókmennta.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Innihald bréfs sem þér berst veldur þér miklum heila-
brotum. Svaraðu því ekki fyrr en þú hefur komist til
botns i því. Gættu þess að ofkælast ekki.
tlrúturinn (21. mars —20. apr.):
Farðu varlega í peningamálum í dag, þar er ekki allt
sem sýnist. Einhver mun reyna að hafa út úr þér fé en ef
þú hefur augun opin ættir þú að komast undan því.
Nautið (21. apr. — 21. maí):
Einhver reynir að koma sér inn undir hjá þér i dag. Láttu
þann hinn sama finna, að þú vitir allt um fyrirætlanir
hans og athugaðu hvernig hann bregst við.
Tvíburamir (22. maí — 21. júní):
Til þín mun verða leitað við úrlausn erfiðs vandamáls.
Þú ert vei upplagöur og einmitt rétti timinn til slíks nú.
Alit þitt fer vaxandi.
Krabbinu (22. júní —23. júlí):
Beittu imyndunaraflinu óspart. Meðal annars með hjálp
þess gengur fjölskyldulífið mjög vel um þessar inundir.
Þúáttvonábréfi.
Ljónið (24. júií — 23. ágúst):
I-áttu ekki stolt þitt hindra þig i að biðja afsökunar ef
þess gerist þörf. Þú ert mjög rómantiskur og ættir ekki
að vera feiminn við að láta það í ljós.
Meyjan (24. ágúst —23. sept.):
Þetta er ákjósanlegur tími til þess að bæta upp áhuga-
leysi gagnvart einhverjum, sem alls ekki á það skilið.
Gættu heilsunnar næstu daga.
Vogin (24. scpt. — 23. okt.):
Varastu öll óþarfa útgjöld, jafnvel þótt einhver reyni að
freista þín. Vertu staðfastur. Heimsæktu ættingja sem
þú hefur ekki séð lengi.
■Sporðdrekinn (24. okt, —22. uóv.):
Maður, sem þú hittir, mun koma róti á huga þinn og
skilja þig eftir á báðum áttum. Þú þarft að taka á þolin-
mæðinni í samskiptum við þína nánustu.
Bogniaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Þér býðst aö fara i stutt ferðalag. Skelltu þér með, þér
gefst tími til þess að hugsa mál þín á meðan. Varastu all-
ar meiri liáttar breytingar í mat og drykk.
Stcingcitin (21.dcs. — 20. jan.):
Vertu ekki svo upptekinn af sjálfum þér að þú hafir ekki
tima til þess að hlusta á aðra. Það er heldur dauft yfir
þér en það fer allt batnandi.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244.
Keflavíksími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanú: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjamames sími 615766.
Vatnsveitubilanú: Reykjavík og Seltiarnar-
nes, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftú
|kl 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími
23206. Keflavík, sími 1515, eftú lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Símabilanú í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtilkynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla vúka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanú á veitu-
kerf um borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Raykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl..
1 '—16. Sögustund fyrú 3ja—6 ára böm á
, þriðjud. kl. 10—11.
Sögustundiríaðaisafni: þriðjud. kl. 10—11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opið á laugard. 13—19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þmgholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sóiheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er
einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikuil. kl. 10—il.
Sögustundir í Sólhcimas.: miðvikud. k). 10—
U.
Bókln betm: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrú fatlaða og aldr-
aða. Simatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36Í70.
Viökomustaðú víðs vegar um borgina.
'Ameríska bókasafnið: Opið vúka dága kl
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
'iaugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið
verður opiö í vetur sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30—16.
Arbæjarsafn: Opnunartími safiisins er alia
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
T~ T~ b
7 T i —
)0 1 11,
13 i TT
15 )b n * te
/9 TT J 20
Lárétt: 1 tungumáiið, 7 hvetja, 9 gyltu,
10 gljúfur, 11 mjög, 13 nirfil, 14 fönn, 15
'hljóð, 17 nálægð, 19 mannsnafn, 20 gelt,
21 demant.
Lóðrétt: 1 maður, 2 sjór, 3 minnkar, 4
svæla, 5 hraðann, 6 strax, 8 séða, 12 ^
rugga, 14 grama, 16 hvíla, 18 dýrkuð,
20 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 berg, 4 flá, 7 lifur, 9 ós, 10 æði, j
11 tapa, 13 rusl, 14 urt, 16 orkaðir, 17 j
púaði, 19 kú, 20 stóð, 21 iðið.
Lóðrétt: 1 blær, 2 eiöur, 3 gutlaði, 4
frauðið, 5 ló, 6 ása, 8 fiska, 12 priki, 15
trúð, 16 ops, 18 út.