Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 14
14
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985.
Menning
Menning
Menning
Menning
Úrval
íslenskrar
tónlistar
i einum
pakka
íslensk
tónverkamiðstöð og
Ríkisútvarpið gefa út
„Þetta er stór dagur í sögu ís-
lenskrar tónlistar," sagði Hjálmar
H. Ragnarsson, tónskáld og einn
forsvarsmanna fyrir íslenska tón-
verkamiðstöð.
Tilefnið var útgáfa á fjórum fyrstu
hljómplötunum í fyrirhuguðum 12
plötu flokki sem á að gefa marktæka
mynd af íslenskri tónlist sl. fimmtán
ár.
Tónlistin, sem valin hefur verið td
útgáfu, er eftir þau tónskáld sem
mest hafa látið að sér kveða hér á
landi og er hún flutt af bestu hljóð-
færaleikurum okkar, að því er
Hjálmarsagði.
Fyrsta hljómplatan í þessum nýja
flokki kallast íslensk hljómsveitar-
tónlist. Sinfóníuhljómsveit Islands
flytur þar tónsmíðar eftir Leif Þórar-
insson, John Speight og Jón Nordal,
einleikarar eru Kristján Þ. Steph-
Nokkur þeirra tónskálda sem eiga verk á hljómplötunum: Hjálmar H. Ragnarsson, Áskell Másson, Karólina Eiriksdóttir.
Utan-
kjörstaða-
kosning
STNISHORM *F ATKVEJASHÐLl 1 PROFAJORl SJALFSTBJISMANN*
I K£YKJAVlK DAGANA 2». OG 25. NOVEHBER 1985
Katrin Fjcldsttd. I«ckmr. Ilulaioi ri -1
Katrin Gunnarsdottir. framkvacmdasljóri. Knuholum 4
Kmtin SiptrYgCsdoltir. pjaldkcri. Flyöi ugranda 8
Magnús L Svcinsson. formaður Veralunarmannafcl Kvikui. Gcitas-tckk 6
Malhildur Anganty&dottir. sjukralifti. Bustaðavcgi 55.
Pall Gislason, l*kmr, Huldulandi 8.
Ragnar Breiðf jorð. iðnvcrkamaftur. Asparfclli 8
Sigurbjorn Þorkelsson. verslunarmaður. Kleppsvegi 132
Sigurjón Fjeldsted. skolast jori. Brekkuseli 1
Soiveíg Pelui sdotnr. logfra'ðingur. Bjarnialandi 18
Vilhjalmur G. Vilhjalmsson.auglysingateiknari, Moðrufclli 5
VilhjalmurÞ. Vilhjalmsson.logfi aðingur.Masholum 17.
Pórir Lárusson. rafverktaki. HliAargerði J.
Þorunn Gestsdóttir, blaðamaftui. Kvistalandi 8
Anna K. Jónsdótttr. lyfjafra-Oingur. Langholtsvegi 92
ArniSigfússon.rekstrarráðgjafi.Espigerði 18.
Baldvin Einarsson. logregluþjónn. Rekagranda 6.
Bjarni Á. Friöriksson. verslunarmaður, Kaplaskjólsvegi 41.
Brvnhildur K Andersen. húsmoðir. Havallagotu 53.
Davið Oddsson. borgarstjóri. Lynghaga 5
Einar Hákonarson. listmalari. Vogaseli 1
Guðmundur Hallvarðsson. íormaöur Sjomannafel Kvikur. Siuðlaseli 34.
Guðny Aðalsteinsdóttir. husmoðir. Hiassaleiti 41.
Guðrun Zoega. verkfræðingur. Lerkihhft 17.
Gunnar S Bjornsson. framkvæmdastjori. Geiilandi 25
Gústaf B Einarsson. verkstjori.Hverfisgotu 59.
Guttormur P. Einarsson. forstjon. Kleifarasi 13
Haraldur Blondal. hæstarettarlogmaftui. Hvassalem 15
Helca Jóhannsdottir. verslunarmaftur, Haaleitisbraut 27.
Hilmar Guðlaugsson. murari. Háaleitisbraut 16.
Hulda Valtýsdóttír. blaðamaður. Sólheimum 5
Jóhanna E Sveinsdóttir. viðskiptafræðinemi. Garðasti æti 4
Jóna Groa Sigurðardottir. framkvæmdastjori. Bulandi 28
Júlíus Hafslein, framkvæmdastjóri. Kvistalandi 11
ATHUGID: Kjoia ,kal !a:M o iramojooct.uu, u, ,,,,, ... ---. ■
loluslaf fyrir framan aofa frambjoí.ada ■ tcirri roí acm oakaS cr a» >cir allpl cndanlcMn
framboðstiata. pannig .5 lal.n 1 skal scli f) rir framan nafn Rcas frambjbðanda scm oikaS cr
aS akipi fyrsta sa-Ii írambodalisuns, lalan 2 fyrir framan nafn bcis frambjoíanda acm oskaS
cr aO skipi anna» smli frambobslislans, laUn 1 fyrir frnman nafn þcss acm oskaí cr ab skipi
þriðja tarli íramboðslitlant o.t.írv.
, FÆST8 —FLEST12 ÍTÓLURÖD
vegna prófkjörs um skipan framboöslista
Sjálfstæöisflokksins i Reykjavík við næstu
borgarstjórnarkosningar fer fram virka daga í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 9:00 — 17:00,
laugardaginn 19. nóvember kl. 10:00 — 12:00
og laugardaginn 23. nóvember kl. 14:00 —
17:00.
Utankjörstaflakosningunni lýkur laugar-
daginn 23. nóvember. )
Utankjörstaðakosningin er þeim ætluö sem
fjarverandi veröa úr borginni aðalprófkjörs-
dagana, 24. og 25. nóvember, eöa geta ekki
kosiö þá af öðrum ástæöum.
Ráðlegging til kjósenda i próf-
kjörinu:
Klippiö út meðfylgjandi sýnishorn af kjörseðli
og merkiö þaö eins og þér hyggist fylla út at-
kvæðaseðilinn. Hafiö úrklippuna með á kjör-
stað og stuðlið þannig aö greiöari kosningu.
Atkvæðisrétt eiga:
Allir félagsbundnir sjálfstæöismenn i Reykja-
vik sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára
aldri prófkjörsdagana og þeir stuðningsmenn
Sjálfstæðisflokksins sem eiga munu kosn-
ingarétt í Reykjavík við þorgarstjórnarkosn-
ingarnar og undirritað hafa inntökubeiöni í
sjálfstæöisfélag í Reykjavík fyrir lok kjör-
fundar.
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
ensen á óbó og Einar Jóhannesson á
klarínett. Hljómsveitarstjórar eru
þeir Páll P. Pálsson og Jean Pierre
Jacquillat.
Aðlaðandi og upplýsandi
Yfirskrift næstu plötu er íslensk
fiðlutónlist. Þar leikur Guðný Guð-
mundsdóttir verk eftir Karólínu
Eiríksdóttur, Jón Nordal, Áskel
Másson, Jónas Tómasson og Þorkel
Sigurbjörnsson.
I kjölfarið fylgir plata með íslenskri
píanótónlist. Þar leikur Anna Ás-
laug Ragnarsdóttir tónverk eftir
Þorkel Sigurbjörnsson, Jónas Tóm-
asson, Atla Heimi Sveinsson og
Hjálmar H. Ragnarsson.
íslensk raftónlist heitir síðasta
platan að þessu sinni. Þar getur að
heyra verk eftir Lárus Halldór
Grímsson og Þorstein Hauksson.
Sérstaklega hefur verið vandað til
útgáfunnar, bæði hvað skurð og
pressun snertir, en auk þess hefur
allt verið gert til að gera plöturnar
aðlaðandi og upplýsandi.
Tónlistarsaga í kaupbæti
Skurður og pressun voru t.d. unnin
hjá Teldec í Hamborg, sem er eitt
virtasta fyrirtæki sinnar tegundar í
Evrópu. Erlingur Páll Ingvarsson,
myndlistarmaður og auglýsinga-
teiknari, hefur gert afar ásjálegar
kápur, sennilega með þeim smekkleg-
ustu sem hér hafa verið hannaðar.
_Jón Þórarinsson, Atli Heimir
Sveinsson og Hjálmar H. Ragnarsson
eru síðan höfundar að ítarlegum
textum sem fylgja hverri plötu.
Kaupendur hljómplatnanna munu
því fá drög að íslenskri tónlistarsögu
í kaupbæti. Plötunni með raftónlist
fylgir t.d. fyrsta ágrip, sem skrifað
Jón Nordal.
hefur verið, af sögu slíkrar tónlistar
á íslandi. Þar kemur t.d. fram að
saga íslenskrar raftónlistar hófst
með hljómleikum sem haldnir voru
í Reykjavík þann 11. apríl 1960 á
vegum Musica Nova. Þar var leikin
Elektrónísk stúdía með blásara-
kvintetti og píanói eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson.
Fjórar í viðbót
Þar sem þessir textar eru einnig á
ágætri ensku ættu þeir að verða til
þess að auka þekkingu útlendinga á
íslenskri tónlist. Sagði Hjálmar að
Vaka-Helgafell hefði tekið að sér að
dreifa og selja hljómplötuflokkinn
og væri ætlunin að falbjóða plöturn-
ar íjórar í einum pakka á sérstöku
tilboðsverði.
Nú þegar er undirbúningur á
næstu hljómplötum langt kominn,
enda er fyrirhugað að gefa út aðrar
fjórar á árinu 1986. AI
Leifur Þórarinsson.
Jónas Tómasson.