Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 45
DV. MANUDAGUR18. NOVEMBER1985. 45 BILAR SEM TEKIÐ ER EFTIR Subaru Justy 4x4 árg. 1985, ekinn aðeins 7 þús. km, skipti á ódýrari. BMW 320 árg. 1983, sérlega glæsilegur, ekinn aðeins 38 þús. km, 6 cyl., 5 gira, topplúga, litað gler, plussklæddur, höfuðpúðar aftur i, sportfelgur, rafmagn i speglum. Skipti á ódýrari. ATH. skulda- bréf. Subaru st. 4 x 4 árg. 1985, ekinn 3 þús. km, með vökvastýri, út- varpi, segulbandi, silsalistum og grjótgrind. Bein sala. Bronco árg. 1982, 6 cyl., bein- skiptur, 4ra gira, vökvastýri, afl- bremsur, útvarp, segulband, ál felgur, nýryðvarinn, litur hvitur. Skipti á ódýrari. Verð kr. 950 þús. Golf GTI árg. 1980, ekinn 77 þús. km, topplúga, álfelgur, litað gler. Ath. skipti á ódýrari. Verð kr. 380 þús. Góður staðgreiðslu afsláttur eða skipti á BMW 300 týpu árg. '83 —'84. Toyota Hiace sendibifreið, disil, ekin 115 þús. km, m/gluggum árg. 1982, skipti á ódýrari. Verð kr. 430 þús. Mikið úrval nýlegra bíla, ýmiss konar bílaskipti. Einhell SMERGEL 0G HVERFISTEINN SAMBYGGT í EINU TÆKI HAGKVÆMIR K0STIR Í EINU TÆKI A GÓÐU VERÐI. Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 ÚLPUR SLOPPAR SAMFESTINGAR VETTUNGAR ...og þú tekur hlutina föstum tökum. VINNUFATAGERÐISLANDS HF Þverholtl 17-105 Reykjavlk S. (91) 16666. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Auglýsingar í SÍMASKRÁ 1986 Gögn varöandi auglýsingar í símaskrá 1986 hafa nú veriö send í pósti til flestra fyrirtækja landsins. Einnig eru sömu gögn fyrirliggjandi á öllum símstöðvum til afnota fyrir auglýsendur. Um er aö ræöa eyöublöð fyrir auglýsingapantanir þar sem einnig eru upplýsingar um verö og fyrirkomulag auglýsinga í símaskrá 1986. Nýjar pantanir og endurpantanir auglýsinga í símaskrá 1986 eiga aö vera skriflegar og hafa borist fyrir 1. desember 1985. Utanáskriftin er: Símaskrá — auglýsingar pósthólf311 — 121 Reykjavík. Nánari upplýsingar um aug- lýsingar í símaskrá 1986 ísíma91-29140. Nauðungaruppboð Að kröfu innheimtumanns rikissjóðs og ýmissa lögmanna verða eftir- taldir munir seldir á opinberu nauðungaruppboði sem fram fer mánu- daginn 25. nóvember nk. og hefst kl. 14.00 við lögreglustöðina á Selfossi. Bókhaldsvél af Olivettigerö, sjónvarpstæki og hljómflutningstæki af ýmsum gerðum, sófasett, trésmíðavél, frystikista, hillusamstæöa, búta- sög, borðstofuskápur, dráttarvélarnar Xd —1158, Xd —1887, Xd—2173, og bifreiðarnar X-5531, X-4531, X-1103, X-5112, X-3138, X- 3158, X —1051, X —4682, X-3574, X-4161, X-4713, X-1136, X- 648, X —6408, X-4799, X-5209, X-3538, X-2367, X-2866, X- 6501, X—4434, X-3186, X-3657, X-1586, X-2373, X-3129, X- 6244, X — 1538, X-3712, X-3610, X-6297, X-2707, X-1746, X- 6247, X—6029, X-1560, X-4466, X-2785, X-191, X-512, X- 5163, X —6463, X-6027, X-2014, X-2846, X-3311, X-6094, X- 4418, X—2057, X-413, X-4484, X-5805, X-4934, G-22193, ö- 7626, R—46159, R — 59221, R —69303 og Toyota Corolla árg. 1973 óskráð. Greiösla fari fram við hamarshögg. 15. nóvember 1985. Uppboðshaldarinn í Árnessýslu og á Selfossi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.