Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 46
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985.
BÍÓ
Öryggisvörðurinn
(The Guardian)
John Mack verndar þig hvort
sem þú vilt eöa ekki. Hörku-
spennandi, ný, bandarísk
sakamálamynd, byggð á
sannsögulegum atburöum um
íbúa sambýlishúss i New York
sem ráöa öryggisvörö eftir aö
mörg innbrot og ódæðisverk
hafa verið framin þar.
Aöalhlutverk:
Martin Sheen,
(Apocalypse Xow, Mam,
Womanand Child)
ogLouis Gossett Jr.
(An Offieerand
aGentieman).
Leikstjóri:
David Green
(Rich Man, Poor Man, Roots).
Hörkuspennandi „þriller”.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd i A-sal kl.
5,7,9og 11.
Birdy
Ný, bandarísk stórmynd.
gerö eftir samnefndri met-
sölubók Williams Whartons.
Mynd þessi hefur hlotið mjög
góöa dóma og var m.a. út-
nefnd til verölauna á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum
(gullpálminn). Leikstjóri er
hinn margfaldi verðlaunahaf'
Alan Parker (Midnight
Express, Fame, Bugsy
Malone).
Sýnd í B-sal kl.
9og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Einaf
strákunum
(Just one of the guys)
Glæný og eldfjörug bandarisk
gamanmynd meö dúndur-
músík.
Sýnd í B-sal ki. 5 og 7.
Leikfélag Akureyrar
JÓLAÆVINTÝRI
eftir Charles Dickens.
4. sýning föstudag 22. nóv. kl.
20.30,
5. sýning laugardag 23. nóv.
kl. 20.30,
6. sýning sunnudag 24. nóv. kl.
16.
Sala áskriftarkorta á Jóla-
ævintýri, Silfurtungliö og
Fóstbræður er hafin.
Miöasala opin í Samkomuhús-
inu virka daga frá kl. 14—18 og
sýningardaga fram að sýn-
ingu. Sími í miðasölu (96)
24073.
Síffii 78900
Frumsýnir nýjustu
mynd Clint Eastwood’s
Vígamaðurinn
(Pale Rider)
^ROUSING ENTERTAINMENT
WITH EASTWOOD
AT HIS BEST."
CLINT
EASflWOOP
| fmm mtmm
Meistari vestranna, Clint
Eastwood, er mættur aftur til
leiks í þessari stórkostlegu
mynd. Aö áliti margra hefur
hann aldrei veriö betri.
Splunkunýr og þrælgóður
vestri meö hinum eina og
sanna Clint Eastwood sem
Pale Rider. Myndin var frum-
sýnd i London fyrir aðeins
mánuöi.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood,
Michael Moriarty,
Christopher Penn,
Richard Kiel.
Leikstjóri:
Clint Eastwood.
Myndin er í dolby stereo
og sýnd í 4ra rása scope.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkaö verö.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Á letigarðinum
(Doing Time)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Borgarlöggurnar
(City Heat)
Sýnd kl. 5,7,9ogll.
Heiður Prizzis
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
He-Man og
leyndardómur
sverðsins
Sýnd kl. 5.
Víg í
sjónmáli
Sýnd ki. 5,7.30 og 10.
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
GRÍMUDANS-
LEIKUR
þriðjudag kl. 20, uppseit,
laugardag kl. 20, uppseit,
sunnudag kl. 20, uppselt,
þriðjudag. 26. nóv., uppselt,
föstudag 29. nóv., uppselt,
sunnudagl.des.,
þriðjudag 3. des.
MEÐ VÍFIÐ
í LÚKUNUM
miðvikudag kl. 20,
föstudag kl. 20.
Miðasalakl. 13.15-20.
Sími 11200.
Tökum greiðslur með Visa í
sima.
OASoWioo'Of'
o& ver
bmasú Wr.
^AJSnWinn»ngur
fO| 25.000."
AIISTURBtJARRÍfl
— SALUR1 —
Frumsýning á einni vin-
sæiustu kvikmynd Splelbergs.
<3t£MLíNS
Hrekkjalómarnir
Meistari Spielberg er hér á
feröinni með eina af sínum
bestu kvikmyndum. Hún hefur
farið sigurför um ht’-n allan
og er nú orðin meðal mest
sóttu kvikmynda allra tima.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
— SALUR2-
Frumsýning:
LYFTAN
Otrúlega spennandi og tauga-
æsandi, ný spennumynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Huub Stapel.
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
— SALUR3 —
Banana Jói
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd með
Bud Spencer.
Endursýnd kl. 5,
7,9ogll.
/.//A///.1G
KÚPAVOGS
Lukku-
riddarinn
10. sýning fimmtudag kl. 20.30,
11. sýning iaugardag kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 41985
virka daga kl. 18—20.
Skólalok
Hún er veik fyrir þér. En þú
veist ekki hver hún er...
HVER?
Glænýr sprellfjörugur farsi
um misskilning á misskilning
ofan í ástamálum skólakrakk-
anna þegar að skólaslitum
liður. Dúndurmúsík í dolbý
stereo.
Aðalleikarar:
C. Thomas Howell (E.T.),
Lori Loughlin,
Dee Wallace-Stone,
Cliff DeYoung
Leikstjóri:
David Grecnwalt.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUGARÁ
-SALUR1—
frumsýnir
Max Dugan
Returns
Verðlag hefur margfaldast.
Ástarlífið hefur einfaldast.
Bíllinn startar ekki. Sonurinn
er með hrekki. Það er leki í
þakinu. Blettirnir nást ekki úr
lakinu. Og hljómflutnings-
græjurnar eru i mono. Allt
sem þú þarft er smávegis af
Max Dugan.
Ný bandarísk gamanmynd
eftir handriti Neil Simon.
Leikstjóri:
Herbert Ross.
Aðalhlutverk:
Jason Robards,
Marsha Mason,
Donaid Sutheriand.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
tslenskur texti.
— SALUR2 —
Myrkraverk
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
- SALUR3 —
Veiðiklúbburinn
(The Shooting Party)
James Mason, Edward
Fox, Dorothy Tutin, John
Gielgud og Gordon Jackson.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
KJallará^l
leikiiúsío
Vesturgötu3
REYKJA-
VÍKUR-
SÖGUR
ÁSTU
í leikgerð Helgu Bachmann
fimmtudag kl. 21,
föstudag kl. 21.
Aðgöngumiðasala frá kl. 16 að
Vesturgötu 3, sími 19560.
Osóttar pantanir seldar
sýningardaga.
H/TT LHkhúsid
Söngleikurinn vinsæli
GAMLA BÍÓ
Wlisr'9 ekki af Hryllings
búðinni.
Fáar sýningar eftir
95. sýning fimmtudag, 21.
nóv.,kl.20,
96. sýning föstudag, 22. nóv.,
kl. 20,
97. sýning laugardag, 23. nóv.,
kl. 20,
98. sýning sunnudag, 24. nóv.,
kl. 16.
Miðapantanir teknar alla
virka daga í síma 11475 frá kl.
10 til 15. Miðasala opin alla
daga frá kl. 15 til 19, sýningar-
daga til 20. Munið
símpöntunarþjónustu Visa.
Munið hóp- og skólaafslátt.
Athugið: Fáarsýningareftir!
Vinsamlega athugið að sýn-
ingarnar hefjast stundvíslega.
E
Frumsýnir ævintýra-
mynd ársins:
Ógnir
frumskógarins
Hvaða manngerð er það sem
færi ár eftir ár inn í hættuleg-
asta frumskóg veraldar í leit
aö týndum dreng? — Faðir
hans — „Ein af bestu ævin-
týramyndum seinni ára, hrif-
andi, fögur, sönn.
Powers Boothe,
Meg Foster
og Charley Boorman
(sonur
JohnBoorman).
Leikstjóri:
John Boorman.
Myndin er með
stereohljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3,5.20,
9og 11.15.
Frumsýnir:
Engin miskunn
Jim Wade er góður lögreglu-
maður en honum finnst
dómskerfið í molum, hjá
honum á morðingi enga misk-
unn skilda. — Hörkuspenn-
andi, ný sakamálamynd með;
Jack Palance,
Christopher Mitchum.
Leikstjóri:
Charles Martin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,9.05, 11.05.
Coca Cola
drengurinn
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Svik að
leiðarlokum
eftir sögu Allistair MacLean.
Sýndkl. 3.10,5.10,
7.10 og 11.15.
Vitnið
Sýndkl. 9.10.
Flóttinn til Aþenu
Endursýnd kl. 3,5.30,
9 og 11.15.
STIJDEIVTA
IJIKHISII)
>o
ROKKSÖNG-
LEIKURINN
EKKÓ
Athugið : sýningum fer að
fækka..
43. sýning sunnudag 17. nóv.
kl. 21,
44. sýning mánudag 18. nóv.
kl. 21,
45. sýning miðvikudag 20. nóv.
kl. 21.
í Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingar og miðapantanir
50249
Sometímes the most unlikely people
become heroes. í
Ný bandarísk mynd í sér-
flokki, byggð á sannsögulegu
efni. Þau sögðu Rocky Dennis,
16 ára, að hann gæti aldrei orð-
ið eins og allir aðrir. Hann
ákvað því að verða betri en
aðrir. Heimur veruleikans
tekur yfirleitt ekki eftir fólki
eins og Rocky og móður hans,
þau eru aðeins Ijótt barn og
kona í klípu í augum sam-
félagsins.
Aðalhiutverk:
Cher,
Eric Stoltz og
Sam Elliott.
Sýnd kl. 9.
Hrífandi og áhrifamikil mynd
með einum skærustu stjörnun-
um í dag, Robert De Niro og
Meryl Streep. Þau hittast af
tilviljun en það dregur dilk á
eftir sér.
Leikstjóri:
UIu Grosbard.
Aðalhlutverk:
Robert Ne Niro
og Meryl Streep.
Sýnd kl. 8 og 10.
AmadeuS
Sýnd kl. 5.
<feO
LF.iKFELAG
REYKIAVlKlIR
SÍM116620
MÍKSFðfl
þriðjudag 19. nóv. kl. 20.30,
uppselt,
miðvikudag 20. nóv. kl. 20.30,
uppselt,
fimmtudaginn 21. nóv. kl.
20.30, uppselt,
föstudaginn 22. nóv. kl. 20.30,
uppselt,
laugardaginn 23. nóv. kl. 20,
uppselt.
sunnudag 24. nóv. kl. 20.30,
uppselt,
miðvikudag 27. nóv. kl. 20.30,
fimmtudag 28. nóv. kl. 20.30.
föstudag 29. nóv. ki. 20.30,
uppselt.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30,
sími 16620.
ATH: Breyttur sýningartími á
laugardögum.
FORSALA
frá 29. nóv. til 15. des. í sima
13191 virka daga kl. 10—12 og
13-16.
Minnum á símsöluna með
VISA.
Þá nægir eitt símtal og pant-
aðir miðar eru geymdir á
ábyrgð korthafa fram að
sýningu.
KBf DITKOBT
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Norðurlanda-
frumsýning
Svikamyllan
moeo
Þeir töldu aö þetta yröu ein-
föld viðskipti — en í Texas
getur þaö einfaldlega táknað
milljónir, kynlíf og morð.
Hörkuspennandi og snilldar-
vel gerð ný, amerisk saka-
málamynd í litum. Myndin er
byggð á sögunni SUt and’ Run
eftir James Hadley Chase,
einn vinsælasta spennubókar-
höfund Bandaríkjanna.
Ken Roberson,
George Kennedy,
Pamela Bryaut.
Leikstjóri:
C.M.Cutry.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
lslenskur texti.