Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hreingerningar-kísilhreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig aö okkur kísilhreinsanir á flísum, baökerum, handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 72773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086 Haukur og Guömundur Vignir. Þjónusta Jólin nálgast eflaust margt sem þarf aö gera, nýjar inn- réttingar, huröir, parket, panelklæðn- ingar, gluggar og glerísetning eöa hvað sem er. IÁtið fagmanninn vinna verkiö. Sími 83869. JK parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduö vinna, komum og gcrum verötilboö. Sími 78074. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, mótarif. Tökum aö okkur allar inúrviðgeröir og sprungu- viögerðir, einnig mótarif og hrcinsun, vanir menn, föst tilboð eöa tímavinna. Uppl. ísíma 42873. Of háir skattar? Endurvinn framtöl einstaklinga aftur í tímann, allt aö 6 ár. Hefur skilað góö- um árangri. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H 767. Viltu málverk eftir Ijósmynd? Sendu hana, þá færöu póstsent mál- verk innan mánaöar á ca 1.500—2.000 krónur. Listmálarinn Seir, Grettisgötu 71. Nýsmíði — breytingar — viðgerðir, innréttingar, smiöum stiga milli hæða. Otvegum fagmenn í flest verk. Ath., greiöslukjör. Simar 78033 - 621939. Heildsalar — framleiðendur. Tökum aö okkur sölu (og dreifingu á vörum viðskiptamanna okkar), þjón- usta okkar hentar þeim aöilum vel sem ekki eru enn í stakk búnir til aö ráöa til sín sölumann, einnig stærri fyrirtækj- um er vilja auka sölu- og kynnúigar- starfsemi á ákveðnum vöruflokki tímabundið, t.d. fyrir jól. Við leggjum metnaö okkar í aö veita góða og ör- ugga þjónustu. Tökum einungis eina tegund af hverri vöru í sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn og símanúmer til DV <pósthólf 5380, 125 R) merkt „J.A. — Markaðssókn 272”. Vantar þig aðstoð viö viögeröir á tré eða múr? Get bætt viö mig smáverkefnum. Otvega allt efni ef þarf. Viðgerð á húsgögnum, sæki eöa geri viö á staönum. Sími 30512. Geymið auglýsinguna. Hreinsum gluggatjöld og úlpur samdægurs. Efnalaugin Björg, Háa- leitisbraut 58, sími 31380. Innheimta. Innheimtum vanskilaskuldir fyrir einstaklinga og fyrirtæki, svo sem reikninga, víxla, innstæöulausar ávísanir o.fl. Traust þjónusta. Opiö þriöjud., miövikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13-17, laugard. kl. 10-12. IH þjónustan, innheimtuþjónusta, verðbréfasala, Síöumúla 4,2. hæö, sími 36668. Tökum að okkur að mála, íbúöir, stigaganga og allt innanhúss. Gerum föst tilboö eöa tímavinna. Sími 79794. Ísskápaþjónusta Hauks. Geri viö frystikistur og kæliskápa á staðnum. Gef tilboö í viögerö aö kostnaðarlausu. Einstök þjónusta. Geymiö auglýsinguna. Sími 32632. Húsasmiður getur bætt við sig aukaverkefnum á kvöldin og um helg- ar. Sími 78882. Vantar þig málara? Ef svo er haföu þá samband viö Einar og Þóri, símar 21024,42523. Ökukennsla Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö 1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Siguröur Þormar, símar 75222 og 71461. Greiöslukortaþjónusta. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og að- stoöar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Odýrari ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiöslukorta- þjónusu Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoöa viö endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennarafélag islands auglýsir. Guöbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Gunnar Sigurösson, Lancer. s.77686 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 ’85. s.81349 SiguröurS.Gunnarsson, s. Ford Escort ’85 73152-27222 s.671112 Þór P. Albertsson, Mazda 626. s.76541 Snorri Bjarnason, s. 749775 Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236. JónHaukurEdwald s. 31710,30918 Mazda 626 GLS ’85 33829. Guömundur G. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760 Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’85. s.17284 GuðmundurH. Jónasson, Mazda 626. s.671358 Geir P. Þormar, Toyota Crown. s. 19896 Daihatsu Rocky, vetrarkennsla á góöri, lipurri og öruggri bifreiö í snjó og hálku. Ödýr og góöur ökuskóli. Kennslutímar eftir samkomulagi viö nemendur. Gylfi Guöjónsson ökukennari, heimasími 666442, bílasími 002-2025. Húsgögn Furuhlaðrúm á mjög góðu veröi frá kr. 11.950 meö dýnum. Verslið ódýrt. Verslið í Nýborg. Sími 82470. Nýborg, Skútuvogi 4. Golf GTI '81 til sölu, nýinnfluttur, álfelgur, topp- lúga o.fl. Uppl. í síma 38454. Verzlun Nýkomið úrval af síðum ullarjökkum og kápum, einnig grófprjónuöum klukkuprjónspeysum í tískulitunum og satínblússum, verð kr. 700. Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg 43, sími 14197, opiö laugardaga 9.30 til 12.30. Póstsendum. Stóll sem hæfir hvar sem er, sterkur, stílhreinn og afar þægilegur. Fæst með leöurliki og taui, ýmsir litir. Mikiö úrval af borðum. Klæðum gamla stóla og gerum þá sem nýja. Sólóhúsgögn, Kirkjusandi viö Laugalæk, sími 35005. Lego. Allt aö 30% afsláttur af Lego kubbum, eldri öskjum. Brúöuvagnar, brúöu- kerrur, fjarstýrðir bílar, snúrustýröir bílar, Masters, Fisher price, Sindyvör- ur. Full búð af vörum á gömlu verði. Sparið þúsundir og verslið tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. TZiodroqa SNYRTIVÖRUR Madonna fótaaðgerða- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga 13—21 og laugardaga frá 13—18. Kynniö ykkur verö og þjónustu. Verið velkomin. Grófprjónaðar klukkuprjónspeysur í miklu litaúrvali, fleiri geröir. Verö frá kr. 990. Einnig joggingfatnaöur, buxur og blússur á sérlega hagstæöu verði. Verksmiöju- - salan, Skólavörðustíg 34, sími 14197. Póstsendum. Opiö laugardaga kl. 10— 12. Vetrarvörur Skiðaleiga — skautaleiga — skíöavöruverslun — nýtt/notað — skíðaviögeröir. Erbacher, vesturþýsk toppskíöi. Riesinger, vönduö ^ustur- rísk barna- og unglingaskíöi á ótrúlegu verði. Tecknica samlokuskór, Salomon bindingar. Tökum notaöan skíöabúnaö upp í nýjan! Sportleigan — Skíðaleig- an/búöin viö Umferöarmiöstööina. Sími 13072. TUTTUGU VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKIUNDIR I SAMA ÞAKI. 4+ BÆR í BORGINNI ^SILÆSIBÆR & Fyrstir med fréttirnar Í3HKUT alla vikuna Q Z < M Úrval við allra hœfi V FAST Á BLAÐSOL D &

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.