Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985. 35 Smáauglýsingar Síml 27022 Þverholti 11 Chevrolet Van '79 til sölu, góöur bíll, skipti á ódýrari, einnig Saab 99 ’74. Uppl. í síma 83869. MMCGalant '79 til sölu. Ekinn 69.000 km. Mjög góöur bíll. Skipti á ódýrari sem má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 75384. Opel Record Berlina dísil árg. ’81, sjálfskiptur, til sölu í góöu ástandi, gott útlit, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 92-2415 eöa 92-1988. Vertu nú handfljótur. Hér kemur bíll sem er miklu betri en nýr. Ford Mustang Ghia árgerð ’79 (litli bíllinn), V-6 vél, 2,8 lítra, ekinn aöeins 70.000 km. Sjálfskiptur í gólfi. Vökvastýri og bremsur, 2ja dyra. Nýtt Metalic lakk meö 6 umferðum af glæru lakki, nýjar krómteinafelgur, ný Steal Belted vetrardekk meö nöglum, stereoútvarp og segulband, nýir demp- arar, nýendurryövarinn. Þessi bill á engan sinn líka. Verð aöeins 420.000. Skipti á ódýrari, greiöslukjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 92-6641. Jeep CJ5 '77 til sölu, meö húsi ekinn 56 þús. mílur, góöur bíll. Heimasími 39393, vinnusími 84160. Oskar. Húsnæði í boði Til leigu i miðbænum forstofuherbergi meö eldunar- og snyrtiaöstööu fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 23394 eftir kl. 20 á þriöjudag. Rauðarárstigur. Frekar stór 2ja herb. góö íbúö til leigu, minnst 3 ár. Tilboö sendist DV merkt „Rauöarárstígur 742” fyrir 21. nóv. ’85. Litil 3ja herb. ibúð er til leigu frá 1. des nk. íbúðin er stað- sett í miðbænum. Umsóknir sendist DV með upplýsingum merkt „Miöbær 477”. Til leigu er frá 1. des. ca 100 ferm íbúð, 4ra—5 herb., í gamla austurbænum. Tilboö óskast send DV ásamt upplýsingum merkt „Ibúö 478”. Húseigendur—leigjendur. Otvegum húsnæöi og leigjendur. Tryggt í stóru tryggingafélagi. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,4. hæö, milli kl. 13 og 18 virka daga. Sími 621188. Leiguskipti. Til leigu 3—4 herbergja íbúö á Selfossi í skiptum fyrir 3—4 herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 99-2056. Leigutakar, athugið: Við útvegum húsnæöið. Traust þjónusta. Opiö þriöjud., miðvikud., fimmtud., kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17 og laugard. kl. 10—12. Sími 36668. Leigumiðlunin. Síðumúla 4,2 hæð. Húsnæði óskast Miðbær — vesturbær. Okkur vantar 4—5 herbergja íbúö. Góöar og öruggar greiöslur. Fyrir- framgreiösla og trygging ef óskaö er. Uppl. í símum 26539 og 28674 eftir kl. 17, og á vinnutíma (Anna) sími 12188. Óskum eftir að taka á leigu3—5 herb. íbúö fyrir 1. des., góö umgengni — reglusemi — öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 23705 eftir kl. 19. Ung, nýgift, barnlaus, áreiðanleg óska eftir lítilli íbúö á leigu strax. Skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 42921 eftir kl. 19. Óska eftir ibúð 2—3ja herbergja í nágrenni Vogaskóla. Uppl. í síma 38566. Reglusamt par i háskólanámi óskar eftir lítilli íbúö til leigu. Uppl. í síma 41982 eftir kl. 17. Óska eftir 4ra —5 herb. ibúð eða einbýlishúsi í Reykjavík eöa Garðabæ. Uppl. í símum 73737 og 686838._________________________ 2ja — 3ja herb. ibúð óskast á leigu, einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 685081. Óska eftir einstaklingsibúð eöa stóru herbergi. Uppl. í síma 79085 eftirkl. 19. Algjör reglusemi. Oska eftir rúmgóöu herbergi ásamt aö- gangi aö snyrtingu og eldhúsi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-331. Fjögra manna fjölskylda óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö sem fyrst. Ársfyrirframgreiðsla. Tekiö á móti upplýsingum í síma 12495. Húseigendur athugið. Við útvegum leigjendur fljótt og örugg- lega, áhersla lögö á trausta og vand- aöa þjónustu. Trygging hjá traustu tryggingafélagi í boöi. Opiö þriöjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17, 10—12 laugard. IH þjónustan, leigu- , miölun,- sími 36668. Ungt par með 4ra mánaða barn (námsfólk) óskar eftir lítilli íbúö. Greiðslugeta 10—12 þúsund á mánuði, 8—10 mánuöir fyrir- fram. Sími 37143. Halló. Ég er efnileg stúlka í námi, óvenju- reglusöm og skilvís. Mig bráövantar litla íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 21074. Feðgar, algjörlega reglusamir, óska eftir 4ra—5 herbergja íbúö strax. Góöri umgengni, skilvísum mánaðargreiðslum heitiö. Sími 20634, um helgar 25490. Prúður og geðgóður karlmaður á miöjum aldri í fastri atvinnu óskar eftir herbergi með eldhúsaðgangi til leigu. Góðri umgengni og reglusemi lofaö. Uppl. í síma 20412. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúö sem fyrst. Má þarfnast standsetningar. Vinsamlegast hringiö í síma 79150. > Atvinnuhúsnæði Til leigu eða sölu. Til leigu eöa sölu er 475 fermetra at- vinnuhúsnæði á 2. hæö viö Brautarholt í Reykjavík. Tvær vöruflutningadyr meö gálgum snúa aö lokuðu porti. Húsnæði þetta má nýta fyrir margvís- lega starfsemi, svo sem heildverslun, léttan iðnað, félagsstarfsemi o.fl. Er laust frá næstu áramótum. Uppl. í síma 685288 á skrifstofutíma og 35433 utan skrifstofutíma. Vantar ca 80—90 fm húsnæöi til viðgerðar og geymslu á gömlum bílum. Get unniö í húsa- raflögnum upp í leigu. Sími 18185. Atvinna í boði Lyfjaverksmiðju vantar stúlku til starfa nú þegar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-467. Heimilishjálp óskast. Eldri hjón sem búa í Seljahverfi óska eftir heimilishjálp hluta úr degi. Hér er um aö ræöa létt starf. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H -668. Iðnaðarmenn. Óskum aö ráöa iðnaðarmenn og lag- henta menn til framleiöslu á álhuröum og gluggum í áldeild okkar aö Bílds- höföa 18. Uppl. gefnar á skrifstofunni, Síöumúla 20. Gluggasmiðjan. Starfsfólk óskast á dagheimilið Hraunborg við Hraun- berg í Breiðholtinu. Heilsdagsfólk og afleysingafólk. Nánari uppl. hjá for- stööumanni. Getum bætt við starfsmanni (helst vönum) til aö sníða Don-Cano fatnað, vinnutími frá kl. 8—16. Komið í heimsókn eöa hafiö samband við Stein- unni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26 (gengið inn frá Vita- stig)._____________________________ Sölufólk! Kvöld og helgar. Sölufólk óskast til aö selja plaköt og myndir í hús. Vantar fólk á öllu land- inu, há sölulaun. Sími 621083 alla daga. Starfsstúlka óskast í söluturn í Reykjavík. Vinnutími frá 10—17. Uppl. í síma 44654 eftir kl. 20. Óska að ráða vanan mann á byggingakrana. einnig óskast bygg- ingarverkamenn. Uppl. á byggingar- staö, Þverholti 19 Reykjavík, og í síma 52619 eftirkl. 19. Rösk starfsstúlka óskast í matvöruverslun, helst eitthvaö vön á kassa. Uppl. í síma 14879. Iðnfyrirtæki óskar eftir starfsmanni á verkstæöi, fjöl- breytt vinna, þarf að hafa bílpróf. Stundvísi og reglusemi áskilin. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-754. Afgreiðslustúlka óskast í húsgagnaverslun, góö vinnuaðstaða, vélritunarkunnátta æskileg, stundvísi og góö framkoma nauösynleg, þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-755. Óskum eftir aö ráöa starfskraft í verslanir okkar sem fyrst. Uppl. í síma 18955 eftir kl. 15. Nóatún. Afgreiðslufólk. Öskum aö ráöa stúlku til afgreiöslu- starfa strax, vaktavinna, einnig vantar stúlkur í helgarvinnu. Úppl. á staðnum. Klakahöllin, Laugavegi 162. Húshjálp Húsnæði. Húshjálp óskast seinni hluta dagsins, lítil íbúö getur fylgt starfinu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-779. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 81028. Innrömmun Alhliða innrömmun, yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stærðir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opiö láugardaga. Rammamið- stöðin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík, sími 25054. Skemmtanir Vantar yður músík í samkvæmið, árshátíöina, brúökaupiö, afmæliö, borðmúsík, dansmúsík (2 menn eöa fleiri)? Hringiö og viö leysum vand- ann. Karl Jónatansson, sími 39355. Ljúft, létt og fjörugtl Þannig á kvöldiö aö vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa og „singalong” tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekiö Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft.léttogfjörugt! Fastir viðskiptavinir athugið: Bókanir eru þegar hafnar á jólatrésskemmtanir, áramótadans- leiki, árshátíðir og þorrablót 1986. Sum kvöldin anna ég ekki eftirspurn þó ég geti veriö á 6 stööum samtímis. Vinsamlegast pantið því ferða- diskótekið í tíma í síma 50513 eöa 002 (2185). Reynslan er ólygnust. Dísa hf., feröadisktótek. Spákonur Ert þú að spá i framtiðina? Eg spái í spil og tarrot. Uppl. í síma 76007 eftir kl. 13 alla daga. Spái i spil og lófa, tarrot og LeNormand. Uppl. í síma 37585. Spái i spil og bolla alla daga frá 19—22. Sími 82032. Spái i fortið, nútíö og framtíö, les í lófa, spái í spil og bolla fyrir alla. Sími 79172 alla daga. Ýmislegt | Viðhafnarrithönd á jólakveðjurnar, boöskortin, heiöurs- skjölin, samúðar- og þakkarávörp. Á sama staö til sölu rafmagnsritvél, kr. 8.500. Bólstaðarhlíö 50, 1. h.t.v. Sími 36638. Klukkuviðgerðir | Klukku- og úraviðgerðir. Geri viö allar geröir af klukkum og úr- um. Orsmiður, Ingvar Benjamínsson, Háaleitisbraut 60, sími 30720, heima- sími 33230. | Einkamál | Bóndi á Norðurlandi óskar eftir aö kynnast einstæöri móö- ur, 27—40 ára, meö sambúö í huga. Svar sendist DV merkt „Sveit 722” fyr- ir 25. nóv. Stúlkur á öllum aldri. Erum 3 eldhressir og færir í ílestan sjó. Hafiö samband. Svar sendist DV merkt „3 reiöubúnir”. Ameriskir karlmenn óska eftir bréfaskriftum á ensku viö ís- lenskar konur meö vináttu og hjóna- band í huga. Svar ásamt uppl. um starf, aldur, áhugamál og mynd send- ist til: Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, USA. | Húsaviðgerðir Húsaþjónustan ÁS auglýsir. Trésmíöar inni sem úti, málningar- vinna, múrviögeröir, þakviögerðir og þéttingar. Gerum viö flötu þökin meö fljótandi áli, skiptum um þök og fleira. Ábyrgö tekin á öllum verkum. Ath. Fagmenn, símar 76251 og 19771. Glerjun. Skiptum um gler — smíöum opnanleg fög og svalahuröir. Fræsum glugga. Föst verötilboð yður aö kostnaöar- lausu. Otvegum allt efni. Trésmiöir, Einar sími 51002, Kristján sími 42192. Blikksmiði — þakrennur. Uppsetning á þakrennum, þakköntum o.fl. Þéttum þök. Eingöngu fagmenn. Tilboö — tímavinna. 2ja ára ábyrgö. Sími 78727 á kvöldin. Blikkviðgerðir, múrum og málum. Þakrennur og blikkkantar, múrviögeröir, sílanúðun. Skipti á þök- um og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboö eöa timavinna. Ábyrgð, sími 45909, 618897 eftirkl. 17. Verktakaþjónusta Hallgrims, sími 671049. Tökum aö okkur allar lag- færingar og viögeröir fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga, bæði inni sem úti. Pantið tímanlega fyrir jólin. Uppl. í síma 671049, einnig tekur símsvari viö skilaboðum. Geymiö auglýsinguna. | Líkamsrækt Jólatilboð Sunnu til 10. des. er 10 tímar á kr. 750 og 20 tímar á kr. 1.200. Eins og allir vita þá pössum við upp á perurnar, höfum fjölgað ljósa- bekVjum, hreinlæti í fyrirrúmi. Sunna, Laufásvegi 17, sími 25280. Afró, Sogavegi 216. Frábærar JK perur í öllum bekkjum á snyrtistofunni. Opið á kvöldin og laug- ardaga. Kreditkortaþjónusta. Snyrti- og sólbaðsstofan Afró, sími 31711. Sólbær, Skólavörðustig 3. Á meöan aðrir auglýsa bekki leggjum viö áherslu á perurnar okkar því það eru gæöi þeirra sem máliö snýst um. I dag eru það Gold-Sonne perurnar sem allir mæla meö. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. Meiriháttar jólatilboð frá 14/11—31/12, 20 tímar á aðeins 1000,10 tímar 600, 30 mín. í bekk gefa meiri árangur. Seljum snyrtivörur í tískulitunum. Verðið brún fyrir jólin. Holtasól, Dúfnahólum 4, simi 72226. Silver Solarium. Silver Solarium ljósabekkir, toppbekk- ir til aö slappa af í, með eða án andlits- ljósa. Leggjum áherslu á góða þjón- ustu. Allir bekkir sótthreinsaöir eftir notkun. Opiö frá 7—23 alla virka daga og 10—23 um helgar. Sólbaösstofan Ánanaustum, sími 12355. Sól og sæla er fullkomnasta sólbaösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. 5 skipti í MA Jumbo lompum hjá okkur gefa mjög góöan árangur. Viö notum aöeins speglaperur meö B- geisla í lægstu mörkum (0,1 B-geisl- un), infrarauöir geislar, megrun og nuddbekkir. Ytrasta hreinlætis gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaöir eftir notkun. Opið mánudaga—föstudaga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö morgunaf- sláttinn. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7; 2. hæö, sími 10256. 36 pera sólbekkir. Bylting á Islandi. Bjóöum þaö sem engin önnur stofa býöur: 50% meiri árangur í 36 viðurkenndum spegla- perum, án bruna. Reyniö það nýjasta í Solarium. Gufubað, morgunafsláttur og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, símar 22580 og 24610. Barnagæzla Stúlka óskast til aðstoöar viö barnapössun og heimilsstörf í Kópavogi þrjá daga í viku, 2—3 tíma í senn. Uppl. í síma 46524. Óskum eftir konu eða stúlku til aö gæta 4 og 5 ára stúlkna frá 10—12 í einn mánuö í heimahúsi í Flúðaseli. Uppl. í síma 76198. Dagmömmur geta bætt við sig börnum allan daginn. Uppl. í síma 31979 eða 24196. Hreingerningar Teppahreinsun. Tek að mér hreinsanir á teppum meö kraftmikilli teppahreinsivél sem skilar teppunum svo til þurrum. Gerum tilboð ef óskað er. Valdimar, sími 78803. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl., Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- , afli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hólmbræður — hreingerningastööin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í úbúðum, stigagöngum, skrifstofum 'o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími '19017 og 641043, OlafurHólm. Hreingerningarfélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Otleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð með mottu- hreinsunina. Móttaka og upplýsingar í síma 23540. 'Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnun- |um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma 12727 og heimasími 29832. Verkafl hf. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Ath. allt handþvegiö, vönduð vinna, gott fólk. Tökum einnig teppahreinsan- ir. Símar 78008,20765 eða 17078. Hreingerningaþjónusta Valdimars Sveinssonar sími 72595. Hreingerningar, ræstingar, glugga- þvottur og fleira. Valdimar Sveinsson, sími 72595.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.