Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985. 17 Sálfræðistöðin Námskeið Sjálfsþekking - Sjálf söryggi Vitað er að andleg líðan og sjálfsöryggi er mikilvægt fyrir einstaklinginn í starfi og einkalífi. Tilgangur námskeiðsins er að leiðbeina einstaklingnum að meta stöðu sína og kenna árangursríkar aðferðir í samskiptum. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig sérstæð reynsla einstaklingsins mótar hann • Hverjir eru helstu áhrifaþættir í samskiptum • Hvernig má greina og skilja fjölskyldutengsl • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðiugarair Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal Innritun og nánari upplýsingar í síma Sálfræðistöðvarinnar: 687075, milli kl. 10 og 12. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK 24. OG 25. NÓVEMBER 1985 ÁFRAM Viö skorum á allt Sjálfstæöisfólk aö kjósa HILMAR GUDLAUGSSON í 4. sæti í prófkjöri flokksins og tryggja þar meö áframhaldandi veru hans í borgarstjórn Reykjavíkur Anna K. Jónsdóttir varaborgarfulltrúi hefur gegnt eftirtöldum trúnaðarstörfum fyrir Reykvíkinga: Formaður stjórnarnefndar dagvista, fulltrúi í félagsmálaráði, æskulýðsráði og stjórn veitustofnana. Tryggjum henni öruggt sæti Stuðningsmenn lemplarasundi 3 Sími. 622277 SÍMI Á SKRIFSTOFU STUDNINGSMANNA HILMARS ER 33144 Grandagarði 3. Rvik s. 29190 Managótu 1. isaf. s. 94-4669 Egilsbraut 5. Neskst. s 97-7732 Eyrarvegi 17. Selfossi s. 99-1283

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.