Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985.
47
Mánudaqur
18. nóvemJber
Sjónvaip
19.00 Aftanstund. Endursýndur
þátturfrá 13. nóvember.
19.20 Aftanstund. Barnaþáttur.
Tommi og Jenni, Hananú,
brúðumynd frá Tékkóslóvakíu
og Dýrin í Fagraskógi, teikni-
myndaflokkur frá Tékkóslóvak-
íu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Móðurmálið - Framburð-
ur. Sjötti þáttur Um lengd
hljóða, öðru nafni hljóðdvöl og
gleið sérhljóð eins og I, 1 og E,
einnig um A. Umsjónarmaður
Árni Böðvarsson.
20.55 Iþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.30 Kvartettinn. (Quartetto Bas-
ileus). Itölsk sjónvarpsmynd eft-
ir Fabio Carpi. Aðalhlutverk:
Hector Alterio, Omero Anton-
utti, Pierre Malet, Francois
Simon og Miehel Vitold. Þetta
er saga kammerhljómsveitar og
mannanna sem hana skipa. Eftir
þrjátíu ára vel heppnað samstarf
leysist kvartettinn upp við frá-
fall fiðluleikara. Síðar sameinast
hann aftur og ungur fiðlusnill-
ingur bætist í hópinn. Það kem-
ur brátt á daginn að ungi lista-
maðurinn á ekki samleið með
þessum miðaldra hljóðfæraleik-
urum og raskar á ýmsan hátt
sálarró þeirra. Þýðandi Sonja
Diego.
23.35 Fréttir i dagskrárlok.
ÚtvBipiásI
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 I dagsins önn Samvera.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: ,,Skref
fyrir skref“ eftir Gerdu
Antti. Guðrún Þórarinsdóttir
þýddi. Margrét Helga Jóhanns-
dóttirles. (19).
14.30 íslensk tónlist.
15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
15.50 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis:
„Bronssverðið" eftir Johannes
Heggland. Knútur R. Magnús-
son lýkur lestri þýðingar Ingólfs
Jónssonar frá Prestbakka (13).
Stjórnandi: Kristín Helgadóttir.
17.40 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur frá laugardegi í umsjá
Guðrúnar Kvaran.
17.50 Síðdegisútvarp. Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Margrét Jóns-
dóttir flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Sig-
urður Atlason trésmiður á
Hólmavík talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Útvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar“ eftir
Gunnar Gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen les (16).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Rif úr mannsins síðu. Þátt-
ur í umsjá Sigríðar Árnadóttur
og Margrétar Oddsdóttur.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói 14. þ.m. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. „Eldfugl-
inn“, ballettsvíta eftir Igor Stra-
vinsky.
24.00 Fréttir. Dagskrá.
UtvaipiásII
10.00-10.30 Kátir krakkar. Dag-
skrá fyrir yngstu hlustendurna
frá barna- og unglingadeild út-
varpsins. Stjórnandi: Hildur
Hermóðsdóttir.
10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson.
HLÉ.
14.00-16.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Stjórnandi: Inger
Anna Aikman.
16.00-18.00 Allt og sumt. Stjórn-
andi: Helgi Már Barðason.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Útvarp Sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.30:
Kvartettinn
Itölsk sjónvarpsmynd úr heimi tónlistarinnar
Sjónvarpið sýnir í kvöld liðlega
tveggja klukkustunda langa ítalska
sjónvarpsmynd eftir Fabio Carpi. Ber
hún íslenska nafnið Kvartettinn en
ítalska nafnið á henni er Quartetto
Basileus.
Myndin er úr heimi tónlistarinnar.
Hún segir frá kammerhljómsveit og
þeim mönnum sem skipa hana. Þar
hafa menn unnið saman í 30 ár og
allt er þar í skorðum þar til einn úr
hópnum deyr. Vinirnir fara þá hver
sína leið en koma síðan aftur saman
og bætist þá ungur fiðluleikari í
hópinn, hinn tvítugi Edoardo. En
hann á ekki samleið með þessum
miðaldra hljóðfæraleikurum og ýmis
vandamál koma upp á yfirborðið.
í myndinni er leikin tónlist eftir
fræg tónskáld eins og Schubert,
Debussy, Ravel, Smetana, Beet-
hoven, Wagner, Bellini og fleiri.
-klp-
Utvarp, rás 1, kl. 17.00:
Draumaskólinn
Hvernig á hann að vera?
I Barnaútvarpinu á rás 1 í dag
verður umræðuþáttur sem margir
hafa sjálfsagt gaman af að hlusta á.
Þar mæta íjögur ungmenni og spjalla
saman um hvað sé „draumaskólinn"
- það er að segja hvernig sá skóli
eigi að vera.
Þau sem taka þátt í þessari um-
ræðu eru: Soffía Eiríksdóttir og Jón
Einarsson úr 9. bekk Snælandsskóla,
Óttar Pálsson úr 7. bekk Langholts-
skóla og Haraldur Andri H.traldsson
úr 9. bekk Árbæjarskóla. -klp-
Rás2 —Rás2—Rás2—Rás2
vinsælustu lögin
THAT KISS með Stephen A.J. Duffy THE STREET, með Mick Jagger og
og loks lagið fræga, DANCING IN DavidBowie. -klp-
Sá þáttur, sem nýtur hvað mestra
vinsælda á rás 2, er trúlega Vin-
sældalisti hlustenda rásar 2 sem
er á sunnudögum kl. 16 til 18. Þar
eru leikin 30 vinsælustu lögin sem
hlustendur rásarinnar velja með
símhringingum á fimmtudögum milli
kl. 16 og 19 (sími 687123).
Margir ná því ekki að hlusta á
þennan þátt á sunnudögum og enn
færri ná því að skrifa niður röðina á
lögunum og þar með að skoða listann
nánar á eftir. Því höfum við hér á
DV byrjað á því að birta þennan lista
hér á síðunni. Virðist það vera vel
þegið - sérstaklega kann unga fólkið
að meta það.
Við spáðum því í síðustu viku að
lagið NIKITA með Elton John færi
í efsta sætið. Sú spá reyndist vera
rétt. NIKITA tók efsta sætið eins og
heyra mátti í þættinum í gær.
Herbert Guðmundsson fór með lag
sitt, CAN’T WALK AWAY, í 4. sætið
úr því 11. Það lag, sem óð inn á list-
ann með mestum látum, var WAIT-
ING FOR AN ANSWER með Cosa
Nostra. Það fór beint í 8. sætið.
Önnur ný lög á listanum eru: WE
BUILT THIS CITY með Starship,
SISTERS ARE DOINTT FOR
THEMSELVES og lögin BE NEAR
ME með ABC og PARTY ALL THE
TIME með Eddie Murphy.
Þau lög sem duttu út voru: LEAN
ON ME með Red Box, PART TIME
LOVER með Stevie Wonder, DRESS
YOU UP með Madonnu, UNKISS
Þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2 sem leikin voru þar í þættinum
Vinsældalistinn í gær:
Ath.: Fyrsta talan sýnir í hvaða sæti lagið er núna. Talan við hliðina
er staða þess í síðustu viku. Merkið (-) þýðir að lagið er nýtt á listanum.
1. (2) NIKITA .........................EltonJohn
2. (1 ) THISISTHEIMIGHT...............Mezzoforte
3. (4) WHITEWEDDING ...................Billyldol
4. ( 11) CAN'T WALK AWAY.......Herbert Guðmundsson
5. (6) CHERI CHERI LADY ............ModernTalking
6. ( 5) ELECTION DAY......................Arcadia
7. (3) MARIAMAGDALENA........,............Sandra
8. (-) WAITING FOR AN ANSWER...........Cosa Nostra
9. (8) EATEN ALIVE......................Diana Ross
10. (19) THE POWER OF LOVE...........JenniferRush
11. (10) ALIVE AND KICKING ...........SimpleMinds
12. (7) GAMBLER ..........................Madonna
13. (-) WE BUILTTHIS CITY................Starship
14. (9) ROCK'N'ROLLCHILDREN ..................Dio
15. (27) A GOOD HEART................Feargal Sharkey
16. (14) SAMURAI (Did You Ever Dream).Michael Cretu
17. (29) THETASTE OFYOURTEARS................King
18. (25) SLAVETOTHE RHYTHM ............GraceJones
19. (12) CHERISH ...................Cool 8i the Gang
20. (16) SHE'S SO BEAUTIFUL..........CliffRichard
21. (13) IFIWAS ....................... MidgeUre
22. (24) CLOSER TO YOUR HEART.............Clannad
23. (15) TAKEONME............................A-ha
24. (-) SISTERS ARE DOIN'IT FORTHEMSELVES
.........................Eurythmics/A. Franklin
25. (28) BOYSWILLBEBOYS..............Maureen Steele
26. (21) FORTRESS AROUND YOUR HEART.........Sting
27. (18) TÍBRÁÍ FÓKUS ...............Possibillies
28. (23) MY HEART GOES BANG ..........DeadorAlive
29. (-) BENEARME .............................ABC
30. (-) PARTYALLTHETIME...............EddieMurphy
_5.ian* «,a\ .isdrt"- _________
&&!
Bei"*
— FLUGFE3PIRI
~^r SOLRRFLUC
-Gl»,90'W’
Veaturgötu 17. Simar 10661, 15331 og 22100.
Veðrið
•
I dag verður allhvöss eöa hvöss
suðvestanátt um allt land nema á
Vestfjörðum þar verður stormur í
fyrstu en draga tekur verulega úr
vindi þegar líða tekur á daginn. E1
eða haglél verða um sunnan- og
vestanvert landiö og einnig á vest-
anverðu Norðurlandi en víða létt-
skýjað á Norðaustur- og Austur-
landi.
Veðrið
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
éljagangur 3, Egilsstaðir léttskýj-
að 3, Galtarviti skúr 4, Höfn hálf-
skýjað 3, Keflavíkurflugvöllur létt-
skýjað 3, Kirkjubæjarklaustur élja-'
gangur 3, Raufarhöfn léttskýjað 2,
Reykjavík léttskýjað 3, Sauðár-
krókur alskýjað 2, Vestmannaeyj-
arhaglél4.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
léttskýjað 3, Helsinki alskýjað —3,
Kaupmannahöfn snjókoma 1, Osló
alskýjaö —1, Stokkhólmur skýjað
0, Þórshöfn rigning 10.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjað 16, Amsterdam mistur 1,
Barcelona (Costa Brava) þoku-
móða 8, Berlin þokumóða —2, Chi-
cago heiðskírt 9, Feneyjar (Rimini
og Lignano) skýjað 4, Frankfurt
skýjað —1, Glasgow reykur 4,
London þokumóöa 6, Los Angeles
léttskýjað 17, Lúxemborg þoku-
móða —3, Madrid skýjaö 10, Mal-
aga (Costa Del Sol) skýjaö 16,
Mallorca (Ibiza) léttskýjað 10,
Montreal rigning 5, New York skýj-
að 4, Nuuk skýjaö —9, París heið-
skírt 1, Róm rigning 10, Vín þoku-
móöa —4, Winnipeg snjókoma —6,
Valencia heiðskírt 11.
nr. 219 - 18. nóvember 1985 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Ootlar 41,740 41,860 41.240 '
Pund 59,375 59,546 57,478
Kan. dolar 30,311 30,398 30,030
Dönsk kr. 4,4041 4,4168 4,2269
Norsk kr. 5,3040 5,3193 5,1598
Sænsk kr. 5,3040 5,3193 5,1055
Fi. mark 7,4231 7,4444 7.1548
Fra. franki 5.2242 5,2392 5,0419
Belg. franki 0,7882 0,7905 0,7578
Sviss. franki 19,4411 19,4970 18,7882
Holl. gytlini 14,1468 14,1874 13,6479
V-þýskt mark 15,9252 15,9710 15,3852
It. Ilra 0,02358 0,02364 0,02278
Austurr. sch. 2,2656 2,2721 2,1891
Port. Escudo 0,2577 0,2584 0,2447
Spá. peseti 0,2591 0,2598 0,2514
Japansktyen 0,20474 0,20533 0,19022
frskt pund 49,264 49,405 47,533
SDR (sárstök
dráttar-
réttindi) 44,8918 45,0210 43,4226
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Liggur þín leið og
þeirra saman
í umfferðinni?
SÝNUM AÐGAT
||U^1FERDAR-