Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 28
28 DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Liverpool vinnur en Man. Utd heldur áfram að tapa stigum — forysta Manchesterliðsins nú fimm stig eftir jafntefli við Tottenham. Átta af nfu efstu liðum 1. deildarinnar unnu um helgina Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- ritara DVíEnglandi: Það er greinilegt á öllu að Liverpool kcmur til með að veita Manchester United harða keppni um meistaratitii- inn. Munurinn á liðunum er nú aðeins fimm stig. Á laugardaginn vann Liver- pool öruggan sigur. Liðið yfirspilaði botnlið WBA allan tímann og það var gegn gangi Ieiksins að Garth Grooks náði forystunni fyrir gestina með skallamarki eftir fyrirgjöf Steve Hutt á 38. mínútu. Liverpool lét ekki hug- fallast og náði aö jafna á lokasekúnd- um fyrri hálfleiksins. Steve Nichol átti þá þrumuskot en fór i þverslána og inn. Tony Godden, markvörður WBA, hélt liði sínu á floti í byrjun síðari hálfieiks- ins er hann varði þrisvar meistara- lega. Hann náöi þó ekki að verjast marki Jan Mölby á 63. mínútu. Paul Walsh átti þá góða hælsendingu fram- hjá einum varnarmanna WBA til Mölby sem átti ekki í erfiðleikum með ÚRSLIT 1. deild. Arsenal-Oxford 2—1 Aston Villa-Sheff. Wed. 1—1 Ipswich-Everton 3—4 Liverpool-West Bromwich 4—1 Luton-Coventry 0—1 Man. UTD-Tottenham 0—0 Newcastle-Chelsea 1—3 Nott. Forest-Man. City 0—2 QPR-Leicester 2—0 Southampton-Birmingham 1—0 West Ham-Watford 2—1 2. deild Barnsley-Sunderland 1—1 Brighton-Huddersfield 4—3 Charlton-Hull 1—2 Grimsby-Portsmouth 1—0 Leeds-Crystal Palace 1—3 Middlesbro.-Oldham 3—2 Sheff. UTD.-Blackburn 3—3 Stoke-Norwich 1—1 Wimbledon-Shrewsbury 2—1 Fjölmargir leikir voru háðir í 1. umferð FA bikarkeppninnar en lið í 1. og 2. deild sitja yfir í 1. umferð. Urslit urðuþessi: Bishop’s Stort.-Peterborough 2—2 Bournemouth-Dartford 0—0 Brentford-Bristol Rov. 1—3 Bury-Chester 2—0 Chelmsford-Weymouth 1—0 Chroley-Altrincham 0—2 Dagenham-Cambridge 2—1 Derby-Crewe 5—1 Enfield-Bognor 0—2 Exeter-Cardiff 2—1 Fareham-Maidstone 0—3 Farnborough-Bath 0—4 Frickley-Halesowen 1—1 Gillingham-Northampton 3—0 Halifax-Scunthorpe 1—3 Lincoln-Blackpool 0—1 Mac.clesfield-Hartlepool 1—2 Mansfield-Port Vale 1—1 Nuneaton-Burnley 2—3 Plymouth-Aldershot 1—0 Reading-Wealdstone 1—0 Rochdale-Darlington 2—1 Rotherham-Wolverhampton 6—0 Runcorn-Boston 2—2 Slough-Aylesbury 2—2 Southend-Newport 0—1 Stockport-Telford 0—1 Swansea-Leyton Wingate 2—0 Tranmere-Chesterfield 2—2 VS Rugby-Orient 2—2 Walsall-Preston 7—3 Whitby-South Liverpool 1—0 Wigan-Doncaster 4—1 Windsor and Eton-Torquay 1—1 Wrexham-Bolton 3—1 . Wycombe-Colchester 2—0 Yeovil-Hereford 2—4 York-Morecambe 0—0 að skora. Walsh átti einnig þátt í þriðja marki Liverpool. Hann og Mark Lawrenson léku sig þá í gegnum vörn gestanna og sóknin endaði á marki Lawrenson. Walsh innsiglaði sigurinn á 87. mínútu með gullfallegu marki. Þrátt fyrir að Paul Walsh hefði átt enn einn stórleikinn fyrir Liverpool lék þó enginn betur en Steve McMahon en hann virðist fylla vel upp í það skarð er Graeme Souness skildi eftir sig fyrir tveiraur árum og iila gekk að fylla í fyrra. Metaðsókn á Old Trafford „Þetta er besta markalausa jafntefli sem ég hef séð í lengri tíma,” sagði Ron Atkinson, framkvæmdastjóri Manchester United, eftir leik liðsins við Tottenham á Old Trafford. Hann hrósaöi leikmönnum Tottenham mjög fyrir góöa knattspyrnu, sagði að liðið væri í falskri stöðu í deildinni og að liðiö mundi örugglega ná sér upp. Metáhorfendafjöldi var á Old Trafford að leik í Englandi á þessu keppnistíma- bili. 54.575 áhorfendur borguöu sig inn. Sjö mörk á Portman Road Leikur Ipswich og Everton á Port- man Road var hörkuskemmtilegur og ekki vantaöi mörkin sem urðu sjö að tölu. Terry Butcher lék sinn annan leik á þessu keppnistímabili með liði Ips- wich og það virtist hafa mjög góð áhrif. Liðið náði 2—0 forystu með mörkum framherjanna Mitch D’Avray og Kevin Wilson. Það voru fyrstu mörk þeirra í vetur. Á 34. mínútu náði Adrian Heath að minnka muninn með skalla eftir sendingu Kevin Sheedy sem lék mjög vel fyrir Everton. Graeme Sharp jafnaöi síðan á þriðju mínútu seinni hálfleiksins og fimm mínútum seinna skoraöi Sheedy þriðja mark Everton. Terry Butcher jafnaði á 73. mínútu en lokaorðið átti Trevor Steven fyrir Everton á 78. mínútu er hann skoraði úr víti eftir aö Gary Lineker hafði veriö brugöiö af Frank Yallop. Ipswich mátti því sætta sig við tap þó að liöiö hefði átt síst minna í leiknum. Rix tekinn út Eftir 6—1 útreið Arsenal gegn Ever- ton um síðustu helgi gerði Don Howe eina breytingu á liði sínu fyrir leikinn gegn Oxford. Hann tók Graham Rix út úr liðinu en setti þess í staðinn 19 ára Frá Sigurbirni Áðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: Góð frammistaða Tottenham gegn Manchester United í „sjónvarpsleikn- um” um helgina kann að hafa bjargað Peter Shreeves, framkvæmdastjóra Tottenham, frá því að vera rekinn frá félaginu. Ástæðan mun hafa verið mikiö ósætti á milli leikmanna og Shreeves auk þess sem liðið haföi tapaö þremur síðustu leikjum sínum í deildinni. Ekki er ósennilegt að slök frammistaða liðs- ins í æfingaleik í vikunni hafi líka haft eitthvað að segja. Liðið lék þá við Harrow sem er utandeildarlið og var 3—0 undir í hálfleik. Fyrstu deildar- félagið lék þann leik með fimm af fastamönnum sínum, á móti kemur að pilt, Alan Hayes. Þaö var einmitt Hayes sem átti stóran þátt í öðru marki Arsenal sem Tony Woodcock skoraði. Fyrra markið gerði Paul Davies. I síðari hálfleiknum var Ox- ford mun betra. Jeremy Charles minnkaði muninn fljótlega en þrátt fyrir fimm góö marktækifæri tókst Ox- ford ekkiaö jafna. Mark eftir 47 sek. Glenn Roeder skoraði mark eftir aðeins 47 sekúndur fyrir lið sitt New- castle sem tók á móti Chelsea. New- castle yfirspilaði Chelsea í fyrri hálf- leik og þaö var gegn gangi leiksins aö David Speedie náði að jafna á 43. mín- útu. I seinni hálfleik snerist dæmið við og Chelsea var mun betra. Þeir náðu forystunni á 78. mínútu með marki Nigel Spackman og Kerry Dixon inn- siglaði síðan sigurinn fjórum mínútum síðar. þrjá lykilmenn vantaöi í lið Harrow. Tottenham náði að jafna leikinn, 3—3, á lokaminútum leiksins og af fögnuði leikmanna liðsins mátti helst ætla að þeir hefðu verið að vinna bikarinn. Glough fékk viskí Manchester City vann sinn fyrsta sigur frá því í lok ágúst er liðið lagði Nottingham Forest að velli, 0—2, á City Ground. Clive Wilson og Paul Simpson skoruðu mörk Manchester- liðsins hvor í sínum hálfleiknum. Fyrir leikinn fékk framkvæmdastjóri For- ést, Brian Glough, afhent gallon af viskíi fyrir að vera kosinn fram- kvæmdastjóri októbermánaðarins. Keith Bowman skoraði eina markiö á gervigrasinu í Luton fyrir Coventry en leikmenn Coventry lágu í vörn eftir það. Steve Ogridozig náði aö halda marki Coventry hreinu með mjög góöri markvörslu. Leikurinn var nokkuð harður og sex leikmenn voru bókaöir, þar af fimm leikmenn Coventry. 13leikirán taps hjá West Ham Þá hefur veriö litil aðsókn á leiki liðsins á þessu keppnistímabili. Meðal- aðsókn um tuttugu þúsund en liöið þarí að fá 32 þúsund til að geta greitt leik- mönnumlaun. -fros. leika sinn þrettánda leik án taps er liöiö vann Watford á heimavelli sínum, Upton Park. Frank McAvennie skoraöi sitt sextánda mark á keppnistímabil- inu eftir góðan undirbúning Neil Orr og Tony Cottee. Mark Ward náöi að bæta við marki á 55. mínútu, beint úr auka- spyrnu. Eftir það tóku leikmenn Wat- ford völdin og Worell Sterling náði að minnka muninn í 2—1 eftir sendingu Brian Talbot. John Barnes átti síðan tvö góð færi en Phil Parkes, sem lék sinn 250. leik með West Ham, varöi í bæði skiptin snilldarlega. Markvörður Aston Villa, Nigel Spink, varö fyrir því óláni aö skora sjálfsmark er hann sló fyrirgjöf Brian Marwood í eigið mark á 21. mínútu. Aston Villa, sem var allan tímann mun betra liðið, náöi aö jafna metin á 37. mínútu með marki Colin Gibson. QPR vann öruggan sigur á slöku liði Leicester sem virðist bíða lítiö annað en önnur deild á næsta tímabili. Það voru þeir Steve Wicks og Wayne Fere- day sem skoruðu mörkin. Annað heillum horfið lið, Birming- ham, mátti þola tap fyrir Southamp- ton. Þaö var Danny Wallace sem gerði eina mark leiksins. Portsmouth lá í Grimsby Portsmouth, efsta liö 2. deildar, lá fyrir Grimsby sem lék í fyrsta sinn undir stjórn nýja stjórans, Mick Lyons. Það var Phil Bonneyman sem geröi eina mark leiksins. Tveir leikmenn voru reknir út af í sjö marka leik Brighton og Huddersfield. Mick Ferguson var rekinn út af hjá Brighton og Joey Jones hjá Hudders- field. STAÐAN 1. deild: Man. Utd 17 13 3 1 35 7 42 Liverpool 17 11 4 2 39 17 37 Chelsea 17 10 3 4 28 18 33 WestHam 17 9 5 3 30 19 32 Sheff. Wed. 17 9 5 3 26 24 32 Everton 17 9 3 5 37 22 30 Arsenal 17 9 3 5 22 22 30 Newcastle 17 7 5 5 25 26 26 QPR 17 8 2 7 19 21 26 Nott. Forest 17 8 1 8 28 28 25 Luton 17 6 6 5 29 21 24 Watford 17 6 4 7 32 31 22 Tottenham 16 6 3 7 28 22 21 Southampton 17 5 6 6 20 23 21 Coventry 17 5 5 7 22 24 20 Aston Villa 17 4 7 6 22 23 19 Birmingham 16 5 1 10 11 23 16 Man. City 17 3 6 8 16 25 15 Oxford 17 3 6 9 24 35 15 Leicester 18 3 6 9 21 36 15 Ipswich 17 2 3 12 11 29 9 West Bromwich 17 1 3 13 14 43 6 2. deild Portsmouth 16 11 2 3 29 9 35 Wimbledon 17 9 4 4 20 15 31 Sheffield Utd 17 8 6 3 34 22 30 Charlton 16 9 3 4 31 20 30 Norwich 17 7 6 4 28 18 27 Oldham 17 8 3 6 28 23 27 Crystal Palace 17 8 3 6 25 21 27 Blackburn 17 7 6 4 20 18 27 Barnsley 17 7 5 5 20 14 26 Brighton 17 7 4 6 29 26 25 Hull 17 6 6 5 29 22 24 Sunderland 17 6 4 7 17 24 22 Grimsby 17 5 6 6 25 22 21 Leeds 17 5 5 7 20 30 20 Bradford 15 5 3 7 17 22 18 Huddersfield 17 4 6 7 23 30 18 Millwall 16 5 3 8 21 28 18 Stoke 17 3 8 6 17 21 17 Fulham 14 5 1 8 12 19 16 Middlesbro 16 3 6 7 10 18 15 Shrewsbury 17 3 5 9 20 29 14 Carlisle 16 2 3 11 17 41 9 I Black fer til Englands — og Man. Utd, Liverpool og Arsenal hafa öll sýntáhuga Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, iejka í Englandi á næsta keppnis- fréttaritara DV í Englandi: tímabili. Þrjú lið hafa sýnt áhuga á Eric Black, hinn marksækni leik- leikmanninum en það eru Manchest- maður skoska liðsins Aberdeen, er United, Liverpool og Arsenal. hefur lýst því yfir að hann ætli sér að _fros 21.490 áhorfendur sáu West Ham Bjargaði jafnteflið á Old T raf f ord stöðu Shreeves? - ágreiningur á milli leikmanna Tottenham og framkvæmdastjórans Peter Shreeves eftir slakt gengi liðsins að undanförnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.