Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 26
26 DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Dynamo Kiev meistari —þrátt fyrir að tvær umf erðir séu eftir VERÐA AÐ LEIKA í250 KM FJAR- LÆGD FRÁ VÍN — FIFA dæmdi Austria Vín og Jupp Derwall um helgina vegna hegðunar íEvrópukeppninni Evrópuknattspyrnusambandiö (UEFA) hefur dæmt Austria Vín til að leika næsta leik sinn í 250 kílómetra fjarlægö frá Vín. Bannið kom til eftir að austurrísku áhorfendurnir á síðasta Evrópuleik liðsins gegn Bayern Miinchen höfðu kastað aðskotahlutum inn á leikvöllinn og beint flugeldum að áhorfendabekkjum þar sem þýsku stuðningsmennirnir voru. Ónnur félög sluppu betur. IFK Gautaborg, Bayern Munchen, Borussia Mönchengladbach og Hadjuk Split sluppu öll með smásektir. Fyrrum einvaldur v-þýska lands- liðsins, Jupp Derwall, reyndist einum of orðhvatur við línuvörð í leik liðs síns Galatasaray frá Tyrklandi, og Bayer Uerdingen. Félagið var sjálft dæmt í sekt og Derwall var dæmdur í f jögurra leikja bann. -fros. sjálfstraustið aftur” Maradona skoraði — Argentína - Mexíkó 1:1 Mexíkó og Argentína gerðu um helg- ina jafntefli í vináttulandsleik í knatt- spyrnu. Liðin léku í Los Angeles og hvort liði náði að skora eitt mark áður en yfir lauk. Argentínumenn urðu fy rri til að skora. Og þar var enginn anuar að verki en snillingurinn Diego Maradona í 35. mínútu. Þannig var staðan í leikhléi. Lengi vel leit út fyrir aö þetta myndi reynast sigurmark leiksins. Mexíkanar náðu þó að svara fyrir sig á 73. mínútu og var það Thom- as Boy sem skoraði markið. Áhorf- cndur voru 42.501. -SK. • Valdimar Grimsson, Val, skorar hér eitt marka sinna gegn KA i Laugardalshöllinni. DV mynd Bjarnleifur. „Nauðsynlegt að fá Dynamo Kiev hefur tryggt sér sovéska meistaratitilinn þrátt fyrir að enn séu eftir tvær umferðir. Liðið hefur nú 48 stig úr 32 leikjum, sex stig- um meira en Spartak Moskva. Annars er staða efstu liða þessi: DynamoKiev 32 20 8 4 62—22 48 Spartak Moskva 32 16 10 6 65—27 42 DynamoMinsk 32 16 9 7 39—25 41 Þess má reyndar einnig geta að Sovétmenn hafa, rétt eins og Englendingar og Islendingar, reynt að auka framgang sóknarknattspyrnunn- ar. Það er þó ekki gert með því aö veita þrjú stig fyrir sigur heldur með því aö refsa þeim liöum er mörg jafntefli gera. Liö fær eitt stig fyrir jafntefli svo framarlega sem liðiö gerir ekki meira en tíu jafntefli, því ekkert stig er veitt eftir það. -fros ' Larry Bird, Boston Celtics. — sagði Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, eftir f jögurra marka Valssigur „Ég setti það markmið fyrir leikinn í dag að við skyldum ekki fá á okkur meira en sextán mörk og þá ekki meira en átta í hvorum hálfleik. Það tókst okkur. Leikurinn var nokkurs konar prófraun fyrir okkur og eftir slæmt Enn einn sigur- inn hjá Boston Boston Celtics hefur sigrað Í8 leikjum af 9 íNBA-deildinni íkörfuknattleik Larry Bird og félagar hans í banda- riska atvinnumannaliðinu Boston Celtics eru á miklu sigurstími þessa dagana og langt er síðan að liðið hefur byrjað jafnvel í NBA-deiIdinni og ein- mitt nú. Þegar síðast fréttist af NBA- deildinni hafði Boston sigrað í 8 fyrstu leikjum sínum af 9. Um helgina lék liðið gegn Washington Bullets og sigraði 118—114 í Boston Garden. Crslit í öðrum leikjum um belgina: Atlanta Hawks — Detroit Pistons 122—118 Milwaukee Bucks — Chicago Bulls 118—103 Dallas Mavericks — New Jerse Nets 110—98 Fönix Suns — Seattle Spersonics 117—99 L.A. Lakers-L.A. Clippers 127—67 Lága stigaskorið hjá Clippers er met í NBA-deildinni. -SK. gegn KA f rá Akureyri, 20:16 gengi aö undanförnu var nauðsynlegt að fá sjálfstraustið aftur,” sagði Þor- björn Jensson, þjálfari og leikmaður með Val, eftir að liðið hafði unnið ný- liða KA í 1. deild handboltans á laugar- daginn í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 20—16 eftir að Valur hafði haft yfir í hálfleik. Þrátt fyrir að Valsmenn næðu aldrei að sýna sína bestu takta höföu þeir alltaf yfirburöi. Komust strax í 3—1 og síðan juku þeir muninn í 8—4, í hálfleik var 14—8. Munurinn varð mestur átta mörk á tímabili í seinni hálfleik en norðanmenn náðu að laga stöðuna fyrir lokin, úrslitin 20—16. Ellert átti aö venju góðan leik og varnarleikur liðsins var sterkur. Hornamennirnir Jakob Sigurðsson og Valdimar Grímsson léku einnig mjög vel og voru iðnir í hraöaupphlaupun- um. Erlendur Hermannsson átti bestan leik KA-manna. Hann lék með Víkingi JAFNTEFLIOG TAP HJÁ REYNI Frá Stefáni Arnaldssyni, fréttamanni DVáAkureyri: Reyni, Sandgerði, tókst að krækja sér í eitt stig hér fyrir norðan um helgina er liðið lék gegn Völsungi og Þór í 3. deild Islandsmótsins í hand- knattleik. Reynismenn léku gegn Völsungi frá Húsavik f fyrri leiknum og þar varð jafntefli í miklum markaleik, 30—30. í síðari leiknum gegn Þór frá Akureyri náðu Reynismenn ekki að krækja sér i punkt og lokatölur urðu 20—17. -SK. hér á árum áöur og þá í horninu ásamt Erlingi Kristjánssyni. Þá varði Sig- mar Þröstur oft vel. -fros ! Spenna I Frá Atla Hilmarssyni, frétta- | manni DV í Þýskalandi: Það var æðisleg spenna í ■ úrslitaleik Tékkans Ivans Lendl | og Þjóðverjans Boris Becker á Imiklu tennismóti í London í gær. Becker vann fyrstu lotuna 6—7. I Lendl mætti sterkur til leiks í ’ þeirri næstu og sigraöi örugglega | 6—3. Ekki var Becker af baki . dottinn og svaraði vel fyrir sig og | sigraði i næstu lotu 4—6. Ivan ILendl, sem er af mörgum talinn besti tennisleikari heims í dag, Ináði síðan að tryggja sér sigurinn með sigrum í tveimur síðustu | lotunum, 6—4 og 6—4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.