Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Blaðsíða 20
20 DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985. Texti: Katrín Baldursdóttir acomS electron FULLKOMIN FRÁMTÍÐARTÖLVA FYRIR HEIMILI. SKÓLA LEIKIOG DtRDÓM Tilboð til 5. des. „6.900 staðgreitt. En syndsamlegt að velja það besta. * Fullkomið lyklaborð í fullri stœrð. * 64 kb minni (32 kb RAM/32 bk ROM). * 20,40, eða 80 stafir í línu. * 640 x 256 teiknipunktar. * 16 litir. * Eitt hraðvirkasta og öflugasta BASIC sem til * Video út (einlita tölvuskjátengi). * Assembler sem leyfir foritun á vólmáli * Notar sama Basic og BBC-B. * 15 forrit fyigja. * Innbyggður hátalari. * Kassettutœkja-tengi (inn/út/mótorstýring). * RGB (lita-tölvuskjátengi). * UHF út (sjónvarpstengi). Go Bjóðum upp á tölvukennslu HCORN IPUTER STERIO THUF. Tölvudeild Hafnarstræti 5 Sími 29072 Tryggu „sexreglurnar" fyrir homma: Faömlög, kelerí, þurrir kossar og aö- stoð við sjálfsfróun er í lagi. Samfarir í endaþarm og munn þer sérstaklega að varast, einnig aö gleypa sæði. Ákveðnarmeginreglurgilda; aöfækka rekkjunautum og nota smokka við samfarir. Möguleikar homma, sem hafa smitast, á aö lifa heilbrigðu og eðlilegu lífi eru góöir, svo fremi að ein- kennin séu ekki farin að draga úr lífs- þreki. Tannburstar og rakhnifar: Ekki þykir ráðlegt að skiptast á tannburstum og rakhnífum. Munið aö ónæmistæring getur smitast meö blóði. Fjölskyldulífið: Þótt grunur leiki á aö einhver í fjölskyldunni sé smitaöur þurfa hagir fjölskyldunnar ekki aö breytast mikiö. Sameiginleg notkun á leirtaui og öörum heimilisáhöldum er í lagi, en gæta ber fyllsta hreinlætis. Ef fólk hefur samfarir á að nota verjur og passa sig á djúpu kossunum. Veiran getur lifað utan líkamans við stofuhita allt að vikutíma. Hvort hún er þá í smithættuástandi er ekki víst. Ráðlegt er að þvo reglulega rúmföt og önnur föt af þessum sökum. Söluskatfur Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1985 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrj- aðan mánuð, tal. frá og með 16. desember. Fjármálaráðuneytið. bókha lo 6Ó VCY^0 Athafncimenn og frumkvöðlar. Látið okkur sjá um bókhaldið meðan þið framkvæmið hugmyndir ykkar. Höfum tekið upp sérstakar aðferðir fyrir söluturna og nýlenduvöruverslanir. Verið velkomin. Bókhaldsstofa, Skipholti 5. Páll Bergsson, s. 19847. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í bifreiðaóhöppum: Nissan Cherry árg. 1985 Toyota Hilux ár.g. 1983 Volvo244 árg. 1981 Allegro station árg. 1974 F. Mercury Monarch árg. 1975 VW Golf CL. árg. 1985 Mazda929 árg. 1980 Subaru 4x4 fólksb. árg. 1981 Ford Cortina árg. 1974 Subaru sendif. 4x4 árg. 1983 Bifreiðarnar verða til sýnis að Harmarshöfða 2, sími 685332, mánudaginn 18. nóvemberfrá kl. 12.30 — 17.00. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 19. nóvember á skrifstofu vora. A TRYGGIN GAMIÐSTÖÐIN P Aðalstræti 6, Reykjavik, simi 26466. Hvað má og hvað má ekki? Ottinn viö ónæmistæringu hefur náö aö festa hér rætur svo um munar. Menn eru óöruggir á vinnustööum, sundstööum og flestum stofnunum öörum. Óöryggiö byggir fyrst og fremst á óvissu um það hvaö má og hvað má ekki, hvaö er hættulegt og hvaö ekki og hvernig beri aö haga sér nálægt smituöum. Einnig hefur boriö a grun um að heilbrigðisyfirvöld gefi ekki rétta mynd af ástandinu hér og aö þau feli raunverulegt ástand. Hræöslan hefur gengiö svo langt að menn þora vart í stræto. DV birtir hér nokkrar upplýsingar og leiöbeiningar um hvernig beri aö haga sér við ýmsar aðstæður. Leiöbeiningarnar eru unnar i samráöi viö lækna. Það ber aö taka fram aö yfirleitt er mjög litil hætta á smiti. Samfarir, sprautur og blóö eru aöalsmitleiðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.