Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1986, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir i Veðlánarar j jhundsa markj i Maradona j - gegn Englandi I „Eins og aðrir knattspymuá- ■ ■ hugamenn í Englandi erum við I ■ furðu lostnir yfir þvi að mark skor- I að með hendinni skyldi vera látið | ■ gilda. Okkur firuist því að siðferð- . I islega séu einu réttlátu úrslitin í | I leiknum 1-1 jafhtefli en það eru ■ I þærtölursemlöglegaskoruðmörk I ■ segja til um,“ sagði talsmaður I I einnar stærstu veðlánastofu Eng- ' ■ lands. Hún hefiu- nú ákveðið að | . greiða út til viðskiptavina sinna ■ | einsogleikurEnglandsogArgent- I ■ ínu hefði farið 1-1. Þeir sem hafi | I veðjað á 2-1 fai þó auðvitað sitt. ■ ■ „Við töpum 10.000 pundum á þessu I ■ en hér er meira í húfi en hreinir I | peningar." -SMJ I j Bifreið í j jverðlaunj | - á opna GR-mótinu í goifi | ■ Enn eitt árið eiga kylfingar þeir I I er taka þátt í opna GR-mótinu í ■ ■ golfi kost á þvi að vinna sér inn I I glænýja bifreið í verðlaun. En til J I þess að krækja í bifreiðma verða | ■ þeir að fara holu í höggi á 17. . I brautinni á golfvellinum í Grafar- | - holti. I I Opna GR-mótið fer fram um I ■ næstu helgi en það er eitt stærsta I I golfinót ársins hér á landi ár hvert. ■ ■ Allir bestu kylfingar landsins I I verða með á mótinu og þegar hafa . I á annað hundrað þátttakendur | ■ skráð sig til leiks. Þátttakendur á ■ I mótinu í fyrra voru 160. Keppnis- | _ fyrirkomulagið er þannig að tveir I I og tveir leika saman, Stablæeford I ■ 7/8 forgjöf, með hæstu gefinni for- | * gjöf 18. Þeir sem enn eiga eftir að . I tilkynna þátttöku sína geta gert I - það í símum 82815 og 84735 fyrir | I klukkan sex á morgun. Þátttöku- . ■ gjald er 2000 krónur. Auk bifreið- | I arinnar, Seat Ibiza GL frá Töggi ■ I h/f, er fjöldi veglegra verðlauna í I I boði eins og jafnan á móti þessu. ■ ■ Þess má geta að tveir síðustu leik- I I imir á HM verða sýndir á stórum * I skermi í Golfskálanum báða dag- I ■ ana. -SK . I ■ j FH-ingurinn i j stórbætti j járangursinnj j -varðmeistariílOkm j ■ Jóhann Ingibergsson, FH, bætti . I sinn besta árangur um tæpar tvær | J mínútur þegar hann varð íslands- ■ I meistari í 10.000 m hlaupinu í J ■ Laugardal um helgina. Hann hljóp | | vegalengdina á 32:25,6 mín. og ■ ■ sigraði eftir harða keppni við Má | J Hermannsson, UMFK, sem hljóp ■ I á 32:27,7 mín. Rétt á eftir þeim kom I ■ svo Andreas Kunz frá Köln í V- I I Þýskalandi sem keppti sem gestur. ■ ■ Ágúst Þorsteinsson, UMSB, hlaut I ■ bronsverðlaunin, hljóp á 32:53,2 J , I mín. Síðan komu Dýri Guðmunds- | ■ son, ÍR, á 33:22,1 mín. og Steinar . I Friðgeirsson, ÍR, á 33:28,5 mín. | . Árangur Jóhanns er tíundi besti ■ I tími íslendings á vegalengdinni. I ■ Ungi Keflvíkingurinn Már Her- I I mannsson hljóp vegalengdina í * | fyrra á 32:10,0 mín. sem er sjötti I ■ besti árangurinn. ÓU/hsím.'. „Þær komu okkur töluvert á óvart‘1 - sagði Sigurbergur þjátfari eftir 6-0 sigurinn gegn Færeyjum „Ég er mjög ánægður með þennan leik en það vantar einmitt tilfinnan- lega alvöruleiki fyrir okkar bestu knattspymukonur. Það var góð stíg- andi í leiknum og þó færeysku stúlk- umar væm ekki sterkar þá komu þær okkur töluvert á óvart,“ sagði Sigur- bergur Sigsteinsson, þjálfari kvenna- landsliðsins, eftir leikinn við Færeyjar í gærkvöldi. Island sigraði Færeyjar, 60, og var sigurinn ömggur eins og tölumar gefa til kynna. Fyrri hálfleikur var ekkert sérstakur af hálfu íslenska liðsins en þó náðu þær að skora tvö mörk. Vom þar að verki Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Ásta María Reynisdóttir sem skoraði úr víti. í seinni hálfleik batnaði leikur ís- lenska liðsins og það bætti við fjórum mörkum. Erla Rafnsdóttir skoraði tvö og var annað þeirra skorað með sér- lega glæsilegri hjólhestaspymu. Ama Steinsen og Vanda Sigurgeirsdóttir skomðu síðan sitt markið hvor og var mark Vöndu skorað með góðu lang- skoti. Liðin mætast síðan að nýju á fostu- dagskvöldið uppi á Akranesi og hefst leikurinn kl. 19.00. -SMJ • Erla Rafnsdótlir, hin fjölhæfa iþróttakona úr Breiðabliki, skoraði tvö marka íslands gegn færeysku stúlkunum í gærkvöldi. Síðara markið skoraði Erla með sérlega glæsilegri hjólhestaspymu. „Ég var búinn að spá Vestur-Þjóðverjum sigri“ - segir Ásgeir Sigumnsson um sigur V-Þjóðverja á Frökkum • Ásgeir Sigurvinsson - spá hans rættist. „Þessi úrslit komu mér í raun ekki á óvart og ég var búinn að spá því fyrir leikinn að V-Þjóðverjar myndu sigra Frakka. Það hefur verið ákveðin stígandi i v-þýska liðinu sem minnir mig á hvemig ftalirmr fóm í gegnum HM 1982. Svona keppni snýst orðið aðallega um „tæmingu". Að vera í formi á réttum tíma, geta breytt leikst- íl sínum eftir andstæðingum," sagði Ásgeir Sigurvinsson knattspymumað- ur í viðtali við DV í gærkvöldi. „Frakkamir vom ekki eins líkamlega sterkir og Þjóðverjamir og virtust ekki koma nægilega vel undirbúnir til leiks.“ - Hvað finnst þér um leik v-þýska liðs- ins það sem af er? „Vömin hjá V-Þjóðverjum hefúr verið ákaflega traust það sem af er. Þeir Jakobs og Karl-Heinz Förster hafa verið ömggir og Schumacher stendur alltaf fyrir sínu. Miðjan var góð í dag og Magath sýndi að hann á svo sannarlega skilið að vera í liðinu. Þá hefur Matthaéus átt mjög jafha og góða leiki það sem af er. Það eina sem spillir fyrir hjá Þjóðverjum er að þeir Riunmenigge og Völler hafa ekki náð að sýna neitt og er í raun furðulegt hvað liðið hefur komist áfram án þess- ara leikmanna. Af sóknarmönnum hefur Klaus Allofs komið mest á óvart. Liðið leikur ákaflega skynsamlega og þrátt fyrir að ýmis vandamál hafi komið upp hjá þeim hafa þeir komist fram úr þeim. Mikil óánægja var með liðið framan af hér í Þýskalandi en það er auðvitað að breytast." „Argentínumenn erfiöari en Belgar“ - Hvemig líst þér á leikinn gegn Arg- entínu? „Það verður erfiðara fyrir V-Þjóð- verja að leika á móti Argentínu en ef þeir hefðu lent á móti Belgum. Leikað- ferð S-Ameríkuliðanna hentar þeim illa en þau halda boltanum mikið, spila sterka vöm, sérstaklega Argentínu- mennimir. Ég held þvi að leikurinn við Argentínu geti orðið mjög spenn- andi og farið á hvom veginn sem er. En ef V-Þjóðverjum tekst að stöðva Maradona þá getur allt gerst. Ég tala nú ekki um ef þeir Rummenigge og Völler fara að leika af eðlilegri getu,“ sagði Ásgeir. -SMJ Læknir í Kópa- vogi sigraði - í minningarhlaupinu um Svavar Markússon Ungur læknir í Kópavogi, Hannes Hrafnkelsson, UBK, sem er 26 ára og útskrifaðist sem læknir í vor, kom verulega á óvart í gær þegar hann sigraði í fyrsta minningarhlaupinu um Svavar Markússon, KR, á Laugardals- velli. Hljóp vegalengdina, 1500 m, á 3:57,50 mín. og sigraði hlauparann kunna, Guðmund Sigurðsson, UBK, sem varð annar á 3:58,40 mín. Hannes tók forustuna þegar 300 m vom eftir og hélt henni í mark. Hann hlaut að launum veglegan bikar sem Búnaðar- bankinn gaf. Þriðji í hlaupinu varð Steinn Jóhannsson, KR, á 4:04,96 mín. Átta hlauparar tóku þátt í hlaupinu. Keppt var í nokkrum öðrum grein- um á KR-mótinu í gær. Jóhann Jóhannsson, ÍR, sigraði í 100 m hlaupi á 11,15 sek. Þórdís Gísladóttir, HSK, í hástökki, 1,75 m. Ingibjörg ívars- dóttir, HSK, í 100 m grindahlaupi á 15,61 sek. Guðrún Ingólfedóttir, KR, í kringlukasti, 46,00 m. Stefán Þór Stef- ánsson, ÍR, í hástökki, stökk 1,95 m. Eggert Bogason, FH, í kringlukasti með 54,06 m. Kristján Harðarson, Ár- manni, í langstökki, 6,94 m og þar varð Þórður Þórðarson, ÍR, annar með 6,65 m. Hildur Bjömsdóttir, Á, sigraði í 400 m hlaupi á 58,51 sek. ÓU/hsím. Holloway með 2. besta árstimann - 48,43 í 400 m grind Bandaríski blökkumaðurinn Bem- ur árangur og hans besti. Átti best hard Holloway, sem skráður er í KR, áður 49,10 sek. frá 1982. Holloway er náði öðrum besta árstímanum í 400 m væntanlegur til íslands um verslunar- grindahlaupi nýlega á móti í Kanada. mannahelgina. Hljópá48,43sek-hreintstórkostleg- . Ó/hsím.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.