Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1986, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986.
33
Bridge
Flestir þátttakendur í heimskeppni
alþjóðabridgesambandsins og Epson
voru frá Bandaríkjunum eða 34 þús-
und, 12 þúsund frá Frakklandi og 872
frá Svíþjóð, svo nokkrar tölur séu
nefndar. Við höfum áður skýrt frá
hverjir urðu í efstu sætunum og því
má bæta við að Zia Manmood og Ir-
ving Rose urðu í 10. sæti með 75,2%
skor en efsta parið - frá Frakklandi
- hlaut 78,8%. Hér er spil frá keppn-
inni, eitt af þeim léttari:
Norður A DG98 V ÁG4 0 9853 + Á6
Vestuh Austur
+ 5 + K7642
K952 V 1073
0 G76 OÁ2
+ G10532 SUÐUK + Á103 D86 0 KD104 + D87 * K94
Suður gaf. Allir á hættu og eðlilega
sagnir taldar.
Suður Vestur Norður Austur
1T pass 1S pass
ÍG pass 3G p/h
Varla vandamál fyrir nokkurn í
keppninni. Ef vestur spilar út laufi
fær austur á kónginn og spilar meira
laufi. Ás blinds á slaginn og suður
fær nú tíu slagi með því að tvísvína
spaða. Eiga slagina i blindum og
þegar spaðalegan kemur í ljós er tígli
spilað á kónginn. Þegar það heppn-
ast er hjartagosa blinds svínað.
Tígull frá blindum. 10 slagir, 3 á
spaða, 2 á hjarta, 3 á tígul og 2 á
lauf. Tíu slagir gáfu 66% skor, níu
slagir 27%. Þar sem vestur spilar út
hjarta í byrjun er hægt að fá 11 slagi
með góðri spilamennsku. 11 slagir
gáfu 95%. Fyrsti slagur á H-D, þá
H-G svínað. Spaða svínað. Tígull á
K, - hjarta á A og tígull. Austur á
slaginn og á aðeins spaða og lauf.
Hægt að spila laufi á drottningu án
áhættu. Sex slagir fást á hálitina, 3
á tígul og 2 á lauf.
Skák
Á skákmóti í New York 1978 kom
þessi staða upp í skák Westerinen,
sem hafði hvítt og átti leik, og Guð-
mundar Sigurjónssonar:
l.Dxg7 + ! - Kxg7 2.Bd8+ - Kh8
(Annars mát 2. - Kf7 3.Bh5 mát eða
2. - - Kh6 3.Hh3 mát) 3.Hg8+ -
Hxg8 4.BÍ6+ - Hg7 5.Bxg7+ - Kg8
6.Bd4 + - Kf7 7.Hfl+ - Ke7 8.Bxh2.
gefið.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sxmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekaxma í
.Reykjavík 20. - 26. júní er í Holtsapóteki
og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar. Opið virka daga
kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kí. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (simi 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10 11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í sírna 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness:, Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Lalii og Lína
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
k) J 4 -15
jomuspa
Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. júní.
Vatnsberinn (19. jan.-19. febr.):
Þú mátt búast við að einhver svíki þig um aðstoð í ein-
hverju. Þú kemst samt að því að þér gengur ágætlega
einum. Þú ættir að heimsækja einhvern óvænt í dag.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Það tekur of mikinn tíma að skipta um kunningja. Vertu
athugull í þessu sambandi því atmars veistu aldrei hvar
þú stendur.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Það gæti verið erfitt að gera eldra fólkinu til geðs í ætt-
inni. Þú ert segulmagnaður í dag og laðar fólk til þín.
Rautt er í uppáhaldi í dag.
Nautið (21. april-21. maí):
Vinur þinn er að reyna að koma mörgum persónulegum
vandamálum á þínar herðar. Taktu ekki hverju sem er.
Sá sem elskar þig gerir eitthvað til að gleðja þig í kvöld.
Tvíburarnir (22. mai-21. júní):
Vinur þinn, eða einhver þér náinn, reynir á þolinmæði
þína og passaðu að springa ekki. Segðu hug þinn og það
hreinsar loftið og sýnir þessari manneskju að það þarf að
taka eftir þér.
Krabbinn (22. júní-23. júli):
Þú gerir bæði það sem þér líkar og það sem þér mislíkar.
Þetta þýðir að þú verður upptrekktur. Taktu lífinu rólega
og þú mátt ekki búast við að allir samþykki lífsstíl þinn.
Ljónið (24. júli-23. ágúst):
Þú mátt búast við því að fá ósk þína uppfyllta fljótlega.
Þér verður boðin hin óvenjulegasta breyting. Taktu því,
jafnvel þó þú efist. Það kennir þérýmislegt um sjálfan þig.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Það virðist sem þú getir hugsað þér að fara á marga spenn-
andi staði. Þú verður mjög forvitinn að hitta nýja og
spennandi persónu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er sennilegt að þú þurfir að aðstoða einhvern sem á
við heilsuleysi að stríða. Fólk i þessu stjörnumerki er
mjög gott hjúkrunarfólk, hefur græðandi hendur.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú verður hissa þegar þú kemst að því hvað þú átt mikið
sameiginlegt með einhverri persónu sem þú hélst að væri
ómannblendin. Ef þú hyggur á einhverjar breytingar vertu
þá viss um að þær séu til góðs.
Bogmaðurinn (23. nóv. 20. des.):
Það gerist margt í dag og þú þarft að hafa þig allan við
til þess að hafa allt á hreinu. Fáðu ráðleggingar í þeim
málum sem þú ert ekki viss um.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Sumar hugmyndir þínar eru dálítið dýrar. Samskipti þín
við fjölskyldu þína og vini eru dálítið erfið. Reyndu að
slaka á.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla vii-ka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólai-hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukei-fum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
35“>70 Onið - ' - 1,-1 o, <?1
Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn fslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
2 3 V-
?- ó*
/0 1
/! 1
/* /T1 J 1Z~\
771 /8 /9
20 21
Lárétt: 1 kerra, 5 tré, 7 þjálta, 8
tryllti, 10 bikkja, 11 nes, 12 digurt,
14 kappsamir, 16 sýl, 17 fataefni, 18
stjórna, 20 sóa, 21 bók.
Lóðrétt: 1 vitni, 2 ákveða, 3 hangs,
4 eyktamark, 5 hnoðar, 6 eitla, 9
fæddi, 13 hlífa, 15 kvabb, 17 drykkur,
19 tími.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 líkn, 5 ætt, 8 öslaði, 9 gróði,
11 gó, 12 met, 14 renn, 16 æf, 17
jakki, 19 són, 21 lúr, 22 tinna, 23 te.
Lóðrétt: 1 lögmætt, 2 ís, 3 kló, 4
naðra, 5 æði, 6 tign, 7 trónir, 10 refsi,
13 tión 15 ''kln, 18 kút. 20 nn.