Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1986, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986.
r
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Wagoneer ’67 dfsil með mæli til sölu.
Verðhugmynd 120 þús. Skipti koma
til greina. Uppl. í síma 685128 á daginn
og 686036 á kvöldin.
Bronco ’70-’74. Óska eftir 8 cyl.
/ Bronco ’70-’74, á verðbilinu 100-200
þús., með 30 þús. kr. útborgun og 15
þús. kr. mánaðargreiðslum. Sími 39105
eftir kl. 19.
Cortina 2000 ’74, góður bíll, nýspraut-
aður, ekinn aðeins 133 þús. km,
þarfnast viðgerðar á vinstra aftur-
bretti. Góð kjör. Uppl. í síma 52572
eftir kl. 18. Sigurjón.
Tveir góðir. Toyota Carina ’71 og
Mazda 1300 ’74 til sölu, báðir í mjög
góðu ökuhæfu standi. Gott útlit, gott
verð fyrir áhugasaman kaupanda.
Uppl. í síma 71886 eftir kl. 17.
BMW 518 ’82 til sölu. Ekin 42 þús.
Lítur út sem nýr. Einn eigandi. Má
greiðast með skuldabréfi að hluta.
Bein sala. Uppl. í síma 52683.
Benz 250, ’74 - '75, til sölu, skoðaður
’86, í góðu lagi. Verð 190 þús., 70 þús.
út og 10 þús. á mán., eða 140 stað-
greitt. Sími 77373.
Datsun dísil með mæli, árg. ’77, til sölu,
bifreiðin er í góðu ásigkomulagi.
Skipti á ódýrari og/eða skuldabréf
koma til greina. Uppl. í síma 621191.
Honda Civic sport, 1,5, ’85, til sölu, 5
gíra, sóllúga, ekinn 19 þús. km, góð
hljómtæki geta fylgt. Úppl. í síma
73058, eftir kl. 18.'
Opel Kadett 77, sjálfskiptur, skoðaður
86, mjög lágt skrásetningarnúmer get-
ur fylgt ef' um semst. Uppl. í síma
> 34152.
Renault 5 TL ’77 til sölu, þarfnast lag-
færinga, verð 45 þús, staðgreittt. Uppl.
í síma 27033 á daginn og 11510 eða
84413 á kvöldin.
Subaru 1600 GL ’78, sumar- og vetrar-
dekk, útvarp, þokkalegt lakk. Góður
bíll. Fæst á 95 þús. með 15 þús. út,
síðan 8 þús. á mán. Sími 79732 e. kl. 20.
Tveir bílar til sölu, Toyota (Jorolla "72,
verð 20 þús. Simca 1100 '77, verð 60
þús., báðir skoðaðir ’86. Gott útlit, góð
kjör. Uppl. í síma 42207 eftir kl. 19.
^Willys Renegade 75 8 cyl., beinskiptur
með húsi. Toppástand. Einnig Chev-
rolet Pickup 4x4 ’82, 6 cyl., beinskipt-
ur. Sími 641598 á daginn.
Ódýr, góður bíll: Cortina 1600 árg. ’73,
gott gangverk, verð 15-20 þús., skipti
koma til geina á hljómtækjum eða
sjónvarpstæki. Sími 45196.
Ford pickup 74 til sölu. Skipti á fólks-
bíl koma til greina. Allar nánari uppl.
í síma 76650 e. kl. 17.
Plymouth Duster árg. ’74 til sölu, fæst
í skiptum fyrir Escort, frá árg. ’74, 2ja
dyra. Uppl. í síma 18964 eftir kl. 20.
Skoda ’82 til sölu. Uppl. í síma 43483
milli kl. 19 og 20 fimmtudags- og föstu-
dagskvöld.
Subaru DL 79, ekinn 63.000 km, gott
eintak. Staðgreitt 110.000, annars
130.000. Uppl. í síma 29743.
VW bjalla 73 og VW Fastback til sölu.
Seljast ódýrt- Cppl. í síma 36440 eftir
kl. 19.
Wagoneer 74 til sölu. Goð kjör, ölh
skipti koma til greina. Verð 120 þús.
Uppl. í síma 651661.
Bílalyfta. 2ja eða 4ra pósta bílalyfta
óskast. Uppl. í síma 84004 eða 686815
eftir kl. 19.
Bíll með sál. Til sölu Citroen DS ’74 í
góðu lagi. Verð aðeins 25.000 eða 20.
000 staðgr. Uppl. í síma 688187 e.kl.18.
Chervolet Malibu Classic ’77 í sérflokki
til sölu. Uppl. í síma 76845 e.kl. 17 í
^►dag og næstu daga.
Citroen CX 25D ’84, 8 manna, til sölu,
toppeintak. Uppl. í síma 78719 eftir
kl. 18.
Cortina 79 til sölu, 4ra dyra, skoðuð
’86, ekinn 78 þús. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. í síma 77825 og 33042.
Cortina station árg. ’77 til sölu, topp-
bíll, nýtt lakk. Uppl. í síma 54217 eftir
kl. 18.
Dodge Aspen ’77, 6 cyl, sjálfskiptur,
aflstýri og aflbremsur, til sölu,
greiðslukjör. Uppl. í síma 611412.
Fiat Regata ’84, ekinn 36 þús. Fallegur
5 manna bíll, verð 295 þús. Sími 51126
eftir kl. 18.
Fiat Ritmo 1982 til sölu, 2 dyra, ekinn
50.000 km, til sýnis hjá Bílasölu Guð-
finns v/Miklatorg, sími 81588.
Mazda 323 GLS station árg. ’86, ekin
1700 km, 5 gíra, sem nýr bíll. Uppl. í
síma 93-1215.
Mazda 600 74 til sölu. Bíllinn er skoð-
aður ’86 og í góðu lagi. Verð 30 þús,
20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 641271.
Subaru 1600 DL 78 til sölu, þarfnast
smálagfæringár. Skipti á BMW ’81-’82.
Sími 82684 eftir kl. 19.
Subaru GFT hardtop 78 (’79) til sölu,
5 gíra, framhjóladrifinn, skoðaður ’86.
Verð 80.000. Greiðslukjör. Sími 78354.
Toyota Carina 73 til sölu. Ekki á núm-
erum. Frekar léleg yfirbygging en góð
vél og dekk. Uppl. í síma 31121.
VW 064. Forn. bifreið í ágætu standi
er í leit að nýjum eiganda. Uppl. í síma
34923 eftir kl. 19.
2 Datsun 200 L til sölu í niðurrif. Uppl.
í síma 671942 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade ’80 til sölu. Uppl. í
síma 651030 e.kl. 18.
Hornet árg. 74 til sölu. Uppl. í síma
54373.
Pólskur Fiat 125P ’80 til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 79513.
Volvo 144 73 til sölu. Verð 45.000.
Uppl. í síma 32372.
Chevrolet Nova til sölu, ’78,6 cyl., sjálf-
skiptur, góður bíll. Verð 120-140 þús.
Uppl. í síma 99-3847 í hád. og eftir kl.
19.
Chevrolet Nova Concourse ’77 til sölu,
2ja dyra, 8 cyl., rafmagn í rúðum og
læsingum, sjálfskiptur, ekinn 112 þús.
Verð 200 þús., skipti möguleg. Uppl.
i síma 92-2269 eftir kl. 17.
■ Húsnæði í boði
Húseigendur. Höfum trausta leigjend-
ur að öllum stærðum íbúða á skrá.
Leigutakar, látið okkur annast leit
að íbúð fyrir ykkur. Traust þjónusta.
Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími
36668. Opið 10-12 og 13-17 mánu-
daga-föstudaga.
Einstaklingsíbúð í miðbænum til leigu.
Ekkert þvottahús, laus strax. Mánað-
arleiga 14.000 og trygging 25.000.
Uppl. umsækjenda sendist DV fyrir
föstudagskvöld merkt „Miðbær-ein-
staklingsíbúð”.
2ja herbergja íbúð í Safamýri til leigu,
leigutími eitt ár, frá 1. júlí, fyrirfram-
greiðsla 3 mán. Tilboð sendist DV,
merkt „Safamýri 600“.
3ja herb. ibúð til leigu, fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„Vesturbær T-176“, fyrir 28. þ.m.
Herbergi tii leigu, með snyrtingu og
eldunaraðstöðu, gegn húshjálp. Uppl.
í síma 40299.
Til leigu 2-3ja herb. íbúð í íjölbýli við
Snorrabraut. Tilboð sendist DV,
merkt „Austur 178“
2ja herbergja íbúð í vesturbænum til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „61“.
Herbergi til leigu að Neshaga 9, með
aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í
síma 21785 eða 16921.
Kópavogur. Herbergi til leigu, með
húsgögnum, snyrtingu og eldunarað-
stöðu. Uppl. í síma 40299. !
Lítil 2 herb. íbúð í Breiðholti til leigu í
6 mán. frá fyrsta júlí. Tilboð sendist
DV, merkt „Breiðholt 166“.
Herbergi til leigu í Breiðholti. Uppl. í
síma 77306 e. kl. 18.
■ Húsnæöi óskast
33ja ára blikksmið vantar íbúð á leigu,
í miðbænum, neytir hvorki áfengis né
tóbaks. Góðri umgengni heitið. Uppl.
í símum 78227 eða 618897 eftir kl. 18.
Kramhúsið óskar eftir 3ja-5 herbergja
íbúð sem fyrst, og ekki síðar en 1. seþt.
Helst í Bústaða- eða Fossvogshverfi.
Hafið samband við auglþj. DV i síma
27022. H-173
Húsnæði óskast til leigu. Tveir ábyggi-
legir ungir bankastarfsmenn frá
Siglufirði óska eftir þriggja herbergja
íbúð til leigu í Rvk. næsta vetur. Fyr-
irframgr. ef óskað er. Uppl. gefur
Baldvin í síma 96-71197 á daginn og
96-71454 á kvöldin.
Tvö systkin utan at landi óska eftir að
taka litla íbúð á leigu, helst í ná-
grenni Vélskólans eða Iðnskólans.
Skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 93-1830 e.
kl, 19._____________________________
Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir
2 herb. íbúð strax. Get borgað 30 þús.
fyrirfram og 10-12 þús. á mánuði.
Reglusemi heitið. Sími 30167 e. kl. 20.
Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð eða
rúmgóðu herbergi. Reglusemi og
snyrtimennsku heitið. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 686737.
Ungur reglusamur maður óskar eftir
2-3ja herb. íbúð frá og með 1. sept., 5
mán. fyrirfram, kr. 70 þús. Uppl. í síma
79314 eftir kl. 18 (Ingvar).
Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð
eða lítið hús í vesturbæ Reykjavíkur
eða Skerjafirði í 1-2 ár. Sími 12533 og
611037 eftir kl. 18.
Ég er 23 ára stúlka og mig bráðvantar
litla íbúð eða gott herbergi með að-
stöðu til eldunar. Vinn hjá Pósti og
síma v/Austurvöll. Uppl. i síma 44942
e. kl. 19.
Ung kona óskar eftir 4ra herb. íbúð til
leigu í Reykjavík sem fyrst, til lengri
tíma (1-2 ár). Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlega hringið
í síma 28595 milli kl. 20 og 22 í kvöld.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast nú þegar.
Reglusemi og snyrtileg umgengni,
meðmæli ef óskað er. Sími 21467 eftir
kl. 17.
Einstaklings- eða lítil íbúð óskast strax
til leigu fyrir regíusaman námsmann.
Góðri umgengni heitið. Öruggar mán-
aðargreiðslur. Sími 39730.
Er ekki einhver góðhjartaður íbúðar-
eigandi sem getur leigt 3ja herbergja
íbúð 4ra manna fjölskyldu. Óruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 79772.
Fóstra utan af landi óskar eftir 2ja herb.
íbúð fyrir 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla
er möguleg. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 99-8204.
Óska eftir herbergi á leigu frá 1. júlí,
æskilegt að aðgangur að baði fylgi.
Góð umgengni og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 12680 frá kl. 8-17.
Ágætu húseigendur. Óskum að taka á
leigu 3ja-4ra herbergja íbúð strax, í
eitt ár eða lengur. Uppl. í síma 29758.
■ Atvinnuhúsnæði
í H-húsinu, Auðbrekku, er til leigu 175
fm verslunarhúsnæði, auk 115 fm
skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vin-
sæll verslunarstaður. Auk þess er 370
fm iðnaðar-, lager- eða heildsöluhúsn.
á neðri hæð sem er einnig jarðhæð.
Uppl. í síma 19157.
Iðnbúð Garðabæ. 120 fin á 2. hæð,
hentar vel fyrir skrifst., teiknist.,
heildsölu o.fl. Fullfrágengið að innan
og lóð malbikuð, góð bílastæði. Á
sama stað 116 fm á jarðhæð + 30 fm
á 2. hæð. Uppl. í síma 44944.
Ódýrt iðnaðarhúsnæði er í Iðngörðum
Blönduósi, 480 fm húsnæði, hentugt
fyrir margs konar iðnað o.fl. Mjög góð
greiðslukjör. Einnig 10 tonna hlaupa-
köttur í lofti, lyftihæð 5-6 m, og
steypuhrærivél. Sími 95-4354.
Óska eftir atvinnuhúsnæði á leigu,
100-150 ferm, þarf að vera mjög hátt
til lofts og stórar og háar dyr. Uppl.
í síma 685060 á daginn og 72055 eftir
kl. 19.
Til leigu 105 ferm á annarri hæð í
Skeifunni, hentugt sem skrifstofuhús-
næði. Uppl. virka daga í síma 82117
milli kl. 13 og 18.
Til leigu ca 30 fm húsnæði á jarðhæð
í gamla bænum. Uppl. í síma 24477
og 71551.
■ Atvinna í boði
Vélvirki - Rennismiður. Viljum ráða
röskan og vandvirkan mann í vél-
smíðadeild fyrirtækisins í 4-6 mán. til
að vinna við nýsmíði véla. Mikil
vinna. Uppl. gefur Kristmundur Guð-
mundsson f.h. í síma 28100. Hampiðjan
Starisfólk vantar til starfa við flokkun,
pökkun og úrvinnslu matvæla. Fyrir-
tækið er staðsett í Kópavogi. Hálfs
dags vinna kemur til greina. Framtíð-
starf fyrir gott fólk. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-168
Ágætis lagermenn. Vantar duglega
menn til lager- og pökkunarstarfa
strax. Hafið samband við verkstjóra á
vinnustað eftir hádegi. Ágæti, Síðu-
múla 34.
Óskum að ráða starfsfólk til þjónustu-
starfa í Skíðaskálanum Hveradölum.
Uppl. í Veislumiðstöðinni, Lindargötu
12, milli kl. 15 og 17.
Rösk og dugleg afgreiðslustúlka, ekki
yngri en 17 ára, óskast nú þegar,
vaktavinna. Ráðningartími til 1. okt-
óber. Uppl. gefnar á staðnum kl.
15.30-18. Klakahöllin, Laugavegi 162.
Vörubílstjóri óskast strax. Uppl. í síma
621916 og 651828.
Starfsstúlka óskast. Við leitum að dug-
legri stúlku, ekki yngri en 18 ára, í
afgreiðslu o.fl. Vaktavinna. Uppl. hjá
Erlu á kjúklingastaðnum í Tryggva-
götu, sími 29117.
Laghentur trésmiður óskast á verk-
stæði úti á landi, til að sjá um fram-
leiðslu verkstæðisins. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.H-172
Vantar starfsfólk í sælgætisverksmiðju
í Kópavogi nú þegar, framtíðarstarf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-158.
Trésmiður óskast til starfa nú þegar.
Uppl. í síma 15466 á vinnutíma og sím-
um 666465 eða 672738 á kvöldin.
Bifvélavirki óskast. Upplýsingar á
staðnum. Egill Vilhjálmsson hf„ sími
77200.
Húshjálp óskast einu sinni til tvisvar
í viku í Hlíðaherfi. Uppl. í síma 83351.
Vantar konu í afleysingar í mötuneyti.
Uppl. í síma 10200(mötuneyti).
■ Atvinna óskast
Ég er kennari með bíl og vil gjarnan
stytta stundir gömlu fólki, sem býr
eitt og þarf á aðstoð að halda, í 2-4
tíma á dag. Uppl. í síma 82665.
Járnamaður. Vanur járnamaður getur
bætt við sig verkefnum, stórum sem
smáum, 10 ára reynsla. Uppl. í síma
672513.
24 ára stúlku vantar vinnu ca 10 tíma
á viku, flest kemur til greina, er stúd-
ent með meiru. Símar 666249/79473,
Lára.
Fyrirtækiseigendur, takið eftir! Vanur
sölumaður vill bæta við sig, til að
háfa meira vöruval. Vinsamlegast haf-
ið samband í síma 92-3804 fyrir hádegi.
Kona um þritugt með tvö börn óskar
eftir ráðskonustöðu í sveit eða kaup-
stað. Uppl. í síma 99-2158.
Viljum taka að okkur sölustörf. Höfum
bíl til umráða. Uppl. í síma 76377 milli
kl. 19 og 23 á kvöldin.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 31314
frá 14-19.
29 ára fjölskyldumaður óskar eftir sölu-
starfi. Margt fl. kemur til greina.
Uppl. í síma 37532 eftir kl. 20.
S.O.S. Tveimur ungiun stúlkum bráð-
vantar vinnu strax. Uppl. í síma 13227
milli kl. 12 og 15.
OOska eftir rafvirkjastarfi. Þarf starfs-
þjálfun í faginu. Uppl. í síma 44921
e. kl. 19 næstu kvöld.
Vélritun, enska, bréfaskriftir. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-174
fl Bamagæsla
Óska eftir 12-14 ára stúlku til að gæta
1 1/2 árs gamallar stúlku, frá 14.-31.
júlí f. hád. Búum í Ljósheimum. Uppl.
í síma 37393.
Stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs
í júlí, bý í Ártúnsholti. Uppl. í síma
672115 eftir kl. 17.
Óska eftir dagmömmu fyrir 11 mán.
gamalt barn, allan daginn í júlí. Uppl.
í síma 24965 eftir kl. 16.30.
Barnapia óskast eitt og eitt kvöld í
mánuði. Uppl. í síma 686263.
B Ymislegt
Til sölu Creta þurrkari á 10.000.-, garð-
sláttuvél á 10.000.-, ritsafn Davíðs
Stefánssonar (7 bækur) á 3000,- og
Þórbergs Þórðarsonar (14 bækur) á_
5000.- og Gunnars Gunnarssonar (14
bækur) á 5000.-. Uppl. í síma 52953.
fl Emkamál
29 ára gamall maður óskar eftir að
kynnast konu á svipuðum aldri með
náin kynni i huga. Svar óskast sent
DV, merkt „Trúnaður 167“.
Ég er einmanna og leiður 41 árs karl-
maður og langar í hressilega tilbreyt-
ingu með konu á aldrinum 30-45 ára.
Svar sendist DV, merkt „Hress 909“
Hress og geðgóð kona um sextugt
óskar að kynnast góðum manni á
sama aldri, þarf ekki að vera ríkur.
Svör sendist DV merkt „10 júlí 170“.
Viðar, vinsamlegast hafðu samband.
A.
■ Kennsla
Enskukennari óskast til enskukennslu
í ca einn mánuð norður á Akureyri.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-169
fl Spákonur____________
Viltu forvitnast um framtíðina? Ég spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. i síma
37585.
■ Skemmtanir
Samkomuhaldarar, athugið. Leigj-
um út félagsheimili til hvers kyns
samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist-
inga, fundarhalda, dansleikja, árshá-
tíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi.
Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga-
land, Borgarfirði, sími 93-5135 og
93-5139.
B Hreingemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á
'teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á
kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm.
Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skila teppum
■nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir.
Ath., er með sérstakt efni á húsgögn.
Margra ára reynsla, Orugg þjónusta.
Sími 74929 og 74602.
Hreint hf., hreingerningadeild: allar
hreingerningar, dagleg ræsting, gólf-
aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og
húsgagnahreinsun, glerþvottur, há-
þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð
eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku
8, sími 46088, símsvari allan sólar-
hringinn.
Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un. Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsunarvél sem hreinsár með
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í símum 33049 og
667086. Haukur og Guðmundur
Vignir.
Hreingerningarþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar, teppa-
hreinsun, kísilhreinsun. Tökum
einnig verk utan borgarinnar. Margra
ára starfsreynsla tryggir vandaða
vinnu. Símar 28997 og 11595.
Hólmbræður-hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsanir í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Ólafur Hólm.
Tökum að okkur hreingerningar og
ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrir-
tækjum og stigagöngum, einnig
teppahreinsun. Erum með fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Hreingerningar og ræstingar á íbúðum,
stofnunum, fyrirtækjum og stiga-
göngum, einnig teppahreinsun. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Visa-Euro.
Sími 72773.
Þvottabjörn - Nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: Hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvottur,
sjúgum upp vatn, háþrýstiþvottur,
gólfbónun og uppleysing. S. 40402 og
40577.
■ Bókhald
Tökum að okkur færslu og tölvukeyrslu
bókhalds, launauppgjör og önnur
verkefni. Aðstoðum við skattaupp-
gjör. Ódýr og góð þjónusta. Gagna-
vinnslan, tölvu- og bókhaldsjónusta.
Uppl. í síma 23836.
Það borgar sig að láta vinna bók-
haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum
upp á góða þjónustu, á góðu verði,
tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr,
sími 667213.
Innheimta. Tökum til innheimtu reikn-
inga, víxla, skuldabréf og aðrar
skuldaviðurkenningar. Stofn, sími
641598.
fl Þjónusta
Borðbúnaður til leigu. Er veisla fram-
undan hjá þér? Giftingarveisla,
skírnarveisla, stúdentsveisla eða ann-
ar mannfagnaður og þig vantar til-
finnanlega borðbúnað og fleira? Þá
leysum við vandann fyrir þig. Leigjum
út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör,
glös, bolla, veislubakka o.fl. Allt nýtt.
Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan,
sími 43477.