Dagblaðið Vísir - DV

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinjuni 1986næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456
Útgáva
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1986, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1986, Síða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986. r Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Wagoneer ’67 dfsil með mæli til sölu. Verðhugmynd 120 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 685128 á daginn og 686036 á kvöldin. Bronco ’70-’74. Óska eftir 8 cyl. / Bronco ’70-’74, á verðbilinu 100-200 þús., með 30 þús. kr. útborgun og 15 þús. kr. mánaðargreiðslum. Sími 39105 eftir kl. 19. Cortina 2000 ’74, góður bíll, nýspraut- aður, ekinn aðeins 133 þús. km, þarfnast viðgerðar á vinstra aftur- bretti. Góð kjör. Uppl. í síma 52572 eftir kl. 18. Sigurjón. Tveir góðir. Toyota Carina ’71 og Mazda 1300 ’74 til sölu, báðir í mjög góðu ökuhæfu standi. Gott útlit, gott verð fyrir áhugasaman kaupanda. Uppl. í síma 71886 eftir kl. 17. BMW 518 ’82 til sölu. Ekin 42 þús. Lítur út sem nýr. Einn eigandi. Má greiðast með skuldabréfi að hluta. Bein sala. Uppl. í síma 52683. Benz 250, ’74 - '75, til sölu, skoðaður ’86, í góðu lagi. Verð 190 þús., 70 þús. út og 10 þús. á mán., eða 140 stað- greitt. Sími 77373. Datsun dísil með mæli, árg. ’77, til sölu, bifreiðin er í góðu ásigkomulagi. Skipti á ódýrari og/eða skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 621191. Honda Civic sport, 1,5, ’85, til sölu, 5 gíra, sóllúga, ekinn 19 þús. km, góð hljómtæki geta fylgt. Úppl. í síma 73058, eftir kl. 18.' Opel Kadett 77, sjálfskiptur, skoðaður 86, mjög lágt skrásetningarnúmer get- ur fylgt ef' um semst. Uppl. í síma > 34152. Renault 5 TL ’77 til sölu, þarfnast lag- færinga, verð 45 þús, staðgreittt. Uppl. í síma 27033 á daginn og 11510 eða 84413 á kvöldin. Subaru 1600 GL ’78, sumar- og vetrar- dekk, útvarp, þokkalegt lakk. Góður bíll. Fæst á 95 þús. með 15 þús. út, síðan 8 þús. á mán. Sími 79732 e. kl. 20. Tveir bílar til sölu, Toyota (Jorolla "72, verð 20 þús. Simca 1100 '77, verð 60 þús., báðir skoðaðir ’86. Gott útlit, góð kjör. Uppl. í síma 42207 eftir kl. 19. ^Willys Renegade 75 8 cyl., beinskiptur með húsi. Toppástand. Einnig Chev- rolet Pickup 4x4 ’82, 6 cyl., beinskipt- ur. Sími 641598 á daginn. Ódýr, góður bíll: Cortina 1600 árg. ’73, gott gangverk, verð 15-20 þús., skipti koma til geina á hljómtækjum eða sjónvarpstæki. Sími 45196. Ford pickup 74 til sölu. Skipti á fólks- bíl koma til greina. Allar nánari uppl. í síma 76650 e. kl. 17. Plymouth Duster árg. ’74 til sölu, fæst í skiptum fyrir Escort, frá árg. ’74, 2ja dyra. Uppl. í síma 18964 eftir kl. 20. Skoda ’82 til sölu. Uppl. í síma 43483 milli kl. 19 og 20 fimmtudags- og föstu- dagskvöld. Subaru DL 79, ekinn 63.000 km, gott eintak. Staðgreitt 110.000, annars 130.000. Uppl. í síma 29743. VW bjalla 73 og VW Fastback til sölu. Seljast ódýrt- Cppl. í síma 36440 eftir kl. 19. Wagoneer 74 til sölu. Goð kjör, ölh skipti koma til greina. Verð 120 þús. Uppl. í síma 651661. Bílalyfta. 2ja eða 4ra pósta bílalyfta óskast. Uppl. í síma 84004 eða 686815 eftir kl. 19. Bíll með sál. Til sölu Citroen DS ’74 í góðu lagi. Verð aðeins 25.000 eða 20. 000 staðgr. Uppl. í síma 688187 e.kl.18. Chervolet Malibu Classic ’77 í sérflokki til sölu. Uppl. í síma 76845 e.kl. 17 í ^►dag og næstu daga. Citroen CX 25D ’84, 8 manna, til sölu, toppeintak. Uppl. í síma 78719 eftir kl. 18. Cortina 79 til sölu, 4ra dyra, skoðuð ’86, ekinn 78 þús. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 77825 og 33042. Cortina station árg. ’77 til sölu, topp- bíll, nýtt lakk. Uppl. í síma 54217 eftir kl. 18. Dodge Aspen ’77, 6 cyl, sjálfskiptur, aflstýri og aflbremsur, til sölu, greiðslukjör. Uppl. í síma 611412. Fiat Regata ’84, ekinn 36 þús. Fallegur 5 manna bíll, verð 295 þús. Sími 51126 eftir kl. 18. Fiat Ritmo 1982 til sölu, 2 dyra, ekinn 50.000 km, til sýnis hjá Bílasölu Guð- finns v/Miklatorg, sími 81588. Mazda 323 GLS station árg. ’86, ekin 1700 km, 5 gíra, sem nýr bíll. Uppl. í síma 93-1215. Mazda 600 74 til sölu. Bíllinn er skoð- aður ’86 og í góðu lagi. Verð 30 þús, 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 641271. Subaru 1600 DL 78 til sölu, þarfnast smálagfæringár. Skipti á BMW ’81-’82. Sími 82684 eftir kl. 19. Subaru GFT hardtop 78 (’79) til sölu, 5 gíra, framhjóladrifinn, skoðaður ’86. Verð 80.000. Greiðslukjör. Sími 78354. Toyota Carina 73 til sölu. Ekki á núm- erum. Frekar léleg yfirbygging en góð vél og dekk. Uppl. í síma 31121. VW 064. Forn. bifreið í ágætu standi er í leit að nýjum eiganda. Uppl. í síma 34923 eftir kl. 19. 2 Datsun 200 L til sölu í niðurrif. Uppl. í síma 671942 eftir kl. 18. Daihatsu Charade ’80 til sölu. Uppl. í síma 651030 e.kl. 18. Hornet árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 54373. Pólskur Fiat 125P ’80 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 79513. Volvo 144 73 til sölu. Verð 45.000. Uppl. í síma 32372. Chevrolet Nova til sölu, ’78,6 cyl., sjálf- skiptur, góður bíll. Verð 120-140 þús. Uppl. í síma 99-3847 í hád. og eftir kl. 19. Chevrolet Nova Concourse ’77 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., rafmagn í rúðum og læsingum, sjálfskiptur, ekinn 112 þús. Verð 200 þús., skipti möguleg. Uppl. i síma 92-2269 eftir kl. 17. ■ Húsnæði í boði Húseigendur. Höfum trausta leigjend- ur að öllum stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10-12 og 13-17 mánu- daga-föstudaga. Einstaklingsíbúð í miðbænum til leigu. Ekkert þvottahús, laus strax. Mánað- arleiga 14.000 og trygging 25.000. Uppl. umsækjenda sendist DV fyrir föstudagskvöld merkt „Miðbær-ein- staklingsíbúð”. 2ja herbergja íbúð í Safamýri til leigu, leigutími eitt ár, frá 1. júlí, fyrirfram- greiðsla 3 mán. Tilboð sendist DV, merkt „Safamýri 600“. 3ja herb. ibúð til leigu, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær T-176“, fyrir 28. þ.m. Herbergi tii leigu, með snyrtingu og eldunaraðstöðu, gegn húshjálp. Uppl. í síma 40299. Til leigu 2-3ja herb. íbúð í íjölbýli við Snorrabraut. Tilboð sendist DV, merkt „Austur 178“ 2ja herbergja íbúð í vesturbænum til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „61“. Herbergi til leigu að Neshaga 9, með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 21785 eða 16921. Kópavogur. Herbergi til leigu, með húsgögnum, snyrtingu og eldunarað- stöðu. Uppl. í síma 40299. ! Lítil 2 herb. íbúð í Breiðholti til leigu í 6 mán. frá fyrsta júlí. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 166“. Herbergi til leigu í Breiðholti. Uppl. í síma 77306 e. kl. 18. ■ Húsnæöi óskast 33ja ára blikksmið vantar íbúð á leigu, í miðbænum, neytir hvorki áfengis né tóbaks. Góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 78227 eða 618897 eftir kl. 18. Kramhúsið óskar eftir 3ja-5 herbergja íbúð sem fyrst, og ekki síðar en 1. seþt. Helst í Bústaða- eða Fossvogshverfi. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-173 Húsnæði óskast til leigu. Tveir ábyggi- legir ungir bankastarfsmenn frá Siglufirði óska eftir þriggja herbergja íbúð til leigu í Rvk. næsta vetur. Fyr- irframgr. ef óskað er. Uppl. gefur Baldvin í síma 96-71197 á daginn og 96-71454 á kvöldin. Tvö systkin utan at landi óska eftir að taka litla íbúð á leigu, helst í ná- grenni Vélskólans eða Iðnskólans. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 93-1830 e. kl, 19._____________________________ Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2 herb. íbúð strax. Get borgað 30 þús. fyrirfram og 10-12 þús. á mánuði. Reglusemi heitið. Sími 30167 e. kl. 20. Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð eða rúmgóðu herbergi. Reglusemi og snyrtimennsku heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 686737. Ungur reglusamur maður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð frá og með 1. sept., 5 mán. fyrirfram, kr. 70 þús. Uppl. í síma 79314 eftir kl. 18 (Ingvar). Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð eða lítið hús í vesturbæ Reykjavíkur eða Skerjafirði í 1-2 ár. Sími 12533 og 611037 eftir kl. 18. Ég er 23 ára stúlka og mig bráðvantar litla íbúð eða gott herbergi með að- stöðu til eldunar. Vinn hjá Pósti og síma v/Austurvöll. Uppl. i síma 44942 e. kl. 19. Ung kona óskar eftir 4ra herb. íbúð til leigu í Reykjavík sem fyrst, til lengri tíma (1-2 ár). Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlega hringið í síma 28595 milli kl. 20 og 22 í kvöld. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast nú þegar. Reglusemi og snyrtileg umgengni, meðmæli ef óskað er. Sími 21467 eftir kl. 17. Einstaklings- eða lítil íbúð óskast strax til leigu fyrir regíusaman námsmann. Góðri umgengni heitið. Öruggar mán- aðargreiðslur. Sími 39730. Er ekki einhver góðhjartaður íbúðar- eigandi sem getur leigt 3ja herbergja íbúð 4ra manna fjölskyldu. Óruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 79772. Fóstra utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla er möguleg. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 99-8204. Óska eftir herbergi á leigu frá 1. júlí, æskilegt að aðgangur að baði fylgi. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 12680 frá kl. 8-17. Ágætu húseigendur. Óskum að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð strax, í eitt ár eða lengur. Uppl. í síma 29758. ■ Atvinnuhúsnæði í H-húsinu, Auðbrekku, er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði, auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vin- sæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsöluhúsn. á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. Iðnbúð Garðabæ. 120 fin á 2. hæð, hentar vel fyrir skrifst., teiknist., heildsölu o.fl. Fullfrágengið að innan og lóð malbikuð, góð bílastæði. Á sama stað 116 fm á jarðhæð + 30 fm á 2. hæð. Uppl. í síma 44944. Ódýrt iðnaðarhúsnæði er í Iðngörðum Blönduósi, 480 fm húsnæði, hentugt fyrir margs konar iðnað o.fl. Mjög góð greiðslukjör. Einnig 10 tonna hlaupa- köttur í lofti, lyftihæð 5-6 m, og steypuhrærivél. Sími 95-4354. Óska eftir atvinnuhúsnæði á leigu, 100-150 ferm, þarf að vera mjög hátt til lofts og stórar og háar dyr. Uppl. í síma 685060 á daginn og 72055 eftir kl. 19. Til leigu 105 ferm á annarri hæð í Skeifunni, hentugt sem skrifstofuhús- næði. Uppl. virka daga í síma 82117 milli kl. 13 og 18. Til leigu ca 30 fm húsnæði á jarðhæð í gamla bænum. Uppl. í síma 24477 og 71551. ■ Atvinna í boði Vélvirki - Rennismiður. Viljum ráða röskan og vandvirkan mann í vél- smíðadeild fyrirtækisins í 4-6 mán. til að vinna við nýsmíði véla. Mikil vinna. Uppl. gefur Kristmundur Guð- mundsson f.h. í síma 28100. Hampiðjan Starisfólk vantar til starfa við flokkun, pökkun og úrvinnslu matvæla. Fyrir- tækið er staðsett í Kópavogi. Hálfs dags vinna kemur til greina. Framtíð- starf fyrir gott fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-168 Ágætis lagermenn. Vantar duglega menn til lager- og pökkunarstarfa strax. Hafið samband við verkstjóra á vinnustað eftir hádegi. Ágæti, Síðu- múla 34. Óskum að ráða starfsfólk til þjónustu- starfa í Skíðaskálanum Hveradölum. Uppl. í Veislumiðstöðinni, Lindargötu 12, milli kl. 15 og 17. Rösk og dugleg afgreiðslustúlka, ekki yngri en 17 ára, óskast nú þegar, vaktavinna. Ráðningartími til 1. okt- óber. Uppl. gefnar á staðnum kl. 15.30-18. Klakahöllin, Laugavegi 162. Vörubílstjóri óskast strax. Uppl. í síma 621916 og 651828. Starfsstúlka óskast. Við leitum að dug- legri stúlku, ekki yngri en 18 ára, í afgreiðslu o.fl. Vaktavinna. Uppl. hjá Erlu á kjúklingastaðnum í Tryggva- götu, sími 29117. Laghentur trésmiður óskast á verk- stæði úti á landi, til að sjá um fram- leiðslu verkstæðisins. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-172 Vantar starfsfólk í sælgætisverksmiðju í Kópavogi nú þegar, framtíðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-158. Trésmiður óskast til starfa nú þegar. Uppl. í síma 15466 á vinnutíma og sím- um 666465 eða 672738 á kvöldin. Bifvélavirki óskast. Upplýsingar á staðnum. Egill Vilhjálmsson hf„ sími 77200. Húshjálp óskast einu sinni til tvisvar í viku í Hlíðaherfi. Uppl. í síma 83351. Vantar konu í afleysingar í mötuneyti. Uppl. í síma 10200(mötuneyti). ■ Atvinna óskast Ég er kennari með bíl og vil gjarnan stytta stundir gömlu fólki, sem býr eitt og þarf á aðstoð að halda, í 2-4 tíma á dag. Uppl. í síma 82665. Járnamaður. Vanur járnamaður getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum, 10 ára reynsla. Uppl. í síma 672513. 24 ára stúlku vantar vinnu ca 10 tíma á viku, flest kemur til greina, er stúd- ent með meiru. Símar 666249/79473, Lára. Fyrirtækiseigendur, takið eftir! Vanur sölumaður vill bæta við sig, til að háfa meira vöruval. Vinsamlegast haf- ið samband í síma 92-3804 fyrir hádegi. Kona um þritugt með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu í sveit eða kaup- stað. Uppl. í síma 99-2158. Viljum taka að okkur sölustörf. Höfum bíl til umráða. Uppl. í síma 76377 milli kl. 19 og 23 á kvöldin. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 31314 frá 14-19. 29 ára fjölskyldumaður óskar eftir sölu- starfi. Margt fl. kemur til greina. Uppl. í síma 37532 eftir kl. 20. S.O.S. Tveimur ungiun stúlkum bráð- vantar vinnu strax. Uppl. í síma 13227 milli kl. 12 og 15. OOska eftir rafvirkjastarfi. Þarf starfs- þjálfun í faginu. Uppl. í síma 44921 e. kl. 19 næstu kvöld. Vélritun, enska, bréfaskriftir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-174 fl Bamagæsla Óska eftir 12-14 ára stúlku til að gæta 1 1/2 árs gamallar stúlku, frá 14.-31. júlí f. hád. Búum í Ljósheimum. Uppl. í síma 37393. Stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs í júlí, bý í Ártúnsholti. Uppl. í síma 672115 eftir kl. 17. Óska eftir dagmömmu fyrir 11 mán. gamalt barn, allan daginn í júlí. Uppl. í síma 24965 eftir kl. 16.30. Barnapia óskast eitt og eitt kvöld í mánuði. Uppl. í síma 686263. B Ymislegt Til sölu Creta þurrkari á 10.000.-, garð- sláttuvél á 10.000.-, ritsafn Davíðs Stefánssonar (7 bækur) á 3000,- og Þórbergs Þórðarsonar (14 bækur) á_ 5000.- og Gunnars Gunnarssonar (14 bækur) á 5000.-. Uppl. í síma 52953. fl Emkamál 29 ára gamall maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri með náin kynni i huga. Svar óskast sent DV, merkt „Trúnaður 167“. Ég er einmanna og leiður 41 árs karl- maður og langar í hressilega tilbreyt- ingu með konu á aldrinum 30-45 ára. Svar sendist DV, merkt „Hress 909“ Hress og geðgóð kona um sextugt óskar að kynnast góðum manni á sama aldri, þarf ekki að vera ríkur. Svör sendist DV merkt „10 júlí 170“. Viðar, vinsamlegast hafðu samband. A. ■ Kennsla Enskukennari óskast til enskukennslu í ca einn mánuð norður á Akureyri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-169 fl Spákonur____________ Viltu forvitnast um framtíðina? Ég spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. i síma 37585. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar, athugið. Leigj- um út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshá- tíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. B Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á 'teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum ■nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, Orugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Hreint hf., hreingerningadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsár með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningarþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Hólmbræður-hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsanir í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrir- tækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig teppahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa-Euro. Sími 72773. Þvottabjörn - Nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvottur, sjúgum upp vatn, háþrýstiþvottur, gólfbónun og uppleysing. S. 40402 og 40577. ■ Bókhald Tökum að okkur færslu og tölvukeyrslu bókhalds, launauppgjör og önnur verkefni. Aðstoðum við skattaupp- gjör. Ódýr og góð þjónusta. Gagna- vinnslan, tölvu- og bókhaldsjónusta. Uppl. í síma 23836. Það borgar sig að láta vinna bók- haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Innheimta. Tökum til innheimtu reikn- inga, víxla, skuldabréf og aðrar skuldaviðurkenningar. Stofn, sími 641598. fl Þjónusta Borðbúnaður til leigu. Er veisla fram- undan hjá þér? Giftingarveisla, skírnarveisla, stúdentsveisla eða ann- ar mannfagnaður og þig vantar til- finnanlega borðbúnað og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislubakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Language:
Volumes:
41
Issues:
15794
Registered Articles:
2
Published:
1981-2021
Available till:
15.05.2021
Locations:
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Follows:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 142. tölublað (26.06.1986)
https://timarit.is/issue/190694

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

142. tölublað (26.06.1986)

Gongd: