Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986. 13 Magnús Daníel Ólafsson verkstjóri hjá Hval h/f „Sjálfsagt er ég vondur maður í augum hvalfriðunga“ DV á Magnúsawaktinni í hvalstöðinni „Sjálfsagt flokka þessir Green- veiðum hverju nafei sem nefnast. „Já, ég hef trú á því. Ég held að peacemenn mig með hinum verstu Sjálfeagt er þetta ágætis fólk. Það hugarfar þjóðarinnar hafi breyst mönnum en mér er sama um það. raætti bara vera í ofurlítið betri til jákvæðara viðhorfs eftir að Starf mitt er á skurðarplaninu og tengslum við raunveruleikann. Bandaríkjamenn fóru að skipta sér hefur verið það lengst af þessar 38 Margir af Greenpeacemönnunum, • af málinu. Langflestum þykir nóg vertíðir sem ég hef verið hépí Hval- sem komu hér í hvalstöðina um um afskiptasemi þeirra." firði. Það er til af mér ágætis raynd árið, sáu þá hval í fyrsta sinn.“ Þegar við heimsóttum hvalstöð- við að rista fyrir á stærðar hval. Magnús er hjartsýnn á að veið- ina var verið að leggja siðustu Greenpeacemennirnir iíta víst ekki amar haldi áfram þrátt fyrir allan hönd á undirbúning fyrir lokunina á menn sem þannig haga sér sem áróðurinngegn þeim. „Við höldum vegna sumarfrísins. Það var hljótt bestu vini sína.“ áfram þegar þessi deila er leyst. á hvítskúruðu skurðarplaninu og Magnús D. Ólafsson, verkstjóri Auðvitað ætti þetta að vera löngu öll kör tóm. Síðustu bitarnir af og foringi Magnúsarvaktarinnar í dauðadæmdur atvinnuvegur ef renginu voru á leið í suðupottana. hvalstöðinni, er léttur á bárunni miða ætti við allar samþykktirnar „Ég veit ekki hvað landinn ætlar og lætur sig litlu skipta þótt ein- sem gerðar hafa verið gegn honum að nota fyrir súrhval á þorrablót- hverjir„krakkar í útlöndum'* hafi en við þrjóskumst við. Ég trúi því unum í framtíðinni þegar þessi hugsað illa til hans. Magnús réð að við fáum að halda áfram ef við skammtur er búinn ef við fáum sig í hvalinn á fyrstu vertíðinni í höldum diplómatískt á málum. ekki að veiða meira," segir Magn- Hvalfirði árið 1984 og hefur ekki Menn eru að tala um að þagga ús. Og ef svo fer verður víst að sjá sleppt úr vertíð síðan. Hitt er svo niður í JBandaríkjamönnum með á bak fleiru en súrum hval. „Hvað annað mál hvort „krakkamir“, því að hóta því að reka herinn. Ég við gerum sem höfum unnið hér sem ekki kunna að metastarf hans, dreg enga dul á það að ég er verður framtiðin að leiða í ljós. Það fá því til leiðar komið að þessi ver- hernámsandstæðingur en ég held verður hver og einn að reyna að tíð verði sú síðasta. að það sé ekki mjög diplómatískt í hasla sér völl á einhverju öðru „Málstaður þeirra er óraunhæfur stöðunni að hóta einu eða öðru. sviði. og kominn út í öfgar, Ég tel það Það verður að fara varlega í sak- Það er viss sjarmi yfir þessu starfi ekki öfga að berjast gegn rányrkju imar. þótt ég viti ekki til að sögur á borð og gegn því að kasta eiturefnum í Auðvitað er það yfirgangur þegar við Moby Dick séu hafðar meir ; sjóinn. Það eru aftur á móti öfgar stórþjóðir eru að skipta gér af at- hávegum en aðrar sögur. En hval- að berjast gegn hvalveiðum bara vinnuvegum smáþjóða en ég held veiðar eru auðvitað eins og hver vegna þess að einhverjum finnst að það sé skynsamlegt að geyma önnur vinna og hvalir auðlind sem ljótt að drepa hvali. Málið er bara lnestu trompin þar til síðar.“ þarf að nýta. Ég hef fulla trú á að að þetta fólk gerir sér enga grein - En heldur þú að landsraenn við fáum frið til að halda því fyrir hvort við ofveiðum hvalina standi einhuga að áframhaldandi áfram.“ eða ekki. Það er bara á móti hval- hvalveiðum? " ' ' -GK Hér bíða síðustu rengisbitarnir þess að fara i suðupott- íbúðaskálar þeirra sem vinna við hvalinn i Hvalfirði eru inn. Síðan er óvist hvort meira verður soðið af rengi frá hernum komnir. Þaðan er líka hafmeyjan sem prýðir fyrir islenska matháka. skálavegginn hjá Magnúsi verkstjóra. Helgi Jónsson rafvirki er ekki síður bjartsýnn á framhaldið en Magnús verkstjóri. ÚTBOÐ Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i yfirlagningu oliumalar á Vesturlandi 1986 - Akranesvegur. (Magn: 18.900 fermetrar, 17 tonn). Verki skal lokið 15. september 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og Reykjavík (aðaigjaldkera) frá og með 12. ágúst nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 18. ágúst 1986. Vegamálastjóri. Seglbretti Ódýru Royal seglbrettin komin. Vinsamlegast staðfestið pantanir. Snyrtivörur hf. Sundaborg 9, sími 681233. Frá Brekkubæjarskólá, Akranesi Kennara vantar að skólanum tj| að kenna eftirtaldar greinar: 1. Liffræði, eðiis- og efnafræði í 7.-9. bekk. 2. Dönsku i efri bekkjum grunnskóla. 3. Almenna bekkjarkennslu i 1.-6. bekk. 4. Sérkennslu. Einnig vantar kennara eða þroskaþjálfa við deild íjölfatlaðra. Uppl. gefur skólastjóri, Viktor A. Guðlaugssbn, i simum 93-2820, 93-3313 og 93- 1388, einnig formaður skólanefndar, Elisabet Jóhannsdóttir, i sima 93-2304. Skólastjóri Frá menntamálaráðuneytinu. Lausar stöður við framhaldsskóla. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennarastöður í stærðfræði, eðlisfræði og tölvunarfræði við Menntaskólann á Laugarvatni framlengist til 20. ágúst. Athygli er vakin á þvi að íbúðarhúsnæði er á staðnum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6,150 Reykja- vík. VEGAGERÐIN TOGGURHR SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöfða 16 - Símar 681530 og 83104 Seljum idag Alfa Romeo GTV, 2ja dyra, rauður, sport, beinskiptur, 5 gira, ekinn 63 þús. km, sumar- og vetrardekk á felgum. Saab 900 GLS árg. 1982. 5 dyra, grænn, sjálfskiptur + vökvastýri, ekinn aðeins 37 þús. km, mjög góð- ur bill. Verð kr. 370 þús. Saab 900 turbo árg. 1983,3ja dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 60 þús. km, topplúga, rafmagnsupphalarar o.fl.. faílegur bill. Verð kr. 550 þús. Saab 99 GL árg. 1978, 5 dyra, 4ra gíra, rauður, ekinn 134 þús. km, fallegur bill. Verð kr. 185 þús. p*,s mW- i Í •? J’íáfeíí ú 4; - ■■■??&bM Citroen BX 16 árg. 1983, Ijósblár, ekinn 50.000 km, sumar- og vetrar- dekk, útvarp. Verð kr. 365 þús. Saab 99 GL árg. 1982, silver, 4ra dyra, 4ra gíra, ekinn 74 þús. km. Verð kr. 290 þús. Opið laugardag kl. 12-16. Ath. breyttan opnunartima.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.