Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986.
Yfirskilvitleg
fluggleði
Ég fór ekki upp í flugvél fyrr en
á"táningsaldri, var ekki beint
hræddur en það var óskemmtileg
reynsla. Eftir því sem árin liðu for
þetta svo hríðversnandi og varð
óhugnanlegt. Ég neyddist engu að
síður til að fljúga töluvert, mann
langaði út fyrir landsteinana og
svo þurfti ég oft að fljúga vegna
atvinnu minnar við kvikmynda-
gerð," segir Þráinn Bertelsson um
flughræðslu sína.
í hvert skipti sem ég flaug var
égpottþéttur áþví aðlendaí voða-
legu flugslysi og þegar véhn lenti
var ég frekar hissa en feginn. Mig
dreymdi helst um að hægt væn að
senda fólk meðvitundarlaust milh
landa, þannig að maður gæti bara
vaknað upp á áfangastað. Eg gen
ekki ráð fyrir að alhr séu flug-
hræddir af sömu ástæðu en hja mer
var flugið yfirskilvitlegra en aðrar
aðstæður. Það gekk göldrum næst.
Ég skildi ekki hvernig hlutur sem
er þyngri en loftið gat flogið. Og
ég tók ekkert mark á rökum, til
dæmis tölfræði um að flugið væn
öruggasti ferðamátinn. Þetta var
yfirskilvitlegt og hlaut að enda
illa."
Endirinn var hins vegar a annan
veg Þráni tókst að yfirvinna flug-
hræðsluna. „Ég man eftir þvi að
1984 fékk ég einkaflugmann til aö
fljúga með mig til Arnarfjarðar og
þá spurði ég hann á leiðinm eitt-
hvað út í hvaða flugvélategundir
væru öruggastar. Hann svaraði þvi
til að tegundin skipti engu mah
heldur hver væri að fljúga véhnni.
Upp frá þessu langaði mig að vita
meira, koma þvi sem sagt í kolhnn
á mér hvernig þessi flykki færu að
því að hangaí loftinu og uppur
þessu tók ég nokkra flugtíma. Nu
finnst mér fátt skemmtilegra en að
stýra lítilli rellu uppi í himinhvolt-
unum, það er að segja ef eg het
einhvern innan seilingar sem veit
meiraenég.Éghefennþavrtaað
vera hræddur hjá sjálfum mer hn
flughræðslan hefur breyst í tlug-
gleði." ,
Aðspurður um annars konar
hræðslu hjá sér segir Þráinn að
hann sé almennt hræddur við hætt-
ur Ég er ekki hugaður maður.
En ég var líka eitthvað lofthrædd-
ur Það versta sem ég lenti í sem
blaðamaður var að klifra upp a
vinnupallana við Hallgrimskirkju
en þangað var ég sendur til að
spyrja múrarana hvort þeir væru
ekki lofthræddir. Annars er þetta
með flughræðsluna ekkert serstak-
lega merkilegt. Það gegndi kannski
öðru máli ef ég hefði brugðist þann-
ig við henni að fara að stunda
innhverfa íhugun og fljúga sjaltur,
svona eins og indversku Jó-3arnir,
k armski gkki
J. &.CUL LX.LwJN
LJ
í^CLaL L
Ogeðslegar
fískiflugur
yfír' mig hrædd við
néÍfgn kr1,yfirmighræddvið
neitt nema físk-flugur. Mér nægir
að heyra suðið f þeiffl þá st.rð^r
eg upp, fer i varnarstöðu og öskra
efbærrevnaaðsetjastámig Ég
ermeiraaðsegjahræddviðdauðar
físMugur og verð að hreinsa þær
E&?^S& segir Steinunn Arn-
Þruður Bjornsdóttir en henni
^urnpkkuðásamaum aS
kSSST ««« og
,,% veit að þær gera mér ekki
neitt en mig hryllir við þeim. Þær
eru andstyggilegar, ógeðslegar og
viðurstvggilegar.ÞærverPaíú]dg
>nn fisk og svoleiðis og eggin
nærast í honum. Svo koma hS
viðurstyggilegir maðkar, lirfur út
^LT^T"- Ég er einhvern v'eg-
mn hrædd um að þær verpi eggjun-
Ufl. i mig Þetta er auðvitaftóm
myndun>égveitþ ngvon m
tilfinnmgin samt. Ég held að ég
Íra ITrZr™ Síðan ég var 12
fiSk - í6 «6g mikinn hit* og
orað Sa stora flugu jafn greinilegf
íiskifluga bara ógeðslega stór, og
nun ætlaði að éta mig " *
Steinunn segir að þetta hái sér
nokkuð Þaðhefurveriðs -r
uppaþvlv,ðmigaðfaraofaní
Poka fullan af fiskiflugum til að
reynaaðvinnabugáþ'Tuenég
hef satt að segja lítinn áhuga Ég
ahekÍeg.verðiað]ifameðþeSsul
augnabl^bnu. Ef þetta verður
ESTS^* ******
rIlSumUnn er ekki ein í «nni
tíkeKdUMmÓtta8tmjögeitthvað
ð.„Mammaerhræddviðal]t
hrædd. Flest óííumst
við að líða skort, ör-
J\.LLXlLXcAs5>t9 UwXcl UlXL""
¦ ¦¦* . W ¦:•
hverja vitleysu, vera
:•-.-...:':. :'¦'¦'-¦.••.•'•¦.
hrædd við það sem
við þekkjum ekki,
kannski flugnateg-
und sem vié
ekki séð áðt
tilfinningar <
annað fólk, ]
þjástsvoafí
um ocr oft 01
fiðurfe,alltSemhefurf5aðrir,sér-
staklega þegar það er komið yfir
akveðna stærð. Hún er hrædd við
ffiWÍVÍ þegar hún var lítil
steddi eldri bróðir hennar henn!
Wjop a eft.r henni með fjaörir á
loft. og kallaði: þær bíta þig, þær
^SH^^ðlogandihrædd
dagflrda&ogsvonaheldégað
þettahafigengiðheiItsumarÞg
hefur setjð í henni síðan. Samt
ZJ hUn fUglakjöt' við höfum
alltaf rjupur a jólunum, en hún
hamfletfar þær ekki sjálf"
-JKH
Óttiogfælní
í athyglisvc-rðri grein.í þriðja
tölublaði tímarítsinsHeilbrigð-
ísmal frá. 1984 ijíúhr Kiríkur
Örn Arnarsson sálfrœðingur
um þessi mal og >;orir þar grein-
ártnun á ótta og fælni. Ótti or
þá „eðMegí vjðbragð yið raun-
verulegri hsettu eða ógnunum
og hefur yfirleitt ekkihamlandí
áhrif á athafnafrelsi og þarf.
ekki meðferðar vt&S' Ftelrú er
hins vegar „djúpsta?ður og
órökrænn óttí sem er bæði
hamlandi og kref$t meðferðar."
Hún þrengir átháfnaffelsi þoss
sem hrnni í-r halduui og brýtur
mður sjálfetraustið. í grem
sinni tjltekur Eiríkur þrenns
konar (ælni, það er venjulega
fælni, svo scm fœlni við. s|úk-
dóma, dýrategund. sprautur og
svo framvegis, félagsfeelni, sem
er fælm vift aö vera mnan um
fólk, lú dísprms £,'cignstætt. kyn
og Jokb víðáttufælni, sem er
hrííiðslan við að vera einn. og
eiga í erfiðleíkum sém tengjast
því að fara að heiman. Síðast- .
nefridi fiokkúfinn er ajgengast-
Hvaö veidur?
JSirikur nefnir einnig þrenns
konar ástæður fyrir fælni, skil-
yrðíhgu, eftirópún og kennslu.
Verður nú vitnað hnat i grem-
roa. ,,í íyrsta íag) má net'na
dæmi um skilyi'ðingii að mað-
ur festíst'i Íyftu og.ketnsl ekki
út fyrren eftir tvo tíma. Við
það magnast lífti-eeöileg við-
brögð hans veruíega. Öþægindt
losnar út verða allsráðand).
Með því einu.að. béina hugán-
um að þvi »o fwtarft í lyftu geta
viðbnVgiim orðtð svipuð.
Urí^.'; '. ; : ¦*;¦..; ''í'ttjrhií^n
JJIl^V^UM* >AVí í^lvui ^UIUI DWAlll
um, lcstuni og flugvel. Jnfn\el
¦'getur óttinn brciðst út tíl ani>
.•"•áiría':
að komast frá fyrirv
svo sem að sitja í stól hjárak-
ara, hárgreiðslukonu eða
tannlækni.
.¦.; f öðru iagi getur ftelni iærst
muðeftiropun og má til dæmis
¦'tak'á¦'riióður scm fælist hunda
eftjr að hafa vertð bttnn á unga
aldrí. Þegar hún er á gangi með
barn sitt og bundur verður á
veg) þesrra hlumr hún sér h)á
hundmum með þvi að taka bar-
nið í fangíð og vikja úr segi
fyrir hoiium, fara vfir got.u, xnn
) næsta hús, mn í búð eða eitt-
hvað þess háttar. Sarntímis
vakna lífeðltsleg viðbrögð
hennar. Bamið sem moðtrin
heldur þéttingsfast aðbarmtsér
skynjaf viðbrögð og spennu
möðurinnar. Þégar barnið eld-
ist og fer að leika sér.úti varar
móðirin baraið við flækings-
hundum-, þeir. geti bitið og
barnið . geti fengið hundaæði;
Þegár bamið er orðið s.ex til sjo
um h
ara sogn*- moðmn
reynslií ainrii er hún
hvaðblaeddi mtkið, ír<
aniim bg þeim sárui
hlutust. Sm<im saman
barmð sef fæiní móðt
í þriðja lági íærui
fælast .ákveðhá Jiluti
íi