Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ¦ Bamagæsla Dagmamma i Þórufelli getur bætt við sig börnum, 2-7 ára, hálfan eða allan daginn. Sæki og fer með á Osp og Leikfell ef þarf. Hef leyfi og 8 ára starfsreynslu. Uppl. í síma 77273. Barngóð kona óskast til að gæta 2 telpna, 5 ára og 14 mán., allan daginn, frá byrjun sept., bý í Háaleitishverfi. Sími 92-8245 á kvöldin. Bamgóö og áreiðanleg kona óskast í heimahús til gæslu 2 barna, 2 og 6 ára, auk léttra heimilisverka. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 19. Get tekið börn í pössun allan daginn. Bý á mörkum Reykjavíkur og Sel- tjarnarness. Hef leyfi. Uppl. í síma 611462. Mosfellssveit. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja barna, 4 og 8 ára, hálfan daginn, frá 8-13, frá sept.byrjun, búum í Tangahverfi. Uppl. í síma 666739. Óska eftir konu sem getur komið heim af og til frá kl. 8-17.30. Aldur barna er 1 árs, 7 ára og 13 ára. Uppl. í síma 77292. Ég er 15 ára og óska eftir að passa barn, allan eða hálfan daginn í ágúst. Er í Kópavogi. Uppl. í síma 42408. Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er í Breiðholti. Uppl. í síma 76302. Oska ettir stelpu til að passa 1 'A árs gamalt barn eftir hádegi út ágúst. Er í miðbænum. Uppl. í síma 12326. ¦ Tapað fundið Grór disarpáfagaukur tapaðist frá Grettisgötu fyrir verslunarmanna- helgi. Uppl. í síma 20196.__________ Einkamál Tvær myndarlegar og vel gerðar konur á miðjum aldri óska eftir viðkynningu við skemmtilega vini og ferðafélaga á aldrinum 45-55. Svör sendist í póst- hólf 8192,128 Rvk, merkt „Haust 45". Kennsla Einkatimar í klassískum gítarleik. Hef að baki 4ra ára nám á Spáni. Uppl. í síma 651558. M Hreingerningar Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum einnig teppahreinsun, full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa og Euro, sími 72773. Þvottabjörn- Nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, uncbr 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017 - 641043. Ólafur Hólm. ÞrH, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086 Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Símar 28997 og 11595. B Líkarnsraekt Nudd - Kwlk Slim. Ljós - gufa. Ath. Höfum opnað aftur eftir sum- arfrí. Heilsubrunnurinn, Húsi versl- unarinnar, býður þig velkominn frá kl. 8-19 virka daga. Við bjóðum þér gott, alhliða lfkamsnudd hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Kwik Slim fyr- ir þær konur sem vilja láta sentímetr- ana fjúka af sér. Einnig ljós með góðum, árangursríkum perum og á eftir hvíldarherbergi og þægileg gufu- aðstaða. Hjá okkur er hreinlætið í fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Alro auglýsir: Höldum upp á 2 ára af- mælisdaginn 8. ágúst. Bjóðum vegleg- an afslátt é ljósakortum, snyrtingu og snyrtivörum. Veislan stendur yfir í eina viku. Sjáumst. Snyrti- og sól- baðsstofan Afro, Sogavegi 216, sími 31711. Þjónusta Allar múrviögerðir og sprunguviðgerð- ir, einnig viðgerðir á skemmdu malbiki, föst tilboð. Uppl. í síma 42873. Athugið nú er sumarið að líða. Tökum að okkur múrviðgerðir, sprunguvið- gerðir, málun úti/inni, einnig nýsmíði breytingar og viðhald í trésmíði, stór sem smá verk. Föst verðtilboð. Símar 79772, 671690, 24924 e. kl. 19. Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Borðbúnaður til leigu, s.s. diskar, hnífa pör, glös, bollar, veislubakkar o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbún- aðarleigan, sími 43477. Falleg góH. Slípum og lökkum parket og önnur viðargólf. Unnið samkvæmt tilboði. Þorsteinn Geirsson, sími 621451. M Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, Volvo 340 GL '86. s. 74975, Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686, Jóhann G. Guðjónsson, Lancer 1800 GL '86. s. 21924, 17384 Herbert Hauksson, Chevrolet Monza '86. s. 666157, Jón Haukur Edwald.s. 31710-30918- Mazda GLX 626 '85. 33829. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 '86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy '86. Kenni á Mazda 626 '85, R-306. Nemend- ur geta byrjað strax. Engir lágmarks tímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig- urðsson, sími 24158 og 672239. Gylfi K. Slgurðsson kennir á Mazda 626 '86. Okuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið Heimasími 73232, bílasími 985-20002. ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Toyota Corolla liftback '85, nemendur geta byrjað strax. Ökukennari Sverrir Björnsson, sími 72940. Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Simi 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Ökukennsla, btfhjólakennsla. Mazda 626 GLX. Greiðslukortaþjónusta. Sig- urður Þormar, ökukennari, sími 45122. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky alla daga. Bílasími 985-20042 (beint sam- band), heimasími 666442. ökukennsla - æflngatimar. Mazda 626 '84. Kenni allan daginn. Ævar Frið- riksson ökukennari, sími 72493. Garðyrkja Boman Ke er mynstruð steinsteypa með lituðum gólfhersluefnum í yfirborði. Mjög hentug lausn við frágang á bíla- innkeyrslum, stéttum og stigum. Margir litir og mynstur. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Boman Ite á íslandi, Smiðjuvegi 11 E, sími 641740. Greniúðun. Um þetta leyti sumars er rétti tíminn til úðunar gegn grenilús. Eitrið virkar einungis á dýr með kalt blóð; óskaðlegt mönnum. Uppl. í sím- um 10461 og 16787. Gunnar Árnason og Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Hellulagnir - lóðastandsetnlngar. Tök- um að okkur gangstéttarlagnir, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vörubíl og gröfu. Gerum verðtilboð. Fjölverk, sími 681643. Lóðastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, girðingar- vinna, túnþokur. Skrúðgarðamiðstöð- in, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 611536 og 994388. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Túnþökur. Túnþökur af ábornu túni í Rangárþingi, sérlega fal- legt og gott gras. Jarðsambandið sf., Snjallsteinshöfða, sími 99- 5040 og 78480. Túnþökur - mold - fylllngaretnl ávallt fyrirliggjandi, fljót og örugg þjónusta. Landvinnslan sf., sítni 78155 á daginn og sími 45868. Urvais gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, vönduð vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17. Grenllús. Úðun á greini með eyturefn- inu Permasekt, skaðlaust fólki. pantarnir í síma 30348, Halldór Guð- finnsson, Skrúðgarðykjumaður. Hraunhellur. Utvegum hraunhellur, sjávargrjót og mosavaxið heiðargrjót. Sjáum einnig um hleðslur ef óskað er. Símar 74401 og 78899. Vélskornar túnþökur. nálar. Eurocard oe Visa. Túnþökur. Vélskornar túnþc Greiðsluskilmálar. Eurocard og ^ Björn R. Einarsson. Uppl. í síi 666086 ob 20856. _ Visa. símum Urvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr- inn kominn á Stór-Reykjavíkursvæð- ið. Tekið á móti pöntunum í síma 99-5946. Túnþðkur. Til sölu góðar túnþökur. Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Uppl. í símum 99-4686 og 99-4647. Lús f greni. Tek að mér að eyða lús í grenitrjám. Vönduð vinna. Hef leyfi. Uppl. í síma 40675. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3327. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. M Húsaviðgerðir Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Húsasmiður, byggingatæknir. Tek að mér alla smærri trésmíði, s.s. glugga- smíði, glerísetningar, girðingar, húsaviðgerðir o.fl. Ráðgjafarþjónusta. Uppl. í síma 11933 eftir kl. 19. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun. Þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Allar húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, sílanúðun o.fl. Sápu-háþrýstiþvoum skeljasandshús. Föst tilboð. Símar 39911 og 78961. Glerjun - gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn, sími 73676. Háþrýstiþvottur, kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203 Ferðalög Ferðafðlk Borgarflrði. Munið Klepp- járnsreyki - svefnpokapláss í rúmi; aðeins kr. 250, veitingar, hestaleiga, sund, útsýnisflug, tjaldstæði með heit- um böðum, margbreytileg aðstaða fyrir hópa og einstaklinga. Leitið uppl. Ferðaþjónustan Borgarfirði, sími 93-5174. Ferðafólk - sumarhús. Nú nálgast berjatíminn: Sumarhúsið í Ytritungu í Staðarsveit er laust frá 5. sept., nú er 20% afsláttur á leigunni yfir vik- una. Vinsamlega hafið samband í síma 93-5698. Tilsölu -¦¦ ¦—— ¦ i ,_¦¦¦¦ ¦ -»¦- Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval. Sími 53851 og 53822. Fyrir sumarleyflð: Bátar, 1-2-3 manna, hústjöld, indíánatjöld, sundlaugar, sundhringir, barnastólar og borð, upp- blásnir sólstólar, klapphúfur, krikket, 3 stærðir, veiðistangir, Britains land- búnaðarleikföng. Eitt mesta úrval landsins af leikfongum. Hringið, kom- ið, skoðið. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. ¦ Verslun Rotþrær, 3ja hólfa, Septikgerð, léttar og sterkar. Norm-X, sími 53851. Stjörnulistinn frá Otto Versand er kom- inn. Stórkostlegt úrval af tískufatnaði (allar stærðir), skóm, búsáhöldum, verkf. o.fl. Aukalistar. Gæðavörur frá Þýskalandi. Hringið/skrifið. S: 666375, 33249, Verslunin Fell, greiðslukortaþj. Hjálpartœki ústaríífsins kr.95 Sérverslun með hjálpartæki ástarlifs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. Batar Þessi bátur er til sölu, stærð 2,5 tonn. Möguleikar á skiptum á bíl eða sum- arbústað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-653. Fletcher, 14 fet, með 70 ha. Mercury- vél + vagn til sölu, verð kr. 190 þús., 160 þús. staðgreitt. Til sýnis á Bílasöl- unni Braut, Skeifunni, laugardag. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN Vinnuvélar MF 70 til sölu, traktorsgrafa MF 70 árg. 1974, skipti möguleg. Uppl. í sima 99-6692. Beislisvagn til sölu, heildarþyngd 16 tonn. Uppl. í síma 99-6692. BOar tíl sölu Varahlutir I sjálfskiptingar frá Transtar í evrópskar, japanskar og ameriskar bifreiðar. Sendum um allt land. Bíl- múli, Síðumúla 3, s. 37273. Mercedes Benz 230 E '83, frábær lúx- us-bifreið, búinn fjölmörgum auka- hlutum frá verksmiðjum, t.d. alsjálf- virkt hita- og kælikerfi (Air Condition), rafmagn í rúðum, upp- hituð sæti, lúxus-innrétting, sport- felgur o.fl. o.fl. Allar uppl. í símum 994225 og 994681. Chevrolet disil 4x4 til sölu, skoðaður '86, 4 cyl., trader. Verð 180 þús. Öll skipti möguleg. Sími 31964. Ford Econoline árg. '76, til sölu, keyrð- ur 40 þús. á vél, innréttaður, V 8 vél. Uppl. í símum 12211 og 37677 eftir kl. 19. Chevrolet Scottsdale 20 '79,6 cyl., Niss- an turbo, yfirbyggður hjá Ragnari Vals., sæti fyrir 11-12, til sýnis og sölu á Bílasölu Matthíasar v/ Mikla- torg. Símar 24540 og 19079. Toyota Tercel 4x4 árg. '84, tvílitur, brúnn, m/mælum, upphækkaður, ek- inn 59 þús. km, verð 435 þús. Skipti á nýlegum BMW, 300 línu. Sími 83786. Plasthúöuð álhús á japanska pallbíla, verð 28 þús. ósamsett. Gísli Jónsson & co. HF. Sundaborg 11, sími 686644.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.