Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 24
u
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986.
Smáauglýsingar - Súrti 27022 Þverholti 11
Til sölu
Búvélar. Til sölu eftirtaldar búvélar:
Massey Ferguson dráttarvél m/
ámoksturstækjum '67 og Massey
'* Ferguson '56, UMA baggatína '82,
Fahr fjölfætla, rakstrarvél, heyvagn,
slóði, Sunbeam fjárklippur, Johnson
vélsleði '72, 1200 eggja útungunarvél
og hitakútur, 801. Uppl. í síma 95-1925.
Ameriskt svefnherbergissett, hjóna-
rúm, snyrtikommóða, spegill, nátt-
borð og lampar til sölu, verð 20 þús.,
einnig froskbúningur með áfastri
hettu, stærð 1,75-8. Verð kr. 8 þús. Á
sama stað fæst gefins kettlingur, 2ja
mánaða gamall. Uppl. í síma 92-1640.
Notaður Philips kællskápur til sölu,
verð kr. 8000, einnig Ignis þvottavél,
kr. 7000, 2 stk. Marantz hátalarar 150
- * vatta, kr. 9000, Club svefnbekkur m/
rúmfatahirslum og 4 skúffum, kr. 3500,
og dökkt sófaborð, 85x140. Uppl. í
síma 611696.
VHS myndbðnd með úrvals bfómyndum
til sölu. Selst í 16 stk. pökkum á 4
þús. kr. (ath. hver spóla á 250 kr.).
Upplagt að taka upp efni á mynd-
böndin. Myndgæði góð. Sendi í
póstkröfu. Uppl. í bílasíma 985-21560
og í hs. 54678.
Meltingartruftanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Sendum í póstkröfu.
Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s.
622323.
Peningaskápur Ul sölu, Stratford
Standfast, traustur skápur, hæð 104
cm, breidd 67 cm, dýpt 67 cm, einnig
Romeo skjalaskápur. Til sýnis i Timb-
urverslun Árna Jonssonar, Lauga-
vegi 148, næstu daga kl. 9-12.
WC til sðlu, 3 stk., góð tegund. Uppl.
í síma 14594.
Sólbekkir - plastlagning. Smíðum sól-
bekki eftir máli m/uppsetningu, einnig
plastlagning á eldhúsinnréttingar o.fl.
Komum á staðinn, sýnum prufur, tök-
um mál, örugg þjónusta, fast verð.
Trésmíðav. Hilmars, s. 43683.
Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort-
ur getur valdið hvorutveggja, höfum
sérstaka hollefnakúra við þessum
kvillum. Reynið náttúruefnin. Send-
um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Vel með farið hjðnarúm með Dunlop-
illo dýnum, náttborðum og spegil-
kommóðu tii sölu vegna flutnings,
einnig píra-bókahillur, skatthol,
kommóða, skrifDorðsstóll, ABC skóla-
ritvél og ísskápur. Uppl. í síma 687456.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Ignis isskápur 7.000, Nilfisk ryksuga
4.500, eldhúsborð 1.500, barnastóll
m/borði 1.500,2 svampdýnur 2.000 stk.,
hjólaborð fyrir hárgreiðslustofu
1.000. Sími 40323.
Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt.
Tvær mýktir í sömu dýnunni. Sníðum
eftir máli. Einnig sjúkradýnur og
springdýnur í öllum stærðum. Páll
Jóhann, Skeifunni 8, s. 685822.
Barnarimlarúm til sölu, 1000 kr.,
hansahillur og skrifborð, 1500 kr.,
skrifborðsstóll, 500 kr. Uppl. í síma
71383.
Bearcap 220 scanner, 220 og 12 volta,
til sölu, leitar á 10 og 20 rásum. Verð
18 þús. Einnig Emmaljunga barna-
kerra, verð 4000. Simi 688111.
Bearcap 220 scanner, 220 og 12 volta,
til sölu, leitar á 10 og 20 rásum. Verð
18 þús. Einnig Emmaljunga barna-
kerra, verð 4000. Sími 688111.
Búslðð til sölu: hornsófi, hillur, komm-
óður, stereo PC tölva/prentari, verkfæri,
vatnshjónarúm og margt fl. Uppl. i sfma
78964.
Hjónarúm úr palesanderviði með nátt-
borðum, einnig vandað og vel með
farið borðstofuborð úr sama viði og 6
stólar með rauðu plussi. Sími 10395.
Rennihurð, 2,5x3,6 m (má stytta eða
lengja) til sölu, á sama stað óskast
bílskúr til leigu, helst í Laugamesi,
einnig skipting í Scout. Sími 30132.
Tilboð ðskast í uppstoppaðan, íslensk-
an fálka, gamalt og mjög gott eintak.
Hafið samband við DV í síma 27022.
H-664.
Verksmiðjuútsala. Peysur, bútar, garn
og treflar á hlægilegu verði. Komið
og hlæið með okkur. Heili sf., Réttar-
holtsvegi 3 (bak við Iðnaðarbankann).
Á lágu verði er til sðlu:Dívan, skrif-
borð, skrifborðsstólar, gólfteppi,
gardínubrautir og loftljós. Uppl. í síma
28759 í dag.
Ótrúlegar ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
3 sófasett, eldhúsborð, ísskápur, raf-
magnsritvél, bakpoki o.fl. til sölu.
Uppl. í síma 12921._______________
4 stórfallcg innrömmuð olíumálverk
til sölu, ekki abstrakt. Verð 25.000
hvert. Uppl. í síma 34753 eftir hádegi.
Flugmiðar til Færeyja, 2 fullorðins og
2 barna. Brottfór 30. ágúst 1986. Verð
kr. 15.500. Sími 667374.
Gram isskápur, tvískiptur, 80 cm hvor
skápur, til sölu, mjög góður og vel
með farinn. Uppl. í síma 672636.
Kafaragræjur: nýtt Dacor lunga með
mælum, gott verð. Uppl. í símum 74526
eftir kl. 17 og 651675.
Ljósabekkur. Góður, einfaldur ljósa-
bekkur til sölu á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 79751.
Ljósalampi til sölu, Silver Solarium
Professional. Uppl. í síma 994220 eftir
kl. 14.
Nýtt, ónotað, pastelgrænt baðkar til
sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl.
í síma 78865.
Philco þvottavél til sölu, á sama stað
er til sölu stórt stofuborð m/glerplötu.
Hringið í síma 92-3097 eða 924968.
Símstöö með tveimur linum út, 6 innan-
hússrásir og 2 stimpilklukkur, lítil og
stór, til sölu. Uppl. í síma 20634.
Til sölu kælir, kæliborð, veggkælir og
fl., hentar vel í fiskbúð. Uppl. í síma
92-8553.
Trésmíðavél sem er rennibekkur, hjól-
sög og bandsög til sölu. Uppl. í síma
32256 eða 39374 eftir kl. 19.
Ódýrt. Isskapur, 3.000, fataskápur,
2.000, eldhúsborð, 2.000, og nýlegt
hjónarúm á 10 þús. Sími 29327.
Golden Ram karlagolfsett með poka á
góðu verði. Uppl. í síma 37046.
Hústjald með himnl til sölu. Uppl. í
síma 76656.
Súgburrkað hey til sölu. Uppl. í síma
934375, á kvöldin i síma 934120.
Túnl Á Álftanesi er til leigu góð slægja,
véltæk. Uppl. í síma 36160.
M Óskast keypt
Myndavél. Vil kaupa myndavél, Ret-
ina Reflex S 35 mm, þarf ekki að vera
nothæf. Uppl. í síma 10669 á kvöldin.
Fiskabúr og þvottasuðupottur óskast
keypt. Uppl.í síma 99-5688 á kvöldin.
Snittvél ðskast. Uppl. í símum 92-3370
og 92-7752.
Verslun
JASMIN auglýsir: Nýkomið: kjólar, síð-
ar mussur, kjól-frakkar, pils, kjól-
jakkasett, blússur, buxur, mittisjakk-
ar, mussur o.m.fl. Stór númer. Margir
litir og gerðir. Póstsendum samdæg-
urs. Heildsala - smásala. JASMIN hf.
við Barónsstíg, sími 11625.
Steint gler - Blýleggið sjálf. Til sölu
sjálflímandi blýlistar á gluggarúður.
Mjög auðvelt. fsl. leiðarvísir og teikn.
Breiddir 6 og 9 mm, 10 m á rúllu.
Verð aðeins 350-380 kr. Sími 666474.
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stoðvar frek-
ari ryðmyndun. Tilvalið á bíla, verk-
færi og- allt járn og stál. Maco,
Súðarvogi 7, sími 681068.
Fatnaður
Fallegur, hálfsíður pelsjakki, svo til
alveg ónotaður. Selst á 15 þús., kostar
nýr 25 þús. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-637.
Sérsauma eftir mðll, Erna Guðjóns-
dóttir, dömuklæðskeri, Álfatúni 33,
Kópavogi. Sími 41733. Geymið auglýs-
inguna.
M Fyrir ungbörn
Niu mðnaða gamall Emmaljunga
barnavagn til sölu, lítur mjög vel út,
grár að lit. Á sama stað er ódýr ísskáp-
ur til sölu. Uppl. í síma 651764, 52371
og 53634.
M Heirnilistæki
Eldavél óskast. einnig vifta og ódýr
ísskápur. Uppl. í síma 611130 í kvöld
og á morgun.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
Múrbrot
- Steypusögun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
& BROTAFL
Z&?&%&& UPP'- j síma 752Q8
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
vel- Ennfremur höfum við fyrirliggj-
g andi sand og möl af ýmsum gróf-
ÍEmW SÆVARHÖFDA 13 - SÍMI 681833
Smáauglýsingar DV Vegna mikils álags á símakerfi okkar milli kl. 21 og 22 biðjum viö auglýsendur vinsamlega um að hxingja fyrr á kvöldin ef mögulegt er. Hríngið í síma 27022 Opið: Mánudaga - fóstudaga kl. 9.00-22.00 Laugaxdaga kl. 9.00-14.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00
WJk*Æ
Frjalst ohad dagbi^rt
Sx ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ náauglýsingadeildin er í Þverholti 11
Steinstey pusögun — kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bœði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra h'æfi.
H
F
Gljúfrasel 6-
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
ÚÚBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610og 681228
***•
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
ALLT MÚRBROT^
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
ic Flísasögun og borun
iir Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899-46980-45582 frákl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
KBÍDITKORT
¦***¦
Jarðvirma-vélaleiga
GRAFAN hf.
Vinnuvélar
- leiga -
SÍMAR
666713
»50643
| 78985
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Miní grafa.
Gísli Skúlason, s. 685370.
¦ HpijJagiiir-hreiiisaiiir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dælí vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
I
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar.
Anton Aðalsteinsson.
43879.
Simi
i * (/! i
—¦-------------.-----.-------------- - **r:*n .n mni
Ml M iíj1'3 : IqqC
it><3SC 1 ¦
.OTfðe fiflria
¦ i ti—-<-4L;-i¦—