Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986. Fréttir Fors^jéri Háskóíabíós: Vantaðibíé til frumsýninga „Okkur vantaði bíó til frum- sýninga á myndum. Við töldum Tónabíó gott bíó til þess," sagði Priðbert Páisson, forstjóri Há- skólabíós, er DV spurði hvers- vegna kvikmyndahúsin hefðu sameinast um að kaupa Tónabíó. Friðbert neitaði því að þessir aðilar hefðu keypt þíóið til að koma í veg fyrir að Árni Samú- elsson keypti það. Hann var spurður hvort skort- ur vseri á sýningarsölum í borginni: „Það hefor verið skortur á söl- um til að frumsýna í, Allir erum við með Ma sali en okkur vant- aði sal til að frumsýna í," svaraði Friðbert. _KMU Ámi Samúeteson: Þetta er Káskólabío, Laugarásbío, Regnboginn, Austairbæjarbío og Srjomubíó keyptu Tónabíó: Sameínuðust gegn Áma Samúelssyni Gömlu kvikmyndahúsin í Reykja- vík hafa sameinast gegn Árna Samúelssyni um að kaupa Tónabíó. Árni ætlaði að kaupa Tónabíó en gömlu bíóin buðu hærra. Stjórn Tónlistarfélagsins sam- þykkti fyrir rúmri viku að taka tilboði frá Myndbandaleigu kvik- myndahúsanna, sem Háskólabíó, Laugarásbíó og Hafharbíó hf., eig- andi Regnbogans, standa að, og Austurbæjarbíói og Stjörnubíói. Ólafur Þorgrímsson lögmaður, stjórnarformaður Tónlistarfélagsins, sagði að þrír aðilar hefðu gert tilboð í Tónabíó. Því hæsta hefði verið tek- ið. Auk áðurgreindra aðila heföu piltar með myndbandaleigu boðið. Grunnt hefur verið á því góða milli Árna Samúelssonar og annarra bíóeigenda í Reykjavík allt frá því að Árni hóf rekstur Bíóhallarinnar. Það hefur ekki bætt sambúðina að Árni hefur náð góðum kvikmynd- aumboðum af Austurbæjarbíói, Nýja bíói og Tónabíói. Tónabíó hefur verið lokað frá 1. júní „vegna sumarleyfa". Raunveru- leg ástæða er þó rekstrarerfiðleikar. Bíóinu gekk illa að m góðar kvik- myndir. Það hefur ekki fjölgað sölum eins og flest hin bíóin. -KMU „Þetta er hálfekrýtið. Þetta eru bæði ríkisbíó og einkabíó. Þetta er furðulegt,'* sagði Árni Saraú- elsson, eigandi Bióhallarinnar, um kaupin á Tónabíói. „Ég ekii ekki hvemig fimm aðilar, Háskólaþió,Laugarasbíó, Regnboginn, Stjörnubíó og Aust- urbæjarbíó, ætla að reka saman eitt hús. Það er dálítið einkenni- legt hvernig Háskólabíó íær að bjóða í svona lagað. Mér þykir það furðulegt að röœfyrirtæki skúli vera að fara í samkrull með einkafyrirtækjimi í svona rekst- ur." - Sameinuðust þessir aðilar um kaupin tíl að koma í veg fyrir að þú keyptir bíóið? Já. Æth það ekki. Ég hef enga aðra skýringu á þessu. Um þetta er ómögulegt að segja. -KMU n Ég vildi gjarnan komast í klípu...! f# -^ + ^ sagði harðfiskurinn... N Ý VESÐLÆKKUN: „hún kostar ekki nema svo sem eins og tvær krónur núna" BILASYNING 1987 ARGERÐIRNAR FRÁ MITSUBISHI Á laugardag kl. 10 - 5 og sunnudag kl. 1 - 5 sýnum viö 1987 árgeröirnar frá MITSUBISHI - hlaönar endurbótum og nýjungum í Heklubílasalnum, Laugavegi 170. NOTAÐMR BMLAR: Bílasalan BfALLAN verður opin á sama tíma El H HEKLAHF ¦ Laugavegi 170-172 Sími 695500 „:i*4l>rt uniYJÍaiö(i 50 -eíúv AantmS) ÁA8 ru/fóoía mu gnBg' - ,-.^r-=s«. |M---1-------->L_^»_ — li.li, 'Mlttt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.