Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. Fáöu þér Ameríska glerbrynju d bilinn * Þœgilegt og auövelt í notkun. * Bílþvotturinn veröur leikur einn. * Glerungurinn styrkir lakk bílsins gegn steinkasti. Þeim fjölgar ört sem átta sig á yfirburöum ULTRA GLOSS gagnvart öörum bóntegundum. ULTRAGLOSS er I raun „fljótandi gler'' og þvi eölilegt aö þaö endist margfalt lengur en vax- eöa plastbón. Sé fariö eftir leiöbeiningum um notkun, þá nœgir aö bóna bílinn 3 sinnum á ári til þess aö tryggja örugga vernd gegn veörun. Þetta vita þeir sem notaö hafa ULTRA GLOSS frá byrjun. Erlendis er tekin 18 mánaöa ábyrgö á endingu, en viö höldum okkur aö sjálfsögöu viö hérlendar staöreyndir. ULTRA GLOSS er ódýr langtímavörn. Útsölustaðir: ESSO-stöðvarnar. HAGKAUP, Skeifunni Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Hnjúkaseli 7, þingl. eigandi Einar Finnsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. "86 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Skarphéðinn Þórisson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Kleifarseli 16, 00-01, þingl. eigandi Jón Þorgrímsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. '86 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, Nauðungaruppboð á fasteigninni Fljótaseli 22, þingl. eigandi Óðinn Jónsson, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 15. sept. '86 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik, Nauðungaruppboð á fasteigninni Ásgarði 16, 1. og 2. hæð, þingl. eigandi Örn Henningsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept '86 kl. 10.45. Uppþoðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands, Ari ísberg hdl„ Ólafur Gústafeson hri., Sigríður Jósefsdóttir hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Akraseli 26, þingl. eigandi Þorvaldur Kjartans- son, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. '86 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________Borgarfógetaembaettið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Akraseli 16, þingl. eigandi Erla Haralds- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. '86 kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Ásgarður 20, þingl. eigandi Aðalþraut hf„ fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. '86 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Hákon H. Kristjónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik, Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Búðargerði 8, kj„ þingl. eigandi Skúli Ólafur Þorbergsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. '86 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur eru Ari ísberg hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. ___________________Borgarfógetaembaettið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Heiðarseli 19, þingl. eigandi Ásgeir Einars- son, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. '86 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Hólabergi 48, þingl. eigandi Valdimar I. Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. '86 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Baldur Guðlaugsson hrl„ Gjaldheimtan i Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Arni Einarsson hdl., Ólafur Thoroddsen og Bjami Ásgeirsson hdl. __________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Neytendur Það fer að vera síðasti sjens að tína rifsberin af trjánum. Búum til rifsberjahlaup, það er dálitil kúnst en samt þess virði að reyna. DV-mynd GVA Buum til berjahlaup Krækiber, nfsber og bláber fylgja þessum árstíma. Nú er einmitt rétti tíminn til að fara í beijamó eða tina rifsberin af trjánum. Úr beijunum má gera sultur, saft og hlaup eða hafa til dæmis út á skyr. Tilhugsunin um blá- ber með rjóma kitlar nú líka alltaf bragðlaukana. En í dag ætlum við að einbeita okk- ur að beijahlaupi. Það er dálítil kúnst en þess vert að reyna. Rifsberjahlaup 3,5 kíló rifsber 7 dl vatn Látið rifsberin vera á stilknum og gætið þess að hafa talsvert af grænum eða hálfþroskuðum berjum með. Með því verður hlaupið stífara. Hlaupið verður samt fallega rautt þrátt fyrir fjölda hálfgrænna beija. Berin eru soðin í ca 20 mínútur með vatninu. Þá er allt sett í grisju (eða poka úr einföldu bleiuefhi) og látið síga yfir nótt. Mikilvægt er að kreista ekki pokana eða flýta fyrir þessu á nokkum hátt. Þá er hætta á að hlaup- ið verði ekki vel tært. Saftin er síðan mæld. Þegar þetta var síðast prófað í tilraunaeldhúsi DV kom einn lítri af mjög þykkri saft, þannig að eflaust hefði verið óhætt að setja svolítið meira vatn í upphafí. Sykurmagnið á að vera það sama og saftin og var því 1 kílói af sykri bætt út í saftina. Suðan látin koma upp, einn poki af pectin látinn út í og 2 matskeiðar af betamon. Hlaupinu er síðan hellt í litlar krukkur og látið kólna undir hreinu stykki. Bundið yfir þegar hlaupið er orðið kalt. Benda má á að litlar glerkr- ukkur undan bamamat em alveg tilvaldar undir rifsbeijahlaup. Krækiberjahiaup Krækiber em mjög góð í hlaup og saftir eins og alkunna er. Gott er að bragðbæta hlaupið með jarðarberja- essens. Það fer eftir smekk hve mikill essens er látinn út í. 1500 g krækiber 750 g vatn 1400 g sykur 1 pakki pectin Búið til á sama hátt og rifsberja- hlaupið. Saftin sem kemur af berjun- um á að rnælast um 11 dl. Sykurinn er látinn út í þegar saftin sýður og loks pectinið og allt bragð- bætt með jarðarberjaessens. Látið á frekar litlar glerkrukkur. Þetta hlaup er alveg sérstaklega gott með alls kyns búðingum og hentar einnig vel með pönnukökum og þeytt- um ijóma. Gangi ykkur vel. -Ró.G./A.Bj. Hægt er að búa til berjasorbet úr íslenskum bláberjum. DV-mynd GVA Berjasorbet Sorbet er hægt að búa til úr ávöxt- um, t.d. beijum, bæði rifs, sólberjum, bláberjum og jafhvel krækiberjum. Einnig er hægt að nota appelsínur og sítrónur og raunar hvaða ávexti sem er. 1/4 kg ber 1 'A dl vatn 1 dl sykur 2 eggjahvítur Sjóðið berin með sykrinum í vatninu í ca 5 mín. Meijið þau í gegnum sigti. Látið kólna. Stífþeytið eggjahvítumar og blandið þeim saman við ávaxta- maukið. Látið síðan í víða plastskál og í frysti. Takið út eftir eina klst., hrærið blönduna vel upp og ffystið á ný. Hræ- rið aftur í eftir 2 klst. og ffystið enn á ný í 1 'A til 2 tíma. Berið fram með þeyttum ijóma. -A.BJ. Allir í strætó Strætisvagnar Reykjavíkur hafa gefið út upplýsingarit um það sem farþegar þurfa að vita til að geta fært sér í nyt þá ferðamöguleika sem SVR býður upp á. Vaxandi umferð- arþungi í borginni heftir nú bæst við aðrar góðar ástæður fyrir því að nota strætisvagninn í stað einkabíls ef menn vilja ferðast milli staða í borginni á áhyggjulítinn og hag- kvæman hátt. Bæklingurinn verður borinn í hvert hús í borginni og er það von SVR að margir sem af göml- um vana nota alfarið einkabílinn eða hreinlega þekkja ekki þá þjónustu sem strætisvagnamir bjóða, kynni sér upplýsingaritið rækilega og átti sig á kostunum við að ferðast með vögnunum. -Ró.G.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.