Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Qupperneq 12
12
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986.
Neytendur
íslensk hönnun í
heimsframleiðslu
Postulínsflísar með mynd efdr listakonuna Rúnu
Liibeck. Flísamar eru til sýnis hjá
söluaðila fyrirtækisins hér á landi,
Innréttingaþjónustunni, Smiðjuvegi
10, Kópavogi.
„Ég er fyrsti Norðurlandahönnuð-
urinn sem þeir fá til þess að vinna
fyrir sig. Fyrirtækið bauð mér til
Lubeck til þess að skoða tæknina
hjá þeim. Einnig buðu þeir mér ó
sýningu í Osló þar sem þeir sýndu
teikningar og myndir milli 30 og 40
listamanna.
Ég vann fyrir þá nokkur „design"
og völdu þeir hafineyjima. Einnig
ætla þeir að framleiða annað mynst-
ur eftir mig, sem eru fuglar, á
smáflísar. Hafmeyjuflisamar eru
stærri en gengur og gerist, eða
30x40cm á stærð. Þær em með þess-
ari möttu silkifínu óferð sem mér
finnst vera svo skemmtileg,“ sagði
Rúna.
- Og hvemig er það svo að vita
af hafmeyjunni sinni inni á bað-
herbergjum manna um gjörvallan
heim ?
„Það er bara alveg ágætt,“ sagði
Rúna. Hún sagðist ekki vita um
Upphafið að þessu samstarfi var
eiginlega að fyrirtækið frétti af því
að ég ynni mikið á flísar frá Villeroy
og Boch og þeir báðu mig að vinna
fyrir sig nokkur mynstur, með hugs-
anlega framleiðslu í huga,“ sagði
Sigrún Guðjónsdóttir listakona í
samtali við DV. Tilefnið var að verið
var að kynna baðherbergisflísar með
listaverki eftir Sigrúnu sem nú er
hafin framleiðsla á hjá hinum stóm
verksmiðjum Villeroy og Boch í
Listakonan Sigrun Guðjónsdóttir segir að flisamar frá Villeroy og Boch séu
vel fallnar til þess að mála á. Nýju flisamar em óvenjuiega stórar eða
30x30 cm á stærð. DV mynd GVA
Þannig taka flísamar hennar Rúnu sig út þegar búið er að koma þeim fyrir
í baöherberginu. Flisarnar em kallaðar lceland en nafn listakonunnar er
ekki á þeim.
hvert framhaldið yrði af þessu sam-
starfi. Nýju flísamar hafa fengið
nafhið Iceland en myndimar á flís-
unum em ekki merktar nafni lista-
mannsins.
Nýju flísamar em settar upp í
glænýju húsnæði Innréttingaþjón-
ustunnar sem hefur söluumboð fyrir
Villeroy og Boch en það er Þýsk-
íslenska verslunarfélagið sem er
aðalumboðsmaður fyrirtækisins á
íslandi og hafði milligöngu um sam-
starfið á milli Rúnu og fyrirtækisins.
-A.BJ.
í umferðinni
Hvað kostar að
lenda í árekstri?
Höfum við efhi á þn'?
Septembermánuður var mjög
kostnaðarsamur fyrir bifreiðaeig-
endur. Veður var mjög gott, og því
fylgir því miður oft hraðari akstur
með þeim afleiðingum að umferðaró-
höpp verða fleiri og alvarlegri. Það
er mjög kostnaðarsamt fyrir öku-
menn að valda árekstri. Við höfðum
samband við Jóhann Bjömsson, for-
stjóra tryggingarfélagsins Ábyrgðar
hf., til að grennslast fyrir um kostn-
aðinn við að lenda í árekstri.
Við fengum tölur um meðalkostn-
að við að lenda í árekstri á meðal-
stórum bíl, (Galant, Toyota Carina,
Saab 99).
Tölumar miðast við miðjan apríl
síðastliðinn 'en litlar hækkanir hafa
orðið frá þeim tíma.
1. Meðaltjón á eigin bíl..kr. 50.000
2. Sjálfsábyrgð af ábyrgðartrygg-
ingu....................kr. 5.600
3. Bónusmissir af ábyrgðartrygg-
ingu....................kr. 6.900
4. Sekt fyrir umferðarlagabrot
(lítið brot).........ca kr. 1.000
Samtals kr. 63.500
Missir bílsins:
Daggjald af bílaleigubíl í viku
........................kr. 7.000
Samtals kr. 70.500
Meðaltjón í kaskótryggingum er
hins vegar mun hærra, eða um 60.000
kr. Þar kemur hins vegar á móti að
hægt er að kaupa kaskótryggingu á
bílinn með mismunandi sjálfeábyrgð.
Með sama dæmi og hér að ofan,
ef bíllixm þinn er kaskótiyggður, lít-
ur dæmið svona út:
1. Sjálfeábyrgð af ábyrgðartrygg-
ingu....................kr. 5.600
2. Sjálfeábyrgð af kaskótryggingu
..........................kr. 17.400
3. Bónusmissir af ábyrgðartrygg-
ingu....................kr. 6.900
4. Bónusmissir af kaskótiyggingu
...........................kr. 9.600
5. Sekt fyrir umferðarlagabrot
........................ca kr. 1.000
Samtals kr. 40.500
Daggjald af bílaleigubíl í 7 daga
........................kr. 7.000
Samtals kr. 47.500
I umsjá
Bindindisfélags
ökumanna
Hér við bætast fyrirhöfh og margs
konar óþægindi vegna missis bílsins
um lengri eða skemmri tíma.
í þessu dæmi er aðeins verið að
tala um þau umferðaróhöpp þar sem
einungis er eignatjón og við erum
að ræða um meðaltjón. En því miður
er mikið um alvarlegri umferðaró-
höpp þar sem slys verður á fólki.
Þar verður oft óbætanlegt tjón á
heilsu fómarlambanna. En trygg-
ingarfélögin hafa einnig tölur um
meðalkostnað þeirra af slíkum slys-
um. Meðalkostnaður þeirra í slysa-
tjónum er rúmlega 211.000 kr. Sú
tala er þó aðeins smámál þegar litið
er á þær þjáningar og þá sálarkvöl
sem þessum slysum fylgir.
Góði ökumaður, ef eitthvað er þá
er þessi meðalkostnaður, sem við
höfum sett upp, í lægri kantinum.
Enginn ökumaður óskar þess að
valda árekstri eða slysi. En ein-
hverra hluta vegna hafa allir þessir
ökumenn valdið slíku í september.
Vertu því varkár því það er dýrt
að lenda í árekstri.
Verum samtaka, ökum miðað við
aðstæður og stígum ekki of fast á
bensíngjöfina. Þannig stuðlum við
að bættu umferðaröryggi og leggjum
okkar af mörkum til að bæta ís-
lenska umferðarmenningu.
EG
Æði margir lenda i umferðaróhöppum, meira að segja getur löggan lika
lent í árekstri.
Liðin er sú tíð þegar húsmæður þurftu að mæta með bala og fötur fyrir
sláturafurðirnar og biða í lengri tíma í kulda og trekki eftir afgreiðslu á
slátri. Nú er allt sem til þarf afgreitt í hreinlegu húsnæði Sláturfélagsins
við Skútuvog.
Matarforði vetrarins
Slátursala er hafin hjá Sláturfélagi
Suðurlands í húsi fyrirtækisins í
Skútuvogi 4. Fimm slátur saman í
kassa kosta 1000 kr. Hægt er að fá
aukavambir á 31 kr„ aukahfur sem
kostar 134,50 kr. kg (kostar 147 kr. út
úr búð). Einnig er til lifur af fullorðnu
sem kostar 90 kr„ en hún þykir mjög
góð með í lifrarpylsuna. Þá er hægt
að kaupa svið á 106,60 kr. kg (kosta
112,40 út úr búð).
Hjá slátursölu SS er hægt að fá slát-
rið bæði nýtt en einnig fryst og þar
að auki allt sem þarf til sláturgerðar.
Þar er einnig sala á dilkakjöti í heilum
og hálfum skrokkum og ýmsar kjö-
tvinnsluvörur seldar á kynningar-
verði. Slátursalan er opin kl. 9-18 og
9-12 á laugardögum.
-A.BJ.
Raddir neytenda_____________
Ný efhi í stað gamalla húsiáða
Húsmóðir hringdi:
Fyrir nokkuð löngu sögðuð þið frá
trésmið sem var með uppskrift að lút
til þess að setja á viðarþiljur þannig
að ekki þurfi að lakka þær. Getið þið
nokkuð haft upp á þessu fyrir mig?
Einnig langar mig til þess að vita
hvort einhver á uppskrift að lút til
þess að taka málningu af húsgögnum.
Því miður könnumst við ekki við
þessar gömlu leiðbeiningar. Hins veg-
ar er nú komið á markaðinn mikið af
efhum sem koma í staðinn fyrir gömlu
góðu ráðin.
Eitt af þvi sem til er heitir einfald-
lega lútur. Það er kalkblanda sem
notuð er til þess að meðhöndla með
viðarþiljur ef viðkomandi vill ekki
nota lakk. Verður furan gráhvit eftir
slíka meðhöndlun. Lúturinn er seldur
í 5 lítra brúsum og kostar rúmlega 900
kr. Gefið er upp á brúsanum að 1 1
dugi á 5-8 fermetra, miðað við þurran
við.
Þá er einnig til sérstök rústicolía á
límtré ef fólk vill ekki lakk. Akryl 10
er vatnslakk sem kemur i veg fyrir að
viður dökkni og er mikið notað á við-
arþiljur. Gefið er upp að lítrinn dugi
á 8 fermetra, % 1 dós kostar 293 kr.
Mikið er á markaðinum af efnum til
að fjarlægja málningu af húsgögnum.
Þau eru borin á með pensli, látin bíða
í nokkrar mínútur og síðan rennur
málningin af. Á eftir er viðurinn þveg-
inn úr grænsápuvatni.
En mikla varúð verður að viðhafa
við notkun á svona efnum því þau eru
svo sterk. Það verður að nota hanska
og gæta þess að óvitar komist ekki í
þau á meðan verið er að vinna með
þeim eða þar sem þau eru geymd.
-A.BJ