Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Qupperneq 36
36
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986.
Unglingar á Akureyri:
Drepa endumar með túttubyssum
]C3i DV, Akuieyri
10 MILLJÓNIR - HA!
ÉG? ÞVÍ EKKI ÞAÐ?
Hvað mynduð þið gera
við 10 milljónir? Fjórir
einstaklingar svara
því í VIKUNNI.
Unglingar á Akureyri hafa drepið
tvær endur á andapollinum fyrir neð-
an sundlaugina á Akureyri með
skömmu millibili með því að skjóta
þær í hausinn með svonefndum túttu-.
byssum.
„Fyrir nokkrum dögum var önd
drepin hér á pollinum með túttubyssu.
Hún var skotin í hausinn og drapst
samstundis," sagði Þorsteinn Þor-
steinsson, sundlaugarvörður á Akur-
eyri og formaður umhverfismála-
nefiidar Akureyrar.
„Öndin, sem fannst í fyrradag, var
skotin í hausinn þannig að goggurinn
rifhaði. Öndin gat ekkert étið og vesl- '
aðist því upp og drapst að lokurn."
„Það er komið inn til okkar í sirnd-
laugina annað slagið og okkur sagt
frá krökkum við andapollinn með
túttubýssur, “ sagði Þorsteinn Þor-
steinsson.
Grenlækur þykir góður og þar veið-
ist mikið a( sjóbirtingi og bleikju,
hvort sem menn veiða á maðk eða
flugu. DV-mynd G. Bender
Af sjóbirtingunum:
18 punda
í Eldvatni
Tíminn sem núna gengur i garð fyr-
ir veiðimenn er glíman við sjóbirting-
inn og veiða menn hann í Rangánum,
Grenlæk, Tungufljóti, Eldvatni, Geir-
landsá, Hörgsá, Fossálum og Laxá
fyrir austan, svo nokkrar veiðiár séu
nefhdar. Lítið hefur sést til sjóbirtings-
ins ennþá en hann kemur vonandi
næstu daga.
Eldvatnið hefur gefið 12 láxa og um
100 silunga og er sá stærsti 18 pund,
hinn fallegasti fiskur, en veiðin hefur
verið treg í Eldvatninu ennþá.
Við fréttum af veiðimanni sem
renndi fyrir fisk í Grenlæk nýlega og
veiddi töluvert af bleikju, taldi hann
vera mikið af fiski í læknum þar sem
hann veiddi.
Geirlandsá hefur gefið 25 laxa og er
sá stærsti 17 punda, 20 sjóbirtingar
hafa veiðst og um 100 bleikjur. Lítið
hefur sést af sjóbirtingi í Geirlandsá.
Vatnamótin hafa gefið um 140 sil-
unga og þar er veiðin aðeins farin að
glæðast síðustu daga og er sá stærsti
sem komið hefur á land 10 punda. Síð-
ustu daga hefur verið góð veiði í
Vatnamótunum og sjóbirtingurinn að
koma.
Fyrir neðan Vatnamótin er veiði-
svæði sem kallað er Magabótaálar og
hafa veiðst þar um 460 silungar, sem
þykir gott. Einkennilegt nafn á veiði-
svæði?
Fossálar hafa gefið eitthvað af sil-
ungi og 3 laxa.
Tungufljótið hefur ekki gefið mikið
af silungi en laxveiðin hefur verið
þokkaleg. G. Bender.
VIKAN
ER BLAÐIÐ
NÝ OG FERSK VIKA - VIKULEGA
í VIKUVIÐTALINU ræðir Ásgeir Tómasson við hljómlistarmanninn, útvarpsmanninn
og rannsóknarlögreglumanninn BERTRAM MÖLLER.
Átta til fjögur löggan BERTI MÖLLER hefur frá mörgu aö segja.
„Ég hef aldrei séö fööur minn, ég veit aö hann er á lífi. Búiö,“ segir Berti.
Nafn
Vikunnar:
Sigurbjörg Guð-
jónsdóttirfor-
Skipst á skoöunum um fiskeldi.
Er fiskeldi bara ein dellan enn? Er of geyst farið í fjárfestingum?
Er nauðsynleg þekking fyrir hendi hér? Verður fjármagnsskortur
til þess að útlendingar fai hér of mikil ítök? Er fiskeldi eins arðvæn-
legt og af er látið?
Menn skiptast á skoðunum um FISKELDI í VIKUNNI.
Botn andapollsins hreinsaður en þar hafa tvaer endur verið drepnar af unglingum undanfarið með túttubyssum. DV-mynd JGH
Kynning á fjórum
HOLLYWOODSTIRNUM.
Greifinn og söngvarinn
Felix Bergsson, sem hef-
ur verið viðloðandi leik-
svið frá ellefu ára aldri,
segir í VIKUNNI: „Ef þú
hugsar ekki stórt verður
þú aldrei neitt.“