Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Page 1
Frjálst, óháð dagblað 1 1 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 242. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1986. Orðnir vinir eftir erfitt sumar Fljótlega eftir setningu Alþingis tóru menn að taka eftir þvi aö samskipti þeirra Alberts Guðmundssonar og Guðmundar J. Guðmundssonar virðast orðin þau sömu og fyrir vinslitin i sumar. Þessi mynd var tekin af þeim að tafii í setustofu þinghússins í gær. Er Guðmundur var tekinn á eintal eftir skákina og spurður hvort þeir væru orðnir vinir á ný svaraði hann með einu jái. -KMU/DV-mynd GVA Síldveiðar svara ekki kostnaði -sjáUs. 7 Rjúpnaveiði - sjá Us. 32-33 Varðgæsir í bandaríska hemum - sjá bls. 10 Sigur Alberts veldur úifaþyt - sjá bls. 5 Fjölmiðlar velta tæpum 2 milljörðum - sjá bls. 3 KRvann Kefla- vík í feluleik - sjá Us. 21 I Schlúter vill auka sparifé og minnka neyslu - sjá bls. 23 Afbragðs- þjónusta sendi- bðsfjóra - sjá bls. 16 Tippað á tólf - sjá bls. 17 Jólatré hækka um 30 prósent - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.