Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Qupperneq 28
*****> f*. -> • ** *'(Kr’ 'S&é- ■ • ■*' ''***' "*•'■* « i lb '\*s& •*<«#• • i 28 MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kona eða stúlka óskast í sölutum, vinnuttai: mánud. til fostud. frá kl. 13-18 og laugard. frá kl. 9-13. Uppl. í staa 74712 frá kl. 19-21 í kvöld og 1 annað kvöld. Óskum eftir að ráða röska stúlku til afgTOiðslustafa í sölutum frá kl. 13-18 í versluninni Nóatúni, Rofabæ 39. Uppl. á staðnum eða í síma 31735 frá kl. 14-20. Ráðskona á aldrinum 40-50 ára óskast ■ í smáþorp úti á landi, er einn í heta- ili, barn engin fyrirstaða. Hafið ‘ samband við auglþj. DV í staa 27022. , H-1481._____________________________ i Plastiðnaður. Vel staðsett iðnfyrirtæki ' óskar eftir stúlkum á tvískiptar vakt- ir. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í í staa 27542 milli 10 og 17. Afgreiðslufólk óskast nú þegar, hálfan i eðaallandaginn, einnigfólk tilhrein- I geminga. Hafið samband við auglþj. DV í staa 27022. H-1483. Rafknúnar 90 bar " 150 bar " 180 bar Vökvaknúnar 150 bar M/bensínmótor 150 bar Aflúrtaksknúnar 150 bar ★ Turbo-útbúnaður ★ Froðuþvottaútbúnaður ít' Sandþvottaútbúnaður ★ Gólfþvottaútbúnaður (skvettvörn) Fullkomin viðgerðaþjónusta GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON HF KORNGARÐUR 5 - PÓSTHÓLF 4353 124 REYKJAVÍK - SÍMI 685677 Sælgætisgerð. Tvær stúlkur óskast í sælgætisgerð. Uppl. í verksmiðjunni. Sælgætisgerð KA, Skipholti 35, sími 685675. Trésmíðaverkstæði óskar eftir dugleg- um skólastrák i hlutastarf, helst utan af landi. Uppl. hjá Valabjörgum hf., Hyrjarhöfða 7. Óskum að ráða starfsmann í bygginga- vinnu til áramóta, fæði í hádeginu. Uppl. í staa 37574 milli kl. 9 og 18 í dag og næstu daga. Krakkar! Útburður á blöðum 2-4 sinn- um í mánuði, laus hverfi Fossvogur og Túnin. Uppl. í síma 621029. Starlskraftur óskast í sportvömverslun frá kl. 13 til 18. Tilboð sendist DV, merkt „Sportvöruverslun". Startsmaður óskast. Duglegan starfs- mann vantar á hjólbarðaverkstæði okkar. Barðinn hf, Skútuvogi 2, Reykjavík, sími 30501. x VÉLAPAKKNINGAR x $AMC Mazda x j|Audi Mercedes x «BMW Benz ^ xBronco Mitsubishi x xBuick Oldsmobile x xChevrolet Opel x xCortina Perkins x xDaihatsu Peugeot ^ ^Datsun Pontiac XDodge Range Rover X XEscort Renault X xFiat Saab x xFiesta Simca x XFord Subaru X xHonda Taunus x xlnternational Toyota x xlsuzu Volvo x ^Lada Willys £ xLand-Rover X X X Þ JÓNSSON&CO Skeifan 1 7 s .84515 — 84516 1 Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Nýlendugötu, Mýrarholti, þingl. eigandi Daníel Þorsteinsson & Go. hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 24. okt. 1986 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan I Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sólvallagötu 56, þingl. eigandi Þórður Johnsen, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 24. okt. 1986 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Þor- valdur Lúðvíksson hrl., Grétar Haraldsson hrl. Othar Örn Petersen hrl. og Tryggvi Agnarsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sólvallagötu 56, íb. 0101, þingl. eigandi Þórður Johnsen, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 24. okt. 1986 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Agnar Gústafsson hri„ Jón Bjarnason hrl„ Baldur Guðlaugsson hri. og Ólafur Thoroddsen hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sólvallagötu 56, 2. hæð, þingl. eigandi Þórður Johnsen, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 24. okt. 1986 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón Bjarnason hdl., ÓlafurThoroddsen hdl. og Magnús Fr. Árnason hrl. __________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Vesturgötu 23, þingl. eigandi Sólrún K. Helgadóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 24. okt. 1986 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavik. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Þjóttuseli 1, þingl. eigandi Leifur Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 24. okt. 1986 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Ingi Ingimundarson hrl., Hákon H. Kristjónsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bakari. Óskum að ráða röska stúlku vana afgreiðslu, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1468. Fóstra og starfsstúlka óskast á leik- skólann Holtaborg, Sólheimum 21, einnig starfsstúlka í fast afleysinga- starf. Uppl. í síma 31440. Nýja kökuhúsið. Óskum að ráða af- greiðslustúlku í verslun okkar í JL- húsinu, vaktavinna. Uppl. í síma 30668 eftir kl. 17. Okkur á Álafossi vantar duglegt starfs- fólk strax vegna aukinna verkefna, vaktavinna, bónuskerfi, fríar ferðir. Álafoss hf., sími 666300. Starfsstúlka óskast í hlutastarf. Þjón- ustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27. Sími 685377. Tilboð óskast í glugga, 1x1,50, glugg- arnir eru yfir annarri hæð. Tilboð sendist DV, merkt „Gluggar". Vanur traktorsgröfumaður óskast strax, góð laun, mikil vinna. Sími 77010 eftir kl. 17. Óskum eftir stúlku eða konu til að vera hjá fullorðinni konu 2-3 tíma á dag. Uppl. í staa 37424 eftir kl. 17. Umboðs- og heildversiun óskar að ráða mann eða konu til skrifstofu- og sölu- starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1488. ■ Atvirma óskast Hefur þú áhuga á að ráða til þín i hálft starf gegn góðum launum unga konu sem hefur yfir að ráða, ásamt mörgum öðrum góðum eiginleikum, dugnaði, vandvirkni, greind, háskólaprófi, tungumála-, vélritunar- og ritvinnslu- kunnáttu? Frekari uppl. í síma 42962. Aldraður sjómaður óskar eftir léttri vinnu. Vaktastörf, innheimta, hrein- gerningar, allt er skoðað, einnig vélgæsla, hefur ekki bíl. Sími 27461 daglega. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu og íbúð í Njarðvík eða Keflavík, hefur reynslu á mörgum sviðum. Uppl. í síma 641234 eftir kl. 20. 24 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, hefur meirapróf og vinnuvéla- réttindi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 672848. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í staa 96-41321. Tvítugur nýstúdent óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-678. Ungur maður óskar eftir atvinnu, er vanur netafellingu, lyfturum, akstri og mörgu fleiru. Uppl. í síma 671407 á kvöldin. 21 árs gamlan mann vantar vinnu, helst á sjó. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 672848. Ég er 15 ára og mig vantar vinnu strax eftir hádegi eða kvöld- og helgarstarf. Sími 32923 eftir hádegi. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu sem allra fyrst. Uppl. í síma 671275 eftir kl. 20. M Bamagæsla Dagmamma í Hátúni. Get bætt við mig bömum hálfan eða allan daginn. Uppl. gefur Ingunn í sima 14658. Get tekið bam í sólarhringsgæslu, hef leyfi og námskeið. Uppl. í staa 32787. M Tapað fundið Lítið kvenmannsgullúr tapaðist í miðbæ Reykjavíkur sl. mánudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 31449. Fundarlaun. ■ Einkamál Ekkjumaður óskar eftir að kynnast regíusamri og heiðarlegri konu á aldr- inum 45-55 ára. Fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Okt ’86“, fyrir 27. okt. Hittumst öll á Gauki á stöng í kvöld kl. 20. Jón Baldvin Hannibalsson og Guð- mundur Einarsson koma og upplýsa ykkur um jafnaðarstefnuna. FUJ, Reykjavík. Reglusamur eldri maður óskar eftir að kynnast konu, 60 til 70 ára, með vin- áttu í huga. Algjörum trúnaði heitið. Svarbréf sendist DV merkt, „Vinátta 60-70“. Maður á góðum aldri óskar eftir kynn- um við konu, 25-50 ára. Tilboð sendist DV, merkt „Hamingja 1489“, fyrir 23. okt. 38 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri með til- breytingu í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Trúnaður 303“, sem fyrst. ■ Kennsla Kennum stærfræði, bókfærslu, ís- lensku, dönsku og fl., einkatímar og fámennir hópar. Uppl. í síma 622474 milli kl. 18 og 20. M Spákonur______________ Les í lófa, spái á mismunandi hátt í spil, fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 82032 frá kl. 10-12 og 19-22, strekki dúka einnig. ■ Skemmtanir Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti. Látið Dísu stjóma fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Stai 50513. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldtn-s- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hreingerningar. Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og húsgagnahr. Áratuga- reynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fyrirtækjum, teppahreins- un, allt handþvegið, vönduð vinna, vanir menn, verkpantanir. Stai 10819, Ástvaldur, og 29832, Magnús. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Or- ugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Bókhald Við tökum að okkur bókhald, uppgjör og frágang, svo og almenna þjónustu þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók- haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715. Annast bókhald og aðra þjónustu því tengda fyrir aðila í atvinnurekstri. Tölvuvinnsla. K.G.W. Sími 44551. ■ Þjónusta Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf. Grétar Haraldsson hrl., Skipholti 17a, stai 28311. Úrbeining. Tek að mér úrbeiningu á öllu kjöti. Góð þjónusta, sanngjarnt verð. Utvega gott nautakjöt. Geymið auglýsinguna. Símar 13642 og 611273. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í staa 27252 og 651749. JK parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Múrverk - múrverk. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 44770 eftir kl. 17. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofueigendur. Eigum andlits- ljósaperur í flestalla solarium sól- bekki, allar gerðir af ballestum fyrir perumar, fatningar (perustykki), vift- ur, gleraugu, After Sun, ásamt fleiru í sólbekki. Sími 10729 á kvöldin. Ljósastofa - nuddstofa. Opið 8-20 mánudaga-föstudaga. Kwik Slim lag- ar línurnar, nudd eyðir bólgum og slakar á spennu, ljósin gefa frísklegt útlit, gufuböð og hvíld. Heilsuvörur frá Marja Entrich og Royal Jelly víta- mín og krem. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, sími 687110. Nuddstofan Engihjalla 8. Er vöðvabólga að hrjá ykkur? Viljið þið losna við Selouette (eiturfita)? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd og góða meðferð gegn eiturfitu. Afsláttur af 10 tíma kúrum. Verið velkomin. Tímapantan- ir í síma 46620. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Atli Grétarsson, s. 78787, Mazda 626 GLX. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX Turbo ’85. Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónss. s. 21924-17384 Lancer 1800 GL ’86. Jón Jónsson, s. 33481, Galant 1600 ’86. Hallfriður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Utvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda 626 GLX ’87, R-306. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Toyota Corolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll próf- gögn. Sverrir Bjömsson, sími 72940. Bifhjólapróf - Ökukennsla Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda GLX. Sigurður Þormar, bílas. 985-21903, hs. 54188. ■ Klukkuviðgerdir Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. ■ Húsaviðgerðir Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál- um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Tökum að okkur á kvöldin og um helg- ar að innrétta hús: parket, hurðir, eldhúsinnréttingar, loft o.m.fl. Vönd- uð vinna, sanngjarnt kaup, réttinda- menn. Símar 71228 og 71747 eftir kl. 18. Þakrennuviðgerðir. Gemm við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum, gerum við sprungur, skiptum um rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.