Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1986. 31 Sandkom Halldór Reynisson. Þar mun- aði mjóu Leiðtogafundurinn hafði víða áhrif. Meira að segja á prestskosningar austur í Hruna- og Hólasókn, sem fóru fram um sömu helgi og friðar- dúfurnar rifust í Reykjavík. Prestskosningarnar fóru fram á sunnudeginum þessa tilteknu helgi. Átti kjörfundi að ljúka kl. 18 þá um daginn. En þar sem sjö björgunar- sveitarmenn úr sókninni höfðu verið kallaðir suður til gæslustarfa var ákveðið að framlengja kjörfundinn þar til klukkan 22 á sunnudagskvöld. Þetta dugði þó ekki til, því björgunarsveitarmennimir komust ekki frá Reykjavík fyrr en rúmlega tíu um kvöld- ið. Þeir voru því úr leik. Þegar atkvæði vom svo tal- in í prestskosningunum kom í Ijós að efsti maður, Halldór Reynisson, hafði fengið 125 atkvæði. HaraldurM. Krist- jánsson kom næstur með 119 atkvæði. Aðrir umsækjendur vorumeð minna. Eins og sést munaði sex at- kvæðum á tveim efstu mönnunum í kosningunum. Atkvæði björgunarsveitar- mannanna sjö hefðu því getað breytt úrslitum hefðu þeir náð aðkjósa. Halldór á Kirkjubóli. Vandi Fram- sóknar leystur Framsóknarmenn á Vest- fjörðum leita nú með logandi ljósi að einhverjum traustum manni í stað Steingríms Her- mannssonar. Þykir fullvíst að varaþingmaðurinn Magnús Reynir Guðmundsson komi hreint ekki til greina. Hann hefur húðskammað Steingrím opinberlega, brigslað honum um svik og pretti og fleira Ijótt. Þykir ekkert vit að senda slíkan mann suður á þing, því aldrei er að vita upp á hverju hann gæti tekið næst. Eitt er lj óst í þessum við- blasandi vanda. Sá sem tekur sæti Steingrims verður að vera áberandi í þjóðfélaginu. Hann verður að standa vörð um framsóknarstefnuna og hvika hvergi. Hann verður að eiga traustar ættir í fjórð- ungnum. Og umfram allt, hann verður að vera góður hagyrðingurog hafa látið til sín taka fræðu og riti. Þessi afarskilyrði uppfyllir aðeins einn maður, Halldór á Kirkjubóli. Og það sem meira er, hann er á þingi hvort eð er,- að vísu sem dyravörður í Þórshamri. Ung hjón eða miðaldra Uthlutun verkamannabú- staða hefur alltaf öðru hvoru verið til umræðu. Hefur út- hlutunamefndum oft verið brigslað um klíkuskap og fleira í þeim dúr. Lýsandi þyk- ir dæmi frá Siglufirði sem Valbjöm Steingrímsson, i út- hlutunarnefnd bústaðanna, nefnir í nýútkomnum Siglfirð- ingi. 1 þessu tilviki var um að ræða úthlutun íbúðar í verka- mannabústöðum í kaupstaðn- um. Tvær umsóknir voru til umfjöllunar. Önnur var frá miðaldra hjónum sem höfðu selt ofan af sér fjórum mánuð- um áður og voru því i leigu- húsnæði. Þau voru með tekjur fyrir ofan þau tekjumörk sem lög um úthlutun verkamanna- bústaða kveða á um og höfðu engin böm á framfæri. Hin umsóknin kom frá ung- um hjónum sem búa í eigin 3ja herbergja íbúð. Þau eiga tvö böm og voru með tekjur fyrir neðan þau tekjumörk sem sett em. Eitthvað munu þau skulda í íbúðinni. Þegar stjóm verkamanna- bústaðanna hafði metið umsóknirnar úthlutaði hún miðaldra hjónunum íbúðinni. í þessu tilviki virðist því markmiðinu með byggingu verkamannabústaða hafa verið varpað fyrir róða. Ja, ljótt er það. Sá minnsti Þrír guttar lentu í hávaða- rifrildi út af því hver ætti minnsta pabbann. „Pabbi minn er bara 1,50,“ sagði einn þeirra hreykinn. „Iss, minn er 1,.40,“ sagði þá annar, enn montnari. Þá fór sá þriðji að gráta. „Pabbi minn erdáinn," sagði hann. „Hann datt niður úr stiganum þegar hann var að tfnarifsberin." Albert Guðmundsson. Svekktir út í Albert Það gætti agalegs svekkels- is á síðum Moggans í gær vegna kosningasigurs Alberts Guðmundssonar í nýafstöðnu prófkjöri. í leiðara blaðsins er dregið í efa að Sjálfstæðis- flokkurinn nái góðri sóknar- stöðu í komandi kosningabar- áttu „vegna pólitískra sviptibylja, sem búast má við á tindinum eftir það sem á undan er gengið". Víst er það rétt að Albert hefur rekist illa í flokknum. Hafa flokksbræður hans haft margt amstrið og erfiðið af útafhlaupum hans. Og búast greinilega ekki við góðu. En þrátt fyrir að mikið hafi verið gert til að reyna að losna við hann hefur ekkert þokast, eins og niðurstöður prófkjörs- ins sýna best. Líklega verður þrautalendingin sú að fara að uppástungu Alberts sjálfs og þrengja næsta prófkjör svo að þar fái enginn að kjósa nema þeir sem eru á launum hjá flokknum í Sjálfstæðishúsinu. Þá fyrst yrði sá gamli líklega að gefa sig. Umsjón: Jóhanna S. SlgþórsdAttir getrmíha VINNINGAR! 9. LEIKVIKA - 18. OKTÓBER 1986 VINNINGSRÚÐ: 1 1 1 -1 2 x-1 2 x-1 1 1 1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR, kr. 17.290,- 368(4/11) 4728 4895 5766 6908(3/11) 11257 + 15361(3/11) + 15980 + 16053 41244(4/11) 41328(4/11) 41476(4/11) 42378(4/11) 44401 (4/11) 45510(4/11) + 47710(4/11) 48859(4/11) 49002(4/11) 49183(4/11) 49723(4/11) 52430(4/11) 52528(4/11) 53478(4/11) 54855(4/11) 57652(4/11) 61319(4/11) 61900(4/11) 63890(4/11) 95932(6/11) 97357(6/11) 100244(6/11) 100826(6/11) 101207(6/11) 102401(6/11) 102649(6/11) 125716(6/11) 126291(6/11) 126405(6/11) 127605(6/11) 129426(6/11) 129469(6/11) + 129763(6/11) 130352(6/11) 130843(6/11) + 130983(6/11) + 200121(16/11) 201927(10/11) 206210(10/11) 206395(12/11) 206451 (8/11) 206615(9/11) 206679(8/11) 206722(9/11) 206838(10/11) + 207325(7/11) 207329(12/11) + 207345(8/11) + 207390(9/11) 546992(3/11) 558303(2/11) 2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, kr. 408,- 41 2405 5893 8960 + 11780 + 17223 40180 41245 391- 2832 6136 8990 11931 17237 40186 41248 496 2906 6142 9353 12250' 17344 40363 41264 857 2945 6345 9529 12251 17573 40388 41363 1077 3885 6630- 9763 12255 17617 40580 41404 + 1255 3946 6724 9987 12285 17633 40593 41480 1460 + 4109 6786 11047 + 12410 17701 40632- 41507 1491 4303 6906 11094 12435 17715 40712 41552 1669 4582 6958- 11225 12477 17788 + 40736- 41579 1798 4628 6961 11165 + 12656 18294 40914 41584 1802 4686 7222 11256 + 13438 18323 40920 41653 1823 4726 7459 11258 + 16214 40024 40930- 41696 2111 4817 7669 11355 13589 40074- 41121 41707 2186 5546 7976 11560 + 15230 40165 41122 41775 2212 5617 8282 11658 15702 40172 41197 41813 41980 45879+ 48903 51650 56232 59525- 653148-+ 96655 41982 46002 48928- 51957 56360 + 59553 63169- + 96720- 42017 46019 48949 52021 56400-+ 59558 63227 96734 42019 46043 49000 52440 56525 59560 63293 96768 42327 46095 49011 52602 56586 59719 63465 96873 42337 46124 49135- + 52605 56610 59729 63591 96881 * 42345 46140 49335- 52775' 56657’ 59820 63639 + 96964 42363 46239 49369 52793 56742 60003 63752 + 97106 42586' 46306+ 49377 52930 56807 60133 95005- 97107 43249 46314 49454 53037 56809 60190- 95010+ 97200 43273 46353- 49525 53146 57212 60193 95011 97349 43298 46510+ 49541 53536 57215 60316' 95072 97375 43313 46512 49542 53559* 57230+ 60341 95074 97406 43405 46615 49543 53748 57292+ 60506- 95101 97407 43426 46669 49553 53803 57365 60530 95139 97462 43461 46670 49735 53806 57494 60697- 95186 97534 43522 46842 49848 53952 57651 60932 95252 97535 43546' 47110 49872 54001 57743 60943 95271 97551+ 43563 47190+ 49901 54090 57750 61447 95325 97568 43681 47194 49912 54187 57761 61459 95344 97628 43691 47231+ 49914 54222 57762 61479 95392 97659 43696 47420 49917 54317 58074 61511 + 95507 97704 43772 47443 49918 54430 58123 61523 + 95573 97707 43888 47597 49933 54502 58161 61567 95634 97902- 44035 47614 49947 54826 58180 61571 95779 97909 44111 47785 49948 54903 + 58210 61661 95782 98022 44131'+ 47796* 50095 55499 58249 61754 95784 98271 44370 47888 50370* 55547-+ 58259 61815 + 95840 98277 44382' 47984 50375 55631 58374 61859 95861+ 98280 45146- + 48115 50424' 55665 58450 61901 95863 + 98325 45147 48141 51127 55815 58866- 61925 95931 98369 45210 48384 + 51227 55900 58890 62094 95946 98582 45255- 48404 51252 56016 58921 • + 62278 96199 98731 45335 + 48539 + 51340 56024 58922+ 62385‘- 96333 98740 45384+ 48540 + 51396 56025 58965 i 62399 + 96334 98775 45508 + 48660 51463 + 56048 59018 62469-+ 96358 98776 45513- 48810 + 51546 56051 59184 62848 96367 98899 45526 48813-+ 51561 56073-+ 59292 62937- + 96397 98900 45663 48864- 51571 56145' 59309 63102’+ 96461 99090 45724 48892 51610 56169' 59328 63124- + 96597 99152 99500+ 102646 126184 127207' 129238 130898 + 203776 209992 99589 102650 126224 127252 129239- 130899 + 203952 524183 100003 102651 126225 127494 129281 + 130905 + 205514+ 526950x 100111 102652 126271' 127510 129343 130911 + 206155 + 526951 100113 102724 126297 127615 + 129394- 130937 + 206189 + 526952 100233 102931 126406 127690 129546 + 130965 206232 + 526960 100243 102932 126414 + 127986 129553 200124' + 206365 526974 100313 102956 + 126443' 127991 129764 200323 206396- 528169 100332 125071 126464 + 128016 129836 + 200401 206407 528338 100341 125137 126471 128153 129991 200454 206415 528392" 100417 + 125191 126528- 128175 130036 200824 206417 528393 100550 125214 + 126712 128191 130232 200826 206449 528395 100685 125238- 126777 128282 130293 + 200988 206607 528405 100760 125240’+ 126779 128322 130314- 201073 206608 546997 100981 125250+ 126811 128417- 130317- 201268 206723 547002 100983’ 125254-+ 126877 12842T 130325-+ 201493' 206754 547013 100991 125384 126914 128423' 130326- + 201495 206761 558295 101229' 125405 + 126925 128424' 130328’+ 201678 206945+ 558299 101230 125428+ 126940 128580 130329-+ 201726 206946+ 558319 101586' 125667 126942- 128591 130330-+ 20230U 207338-+ 558335 101640 125670 126959 128612 130728+ 202524 207347 558489 101694 125674 + 126960 128614 130740 202634 207425- 558491 101932 + 125801 126976 128616 130763 202637 207427- 1019454 125854- 126990- 128691 130833 202710 207509 Úr8. v.: 102012 125903 127149' 128271' 130841 + 202853 207874 43515 102020+ 125926 127157 128818 130842 + 202959 + 207875 62740 102264 125967 127159 128843 130895+ 203173’ 207876 95449 102276 126008 127161 128847 130896+ 203184- 209778- 102384 126145 127205 128970- 130897+ 203753’ 209825 * = 2/11 x = 3/11 "4/11 Kærufrestur er til ntánudagsins 10. febrúar 1986 kl. 12.00 á hádegi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.