Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Side 25
MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1986. 25 DV leistari kasti Hafur Th. Ólafsson, urðu í þremur efstu DV-mund Gunnar Sverrisson kasti, er 180 stig. Þrír keppendur náðu því marki og allir tvisvar sinnuni. Það voru þeir Ægir, Tómas og Indriði Guð- mundsson. Þess má geta að þrír efstu mennimir fara til London í byrjun jan- úar. Þar taka þeir þátt í miklu alþjóð- legu pílukast-smóti, sem keppendur frá 45 þjóðum taka þátt í. -SOS 1 sigur "i i>munni | áfram. Páll Björgvinsson átti bestan leik í I liði Stjömunnar og skoraði sjö mörk, I Hannes Leifeson og Gylfi Birgisson ' skomðu íjögur mörk hvor, Skúli Gunn- steinsson og Siguijón Guðmundsson tvö ' mörk hvor og Hafsteinn Bragason eitt. | -JKS - Guðmundur Steinss. farinn til Austumkis - til víðræðna við forráðamenn Linz ASK Guðmundur Steinsson, fyrirliði ís- landsmeistara Fram, er farinn til Austurríkis þar sem hann mun ræða við forráðamenn 1. deildar liðsins Linz ASK og kanna aðstæður hjá félaginu sem hafði samband við hann. Guð- mundur mun einnig koma við í Sviss og heimsækja þar félag sem hefur sýnt áhuga á að fá hann. Ef Guðmundur gerist atvinnumaður missa Islandsmeistaramir báða mið- Stefán Amaison, DV, Englandr Sigurður Jónsson átti stórleik með liði sínu, Seffield Wednesday, í sigurleik liðsins gegn Luton, 1-0, á laugardaginn var. Enska dagblaðið Daily Mirror út- nefhdi hann mann leiksins og er það talandi dæmi um frábært gengi hans með liðinu. Þetta var þriðji leikur hans með aðalliði Seffield Wednesday og er greinilega búinn að tryggja sér fast sæti í liðinu. Annað enskt blað, Sunday Today, fer einnig fögrum orðum um leik Sigurðar gegn Luton og segir að hann sé stjórn- andi liðsins á miðjunni og sendingar hans hleypi miklu lífi i leik liðsins. Liverpool hefur augastað á Elkjær Liverpool hefur mikinn áhuga á því •Guðmundur Steinsson. að ná Preben Elkjær Larsen til sín en hann er talinn mjög heppilegur í það skarð sem Ian Rush skilur eftir sig þegar hann fer til Juventus á næsta keppnistímabili. Elkjær leikur nú á ítalíu með Verona en hefur átt við meiðsli að stríða að undanfömu. Juventus hefur mjög mikinn áhuga á því að fá annan Englending í sínar raðir til að leika við hliðina á Rush í framlínunni og hafa þrír leikmenn verið orðaðir í því sambandi, þeir Tony Cottee hjá West Ham, Beardsley frá Newcastle og Alan Smith hjá Leicest- er. John Lyall, framkvæmdastjóri West Ham, hefur sagt að Cottee sé ekki fal- ur fyrir minna en 5 milljónir punda og vonar að Cottee verði sem lengst hjá félaginu en hann er aðeins 21 árs að aldri. -JKS herja sína á einu bretti. Guðmundur Torfason hefur skrifað undir láns- samning við belgíska félagið Beveren og fór Willie Reinke, sem kom hingað til landsins sl. fimmtudag, með samn- inginn til Belgíu í gærmorgun. Guðmundamir skomðu 19 mörk fyr- ir Fram í 1. deildar keppninni sl. keppnistímabil. Það er mikil blóðtaka fyrir Fram að missa þessa marksæknu leikmenn. -sos •Sigurður Jónsson. _____________Iþróttir Björgvin var óstöðvandi Björgvin Björgvinsson skoraði þrettán mörk fyrir Keflvíkinga í 2. deildar keppninni í handknatt- leik þegar Keflavík lagði HK að velli. 26-13, í Keflavík. Kópavogs- menn reyndu að taka Björgvin úr umferð og einnig bróður hans. Sig- urð, en það tókst ekki. Þegar þeir bræður vom teknir úr umferð, losnaði um hinn snögga Einvarð Jóhannsson sem gerði usla í vöm HK. Arinbjöm og Freyr Sverrisson skomðu hvor sin þrjú mörkin fyrir Keflavík. Guðjón Guðmundsson, þjálfari HK. skoraði flest mörk fýrir Kópavogsliðið, eða sex. Ólaf- ur Pétursson og Elvar Óskarsson skomðu fjögur mörk. -emm 2. DEILD Heil umferð var leikin i 2. deild íslandsmótsins i handknattleik um helgina pg voru leikirnir fle- stallir hnífjafnir og spennandi eins og úrslitin hér fyrir neðan gefa glöggt merki um. Þór, Akureyri-lR ..21-21 Grótta-Akranes 29-24 Fvlkir- Revnir 25-25 Afturelding-ÍBV 24-23 fBK-HK 26 22 -JKS Dökkt útlit Framarar halda enn áfram að tapa í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik og er útlitið orðið ansi dökkt þar á bæ. Keflvikingar unnu Framara í íþróttahúsi Hagaskól- ans í gær með 82 stigum gegn 66. Hreinn Þorkelsson var stiga- hæstui- Keflvíkinga, skoraði 19 stig en Jón Kr. Gíslason kom næstur með 18 stig. Þorvaldur Geirsspn var stiga- hæstur Framara eins og fyrri daginn og skoraði 29 stig. -JKS Sigurður Jónsson maður leiksins - hjá enska blaðinu Daly Mirror. ðElkjær til Uveipool? hjá Fram Njarðvíkingar léku ser að Valsmönnum Njarðvíkingar sýndu sitt rétta andlit í leiknum gegn Valsmönnum á föstudaginn. Sigruðu þeir með nokkrum yfirburðum og sýndu oft skemmtilegan leik. Valsmenn byrjuðu að vísu vel, komust í 6-12, en heimamenn jöfnuðu, 14-14, og eftir það var forystan Njarðvíkinga allt til loka. Gestimir reyndu að vísu að brúa bilið þegar langt var liðið á leikinn en komst ekki nær því en 67-61 og sprungu á limm- inu. Heimamenn tóku á sig mikla rögg, skoruðu hverja körfuna á fætur annarri og sigruðu með 22 stiga mun, 88-66. Stærri sigur en menn áttu von á því Valsmenn vom taldir mjög sterkir eftir fyrstu um- ferðimar en það ætlar ekki að rætast úr þeim sem skyldi. Annars var ekkert gefið eftir í leiknum sem var fast leikinn og enginn hlífði sér í slagnum. Villunum fjölgaði því nokkuð ört eftir því sem á leið. UMFN mátti því sjá á bak þeim Val Ingimundarsyni og ísak Tómassyni, með 5 villur undir lokin og þeir Sturla Örlygsson og Tómas Holton fóm sömu leið úr röðum Valsmanna. Þess utan vom margir aðrir komnir með fjórar villur. Hreiðar Hreiðarsson var ásamt Val Ingi- mundarsyni bestur í liði UMFN. Helgi Ragnarsson var drjúgur að vanda og Teit- ur Örlygsson átti þokkalegan leik. Einar Ólafsson bar nokkuð af í Valslið- inu, sérstaklega í seinni hálfleik. Sturla Örlygsson gekk honum næst, en aðrir voru fremur daufir og hafa oftast leikið betur í Njarðvíkunum. Dómarar voru þeir Jón Otti Ólafsson og Ómar Scheving. Maður leiksins: Hreið- ar Hreiðarsson, UMFN. Áhorfendur 200. Stigin: UMFN. Valur Ingimundarson 21, Hreið- ar Hreiðarsson 20, Teitur Örlygsson 15, Helgi Rafnsson 11, Kristinn Einarsson 8, Jóhannes Kristbjörnsson 7, ísak Tómas- son 6. Valur. Einar Ólafsson 20, Sturla Örlygs- son 12, Tómas Holton 11, Leifur Gústafs- son 10, Torfi Magnússon 8, Björn Zoega 5. -ee/s cl. dósum. Fyrstu tegundirnar sem koma á markaðinn eru Pepsi og ippelsín með 10% hreinum appelsínusafa og sykurlaust appelsín. Sanitas Sí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.