Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 8
48 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. Hjólabretti og hjólaskautar Þetta eru ákaflega vin- sælir hlutir hjá yngra fólk- inu. Hjólabrettin eru til í mörgum stæröum og út- gáfum hjá MARKINU, Armúla 40, sími 35320. Á myndinni er hjólabretti, sem er merkt USA, og kostar það 1.890 krónur. Einnig er til stærra bretti sem kostar 4.470 krónur. Hjólabrettin eru mjög lit- skrúðug og kosta allt frá 1.390 krónum. Þá eru þarna einnig hjólaskautar sem eru mjög vandaðir og kosta 2.490 krónur. Mark- ið á allt handa BMX-strák- unum líka, svo sem hanska og boli. Fyrir trimmarana Þeir eru margir sem vilja hjóla úti og auðvitað á MARKIÐ, Ármúla 40, sími 35320, hjól af öllum gerð- um fyrir þá. Hins vegar er oft erfitt að hjóla á veturna svo það getur verið ágætt að eiga þrekhjól. Þetta kostar 10.440 krónur. Þau eru reyndar til í mörgum gerðum og einnig trimm: sett á 2.383 krónur. í baksýn má sjá aerobic- dýnu, nú, og svo eru til ýmsar gerðir af æfinga- tækjum, eins og róðrar- tækjum, á 6.640 krónur og margt fleira í þeim dúr. Ifersluninl 414RKID Hin vinsælu BMX Það virðist ekkert lát vera á BMX-æðinu, enda á MARKIÐ, Ármúla 40, sími 35320, nóg af slíkum hjól- um fyrir krakka á öllum aldri. 12 tommu hjól kosta 5.990 krónur, 14 tommu 6.640 og 20 tommu 6.641 krónu. Er þá miðað við staðgreiðslu. Einnig fást BMX-tölvuhraðamælar, hjálmar, grímur, hanskar, peysur, buxur, úlpur, húfur, hnéhlífar og púðar, svo eitthvað sé nefnt. Stýrissleðar Krakkar eru mjög hrifnir af stýrissleðum en þeir eru til í mörgum gerðum hjá MARKINU, Ármúla 40, sími 35320. Þetta eru góðir v-þýskir sleðar á 3.790 krón- ur. Einnig eru til magasleðar á aðeins 990 krónur. Það eru engar ýkjur að í Markinu eru margar góðar gjafir sem heilla alla krakka. Billiardborð Þau eru á einstaklega góðu verði, billiardborðin, í MARKINU, Ármúla 40, sími 35320. Þetta eru borð sem eru nýkomin og eru þau til í nokkrum stærðum og kosta frá 3000 krónum. Borðinu fylgja kjuðar, kúlur og leiðbeiningar. Borðin eru bæði fáanleg frí- standandi eða til að setja á borð. Það er nefnilega nóg úrvalið í Markinu. Hjól fyrir þau yngstu MARKIÐ, Ármúla 40, sími 35320, gleymir ekki yngstu börnunum. Bæði þríhjól og tvíhjól eru þar í miklu úrvali. Þríhjólin eru með eða án skúffu og kosta 2.290 krónur án en 2.960 krónur með. Barnatvíhjólin kosta frá 3.590 krónum og upp í 6.175 krónur og er þá miðað við staðgreiðslu. Hjólin eru til í mörgum fallegum litum. Skemmtilegar gjafir i versluninni DROPANUM í Keflavík, sími 92-2652, er mjög mikið úrval af mörgum skemmtilegum hlutum til gjafa fyrir heimilið. Á myndinni er til dæmis í gjafa- kassa stillanlegur spegill og hárblásari sem kostar 2.680 krónur. Þá eru til sápuskálar og sápur í stíl á 986 krónur. Allir þessir hlutir eru til í mörgum litum og ættu sannarlega að lífga upp á umhverfið. A baðið Hér gefur að líta annan gjafakassa frá versluninni DROPANUM í Keflavík, sími 92-2652. Það er rauð skál fyrir ýmsa smáhluti og henni fylgir tannbursti, naglabursti og hárgreiða og kostar sá kassi aðeins 985 krónur. Einnig fæst sápuskál, sem er í laginu eins og hörpudiskur, og sápa í stíl á 768 krónur. Hjá Drop- anum er mikið úrval af skemmtilegum hlutum á baðið til upplífgunar fyrir umhverfið. Húsið hennar Sindy Nú er hægt að fá Sindyhús á tveimur hæðum en hingað til hafa einungis fengist hús á þremur hæðum sem mörgum hafa fundist fullstór í lítil herbergi. Núna geta því allar stúlkurnar eignast Sindyhús. Húsin fást í leikfangaversluninni JÓ JÓ, Austurstræti 8, sími 13707, og auðvitað bæði dúkkurnar og allir fylgihlut- ir í húsin. Minna Sindyhúsið kostar 2.700 og það stærra 3.500 krónur. Speglabox og blásari Við köllum þetta bara speglabox en þetta er nokk- urs konar hálfkúla með spegli og hólfum fyrir snyrti- vörur. Speglaboxið er til í rauðu og hvítu á 1.085 krónur og svörtu og bleiku á 1.685 krónur. Einnig fæst hárblásari fyrir dömur og herra í rauðu á 1.610 krónur, 1000 vatta, og 1200 vatta á 1.745 krónur. Þessir hlutir fást í DROPANUM í Keflavík, sími 92-2652. I gulu á baðið Hér á myndinni eru fleiri sniðugir munir sem fást í DROPANUM í Keflavík, sími 92-2652. Það er hilla í gjafakassa og fylgja henni bursti, greiða og kinnalita- bursti. Allt þetía kostar 1.310 krónur. Einnig fæst rauður, færanlegur spegill með greiðu og bursta á 1.295 krónur. Það er mjög mikið úrval af sniðugum smáhlutum í Dropanum og hann sendir auðvitað hvert á land sem er. Jólaskór úr lakki Það er skóverslunin SKÓBÆR, Laugavegi 69, sími 15977, sem býður upp á þessa jólaskó fyrir börnin. Frá vinstri á myndinni eru fallegir og látlausir telpna- skór sem fást í stærðum 23-31 og kosta 1.580 krónur. Þá eru heilir skór með hjarta að framan í stærðum 28-36 sem kosta 1.490 krónur og eru þeir einnig til í hvítu. Síðan koma reimaðir drengjaskór í stærðum 24-31 á 1.780 krónur og svo mokkasínur í stærðum 24-31 á 1.840 krónur. Einnig er þarna mikið úrval af dömu- og herraskóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.