Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 10
50 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. ítalskur gallafatnaður Hér gefur að líta glæsi- legan gallafatnað frá ít- alska fyrirtækinu Sasch sem er orðið mjög vinsælt merki víða i Evrópu. Það er verslunin SASCH, Laugavegi 69, sími 24360, sem býður upp á sam- nefndan fatnað. Buxurnar kosta 1.950 krónur, jakk- inn 5.550 krónur, skyrtan 2.050 krónur og hanskarn- ir 280 krónur. Þetta er allt hátískuvara í nýrri verslun. Frá Sasch Á þessari mynd eru kakí- buxur sem kosta 2.400 krónur, skyrta, sem fæst í ellefu litum, kostar 1.950 krónur og peysa 2.550 krónur og fæst hún í fimm litum. Þetta er allt hátísku- fatnaðurinn frá ítalska fyrirtækinu Sasch og fæst í versluninni SASCH, Laugavegi 69, sími 24360. Buxurnar eru til gráar, svartar og bláar. Sasch er eingöngu með góða vöru á mjög góðu verði og bæði fyrir dömur og herra. Sharp örbylgjuofninn Hann er alveg frábær og á jóla-jólaverði í HLJÓMBÆ, Sharp örbylgjuofninn. Þetta er Sharp R-4060 og kostar aðeins 13.275 krónur gegn stað- greiðslu. Hann auðveldar og flýtir matreiðslunni auk þess sem þú sparar bæði tíma og fyrirhöfn. Með ör- bylgjuofninum frá Hljómbæ bjóðast margir nýir möguelikar í eldamennskunni, miklu fleiri en þig grunar. Fyrir ungu kynslóðina Unga fólkið kann að meta þesa fallegu lampa sem fást í versluninni LJÓS OG HITI, Laugavegi 32, sími 20670. Ljósorminn er hægt að stilla eftir þörfum, hann er til á borð fyrir 995 krónur og vegg fyrir 860 krónur. Lamparnir eru til í svörtu, hvítu og rauðu, einn- ig „spot light", eins og svo mikið er í tísku, í rauðu, hvítu og svörtu á 785 krónur, og sams konar gólf- lampi er til í hvítu á 1.690 krónur. Sérstakir gólflampar Þessir gólflampar sem fást í versluninni LJÓS OG HITI, Laugavegi 32, sími 20670, eru bæði vandaðir og góðir. Sá til vinstri er með halogenperu og fæst í hvítu og svörtu fyrir 5.760 krónur, borðlampar eru til í stíl og kosta 4.510 krón- ur. Þessi til hægri er með sparperu og fæst í svörtu og hvítu fyrir 5.395 krón- ur. í Ljósi og hita er mjög mikið úrval af fallegum gólflömpum. Öðruvísi gjafir Þessar skemmtilegu gjafir fást í versluninni LJÓS OG HITI, Laugavegi 32, sími 20670. Blómalampann er hægt að hækka og lækka eftir því hvað blómið er hátt. Og nú getur þú ræktað blóm í dimmasta horninu í íbúðinni. Hann kostar 2.700 krónur. Þá er það spegill með Ijósum með mikilli stækkun. Hægt er að hengja hann á vegg eða láta standa á borði og honum fylgir hleðslutæki. Hann kostar 5.365 krón- ur. Sanyo útvarps- og kassettutæki Þetta útvarps- og kassettutæki fæst hjá HANS ÁRNASYNI, umboði og þjónustu, Laugavegi 178, sími 31312. Þetta er vandað og gott Sanyotæki sem nefnist M-9704 L og kostar 5.670 krónur. Útvarpið er með fjórum bylgjum og býður upp á allt það sem gott stereotæki þarf að hafa og er samt á góðu verði. Sanyo M-9703 L Hér er annað Sanyo ferðatæki með útvarpi og kass- ettum. Þetta tæki kostar 5.750 krónur. Það hefur fjórar útvarpsbylgjur og hefur mjög góðan hljóm. Ef þú vilt geta náð öllum útvarpsstöðvum ættirðu að líta á þetta tæki hjá HANS ÁRNASYNI, Laugavegi 178, sími 31312. Sanyo útvarpsklukka Það er oft miklu þægilegra að vakna við tónlist á morgnana, þess vegna eru útvarpsvekjaraklukkur svona vinsælar. Þetta er Sanyo RM 5005 F útvarps- vekjari, mjög gott tæki, á aðeins 2.230 krónur. Útvarpsvekjaraklukka er bráðsnjöll jólagjöf handa þeim sem eiga erfitt með að vakna á morgnana. Hún fæst hjá HANS ÁRNASYNI, Laugavegi 178, sími 31312. Reikni- og ritvélar HANS ÁRNASON, umboð og þjónusta, Laugavegi 178, sími 31312, hefur mikið úrval af Olivetti skólarit- vélum á boðstólum fyrir 8.900 krónur, einnig raf- magnsritvélar í miklu úrvali. Auk þess er mjög mikið til af góðum reiknivélum sem kosta 9.800 krónur, eins og þessi á myndinni sem hefur mikla möguleika. Þá eru peningakassar líka fáanlegir fyrir þá sem þurfa á þeim að halda. Kayprotölvur HANS ÁRNASON, umboð og þjónusta, Laugavegi 178, sími 31312, býður hinar frábæru Kaypro PC tölvur. Þær kosta frá 68 þúsund krónum. Einnig fást XT frá 98.900 krónum. Þessar tvær útgáfur eru með 8088 (CPU) miðverk AT, lyklaborð, sjö laus spjalda- sæti, stækkanlegt minni söklað í 720 kb. Klukka og dagatal fylgir, rafhlöðuvarið, læsing á lyklaborði og margt annað. Árs ábyrgð og eigin þjónusta. Þjónusta og viðgerðir Hjá HANS ÁRNASYNI, umboði og þjónustu, Laugavegi 178, sími 31312, er mikið lagt upp úr þjón- ustu og viðgerðum, t.d. á ritvélum, reiknivélum, Ijósritunarvélum, tölvum, tölvuprenturum og peninga- kössum. Kreditkortaþjónusta eða samningsgreiðslur. Einnig er í boði umboðssala á notuðum vélum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.