Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 87 kr. 1.290,- kr. 2.990,- kreditkort. kr. 2.400,- kr. 2.995,- kr. 1.990,- kr. 3.290,- Eins og gamalt vasaúr Nei, reyndar er þetta ekki gamalt vasaúr heldur vekj- araklukka sem lítur eins út. Hún er bæði til með rómverskum tölum og venjulegum og kostar 3.200 krónur. Klukkunni fylgir poki og er auðvelt að bera hana með sér í vasanum og reyndar einnig um háls- inn eftir því sem hver vill. Þá er hægur vandi að grafa upphafsstafi í hana. Vekjaraklukkan fæst hjá GARÐ- ARI ÓLAFSSYNI úrsmið, Lækjartorgi, sími 10081. Nýjung á íslenskum markaði Þetta eru Gucci, glæsilegu armbandsúrin, sem nú eru loksins fáanleg á íslandi. Gucci eru einhver eftir- sóttustu úrin á heimsmarkaðnum. Þau fást aðeins hjá GARÐARI ÓLAFSSYNI úrsmið, Lækjartorqi, sími 10081. Sérstakt skart Verslunin Yrsa, Skólavörðustíg 13, sími 25944, hefur á boðstólum mikið úrval af tískuskartgripum fyrir alla aldurshópa. Til aæmis þessa hálsfesti til vinstri á myndinni sem kostar 1.938 krónur. Þá er hálsmen sem kostar 920 krónur en það er með leðu- ról. Eyrnalokkarnir eru á 425 krónur og armhringurinn á 2.460 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.