Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 56
96 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. ► TÉKK^ KKismi Laugavegi 15, sími 14320. Barnajól 1986 Jólastemmningin byrjar fyrir alvöru hjá okkur þegar barnajólaplatt- inn er kominn því alltaf eru sterk tengsl á milli jóla og barna. Barnajólaplattinn hefur komið undafarin jól og alltaf selst upp. Myndirnar á þessum plöttum eru einstaklega fallegar og hlýlegar og því er plattinn tilvalin jólagjöf, eða gjöf í tilefni barnsfæðingar á árinu. - I fallegum gjafaumbúðum kr. 2.150,- Silfurkristall frá Austurríki Hann er heimsþekktur fyrir fagra hönnun og vand- aða slípun. Það er ekki hægt að líkja silfurkristal við neitt nema demant. Margir hafa reynt að líkja eftir þessum fallega silfurkristal en ekki tekist, varist eftirlík- ingar. Silfurkristall er merktur S.C. Tesett Bæheimskristall City-stellið Tesett - svart og hvítt. Þetta er einstaklega fallega hannað postulínstesett og það er ekki aðeins unga fólkið sem vill það. Sex manna tesett er í fallegum gjafakassa en það má fá allt i stykkjatali. Tekanna kostar 2.400 krónur, bollapar 745 krónur og hitarinn 990 krónur. Þetta er gullfallegt testell. Hann er heimsþekktur og fallegur handskorinn krist- all. Mikið úrval af blómavösum, skálum og öðrum fallegum skrautmunum. Hvítu stytturnar frá Royal Dux eru vinsælar og sígildar. Verð frá 2.200 krónum. City-postulíns matar og kaffistellið er v-þýskt gæða- postulín og eitt af 7 hvítum vönduðum stellum sem má nota í örbylgjuofn. Einnig eru til margar gerðir stella með fallegum gull- og kóbaltmunstrum. Það er líka mjög hagstætt verð bæði á kaffi og matarstell- unum. Ostabakkar Ostabakkar, rauðvínskanna og hnífapör fyrir osta- allt á þetta vel saman. Við bjóðum tuttugu gerðir af ostabökkum, með eða án hanka, og tvær gerðir af þessum fallegu rauðvínskönnum. Ostabakkar: Verð frá 790 krónum. Rauðvínskönnur frá 950 krónum. Ostahnífar, smjörhnífar, ostaaxir og ótal aðrir fallegir hlutiráosraborðið sem fást aðeins hjá okkur. Franskir pottar í nýju eldhúsdeildinni er ótrúlegt vöruúrval fyrir heimilið. Nýju frönsku pottarnir eru svo vinsælir að við önnum varla eftirspurn - enda bjóða þessir pottar upp á marga notkunarmöguleika, bæði á eldavélinni, í bökunarofninum, í örbylgjuofninum og á matborðið. Kynntu þér fallega potta og möguleika þeirra. Fallegt postulín Þessir postulínsvasar eru gullfallegir og úr fyrsta flokks postulíni og brennslu. Vasarnir eru alveg nýir og til í mörgum stærðum. í Tékkkristal færðu ótrúlega mikið af fallegum postulínsvörum og þú getur verið viss um að þú ert að gera góð kaup. Eldföst föt Þessi hitaföt eru alveg glæný í Tékkkristal, en þar er nú boðið upp á 30 aðrar tegundir frá 1.400 krónum og í grindum frá 1.850 krónum. Hitaföt eru alltaf klass- ísk gjöf því þau eru bæði nytsöm og falleg á borði. Fallegar Onyx vörur- tilvalin herragjöf. Vertu velkominn — þú þarft varla að leita lengra. rnii<- ERISTMl Laugavegi 15, sími 14320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.