Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 31
I FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 71 Oryx gas lóðbolti Það er hægt að nota hann hvar og hvenær sem er, ekkert snúru- eða raf- magnsvandamál því hann notar venjulegt kveikjara- gas. Lóðboltinn, sem fæst í RADÍÓBÆ, Ármúla 38, sími 31133, hitnar á ör- skömmum tíma. Hann er á stærð við tússpenna og hlífðarlok fylgir honum. Þú stingur honum bara í vas- ann. Sérlega góð gjöf fyrir aðeins 1.585 krónur. Útvarpsklukkur Það er gott að fá útvarpsvekjaraklukku í jólagjöf því það er miklu skemmtilegra að vakna við útvarpið en pípið - eða er það ekki? Þessi útvarpsvekjaraklukka á myndinni, sem fæst í RADÍÓBÆ, Ármúla 38, sími 31133, er á einstöku jólatilboðsverði eða aðeins 1.890 krónur. Hún er með FM, LW og MW bylgjum svo þú getur valið um hvaða stöð þú vilt láta vekja þig. Ferðatæki Nú eru margir sem ekki eiga tæki með FM bylgjum og það er því kjörið að bæta úr því á jólunum. Þetta litla, skemmtiiega ferðatæki er með þremur þylgjum, FM, MW og LW, og er á sérstöku jólaverði eða 1.550 krónur. Þú getur valið um nokkra liti eftir því sem þér finnst fallegast. Vasadiskó Þau eru alltaf jafnvinsæl vasadiskóin og krakkar al- veg niður í sjö, átta ára hafa gaman af slíkumtækj- um. Þeir geta þá setið inni í herbergjum sínum og hlustað á músík án þess að trufla aðra fjölskyldu- meðlimi. Þetta vasadiskó á myndinni er á góðu verði eða aðeins 1.635 krónur. Vasadiskóin fást í RAD- ÍÓBÆ, Ármúla 38, sími 31133. Örþunnar vasatölvur Þessi vasatölva er aðeins á stærð við venjulegt krítar- kort og því tilvalin í brjóstvasann eða töskuna. Þetta þarfatæki er tilvalið handa þeim sem sí og æ þurfa að geta reiltnað sig í sannleikann á svipstundu. Verð- ið er aðeins 795 krónur. Tölvan fæst í RADÍÓBÆ, Ármúla 38, sími 31133. Ferðastereotæki Hjá RADÍÓBÆ, Ármúla 38, sími 31133, fæst þetta útvarps- og kassettutæki. Þetta er stereotæki með þremur bylgjum, LW-MW og FM. Slík tæki eru ekki bara fyrir unglingana því þau henta vel sem heimilis- tæki. Verð á slíkum tækjum er frá 4.985 krónum en þau eru til í fjölbreyttu úrvali. D i (\aaio Armúla 38 (Selmúlamegin) 105 Reykjavik Símar: 31133 - 83177 - Pósthólf 8933 Garðakaup v/Garðatorg Bíltækjamagnari Það er ekki öllum sama um hvernig hljómgæðin eru í bílnum. Sparkomatic kraftmagnara færðu í RAD- ÍÓBÆ, Ármúla 38, sími 31133. Þeir eru 45 vött og með tónjafnara. Slíkur magnari kostar 3.575 krónur. Magnarinn er þarfaþing fyrir alla þá sem vilja tryggja gæðin í bílnum. Bílútvarp og hátalarar Það er dálítið erfitt að ná góðri mynd af þessu setti en þeir í RADÍÓBÆ, Ármúla 38, sími 31133, segja að þetta sé úrvalstæki, það heitir Sparkomatic og fæst í gjafakassa með tveimur hátölurum á aðeins 5.985 krónur. Það aetti enginn bíleigandi að vera svik- inn af slíkri gjöf. Útvarpið er í FM stereo og með MW bylgju. Sérlega gott verð. Barnakassettutæki ~ Þetta er fyrir minnstu börnin svo þau geti hlustað á Dýrin í Hálsaskógi og aðrar kassettur, sem þau fá í jólagjöf. Þetta tæki heitir Steepletone og krakkarnir geta tekið upp á það, bæði það sem þau sjálf segja og einnig gestir á jólunum. Þetta e< gio' sem myndi kæta alla krakka og það er á góðu veró, miðað vk' önnur slík tæki, aðeins 2.860 krónur. Góðar gjafavörur versluninni OCULUS, Austurstræti 3, sími 17201, fæst mikið af vönduðum og góðum snyrtivörum til gjafa. Má þar nefna Impératrice ilmvatn sem kostar 1.710 krónur, gjafakassa frá Le Jardin, sem inniheld- ur body lotion, sturtusápu og toilette spray fyrir aðeins 1.290 krónur. Þá eru á myndinni gjafasápur í skeljaboxum frá Ficci á 408 og 485 krónur. Síðast en ekki síst er það Salvador Dali ilmvatnið, sem verð- ur sennilega einn vinsælasti ilmurinn um jólin, en það kostar í sprayglasi 2.100 krónur og í venjulegu glasi .1-9QQLkjximir-l------—-............................. Fyrir herra í Oculus Hér eru glæsilegar gjafavörur fyrir herra sem fást í OCULUS, Austurstræti 3, sími 17201. Frá vinstri er Cacharel gjafakassi, sem inniheldur deodorant, sápu og andlitskrem á 1.326 krónur. Þá er snyrtitaska úr leðri, Oscar de la renta, með sápu, andlitskremi og toilette spray á 2.270 krónur. Síðan er það Drakkar gjafakassi með deodorant og sturtusápu á 917 krónur. Jólaföt á börnin Hér eru jólaföt á þörnin sem fást í versluninni VÖGGUNNI, Laugavegi 12a, sími 12401. Stúlkan er í flauelskjól, rauðum, með hvítum, lausum kraga, á 2.985 krónur, sokkabux- ur á 492 krónur og undir- pils á 650 krónur. Sá litli er í buxum og vesti sem kosta 1.698 krónur, sokk- um á 125 krónur og skyrtu á 694 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.