Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986, VICTOR VPC II með 2 lágum disklingadrifum, 14" skjá, graf- ísku skjákorti, 640 KB vinnslu- minni, raunverulegum 16 bita örgjöría (Intel 8086, sem gerir vélina hraðvirkari), MS-DOS 3.1. stýrikerfi, GW-BASIC, 3 vönduð- um handbókum, endurstilling- arhnappi og innbyggðum rað- og hliðartengjum. Sem sagt ríkulega búin tölva, tilbúin til notkunar. Staðgreiðsluverð kr. 61.275,- Greiðslukjön Útborgun kr. 16.000,- eftirstöðvar til allt að 6 mönaða. VICTOR VPC II Einmenningstölvan sem allir vilja eignast! VICTOR tölvurnar hafa skapað sér virðingarsess á íslenskum tölvumarkaði undanfarin ár. Reynslan hefur sýnt að þær eru vandaðar, sterkbyggðar og hafa lágmarks bilanatíðni. Fyrir rúmum fimm mánuðum kom á markaðinn hérlendis ný og endurbætt kynslóð einmenn- ingstölva frá VICTOR, VPC II, sem fyrirtæki, skólar og ein- staklingar tóku opnum örmum. Tæplega fimm hundruð VICTOR VPC II tölvur haf verið teknar í notkun síðan og sífellt stækkar hópur ánægðra VICTOR eig- enda. Þróun einmenningstölva er ákaflega ör og sama er að segja um kröfurnar sem til þeirra eru gerðar. VICTOR VPC II einmenn- ingstölvan er mjög vönduð og tæknilega fullkomin. Hún hefur vinnsluminni í fullri stærð, þ.e. 640 KB, og er hraðvirkari. VICTOR VPC II er IBM samhæfð, sem þýðir að mikið úrval staðl- aðra forrita er á boðstólum. VICTOR VPC II er örugg og vel útbúin tölva sem þú getur reitt þig á. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33 sipfiBne
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.