Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Side 7
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986, VICTOR VPC II með 2 lágum disklingadrifum, 14" skjá, graf- ísku skjákorti, 640 KB vinnslu- minni, raunverulegum 16 bita örgjöría (Intel 8086, sem gerir vélina hraðvirkari), MS-DOS 3.1. stýrikerfi, GW-BASIC, 3 vönduð- um handbókum, endurstilling- arhnappi og innbyggðum rað- og hliðartengjum. Sem sagt ríkulega búin tölva, tilbúin til notkunar. Staðgreiðsluverð kr. 61.275,- Greiðslukjön Útborgun kr. 16.000,- eftirstöðvar til allt að 6 mönaða. VICTOR VPC II Einmenningstölvan sem allir vilja eignast! VICTOR tölvurnar hafa skapað sér virðingarsess á íslenskum tölvumarkaði undanfarin ár. Reynslan hefur sýnt að þær eru vandaðar, sterkbyggðar og hafa lágmarks bilanatíðni. Fyrir rúmum fimm mánuðum kom á markaðinn hérlendis ný og endurbætt kynslóð einmenn- ingstölva frá VICTOR, VPC II, sem fyrirtæki, skólar og ein- staklingar tóku opnum örmum. Tæplega fimm hundruð VICTOR VPC II tölvur haf verið teknar í notkun síðan og sífellt stækkar hópur ánægðra VICTOR eig- enda. Þróun einmenningstölva er ákaflega ör og sama er að segja um kröfurnar sem til þeirra eru gerðar. VICTOR VPC II einmenn- ingstölvan er mjög vönduð og tæknilega fullkomin. Hún hefur vinnsluminni í fullri stærð, þ.e. 640 KB, og er hraðvirkari. VICTOR VPC II er IBM samhæfð, sem þýðir að mikið úrval staðl- aðra forrita er á boðstólum. VICTOR VPC II er örugg og vel útbúin tölva sem þú getur reitt þig á. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33 sipfiBne

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.