Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 34
74 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. Yfirstærðarfatnaður VERSLUNIN JENNÝ, Frakkastíg 14, sími 23970, býður mikið úrval af fallegum fatnaði, einnig í yfir- stærðum. Á myndinni er til dæmis dragt sem kostar 8.700 krónur, blússa á 2.100 krónur og buxurnar kosta 3.130 krónur. Ennfremur fæst úrval af kvenfatn- aði í stórum númerum, svo sem pils, buxur, blússur, peysur, jakkar, kápur, dragtir, stretchbuxur og margt fleira. Jenný sendir hvert á land sem er og býður kred- itkortaþjónustu. LAMPAR til jólagjafa Mikið úrval. Sendum í póstkröfu. •——■ Rafkaup Suðurlandsbraut 4 —Sími 681518 VS JE, Kreditkorta þiónusta GERÐU GÓÐ KAUP I RAFKAUP Caiion w&m aœTBOMC UEAflMNB «3 Litli reikningskennarinn Þetta er Snoopy, litli reikningskennarinn frá Canon, sem fæst í SKRIFVÉLINNI, Suðurlandsbraut 12, sími 685277, og HJÁ MAGNA. Litli kennarinn er alveg frábær tölva fyrir alla krakka því þeir geta æft sig í reikningsdæmunum og tölvan leiðréttir ef svarað er rangt. Canon MS-10 Snoopy er á alveg sérstöku jóla- tilboðsverði, kostar aðeins 1.495 krónur, og er frábær gjöf fyrir krakka á öllum aldri. J J GÉ)Ð j#l GLEÐILEG JOL . innar knma í Heilsuk Bestu jólagiafahugmyndir ársins: Bav Jacobsens heilsudýna og heilsukoddi. Fyrir fjölskylduna, vini eða þig sjálfan. Margir velja heilsudýnu Bay Jacobsens vegna baksins og þeir eru svo sannarlega ánægöir með hina frábæru eiginleika dýnunnar. En sífellt fleiri velja Bav Jacobsens heilsudýnu og kodda til þess að fá góðan næt- ursvefn svo að þeir geti vaknað hressir og úthvíldir. Heilsudyn- aninniheldur 80.000 litlar kulur sem einangra gegn kulda neð- anfrá Þær halda likamshitanum stöðugum alla nóttina. Auk þess verka þær sem nudd á líkamann og hafa þannig frískandi áhrih Það er vísindalega sannað að nuddáhrif dýnunnar koma staðinn fyrir helminginn af þeim hreyfingum sem maður annars framkvæmir að næturlagi til þess að finna þægilega hvildar- stellingu. Svefninn verður rólegri, dýpri og lengri an ^inna mörgu truflana. Árangur: Maður er hress og úthvíldur næsta morgun. Dýnan er 3 cm þykk. Fáanlegar breiddir eru 70/80/90 cm. Lengdin passar i rúmsem eru 190-200 cm. Verö kr. 4.860,- Heilsukoddinn styður fullkorn- leqa við hnakka og hofuð. Sérstaklega hannað loftrásar_ kerfi tryggir þægileg tempruð hitaáhrif allt árið. Verð kr. 1.960,- Hreiörið hefur jólagjöfina í ár - m BAY JACOBSEN heilsudýnuna og koddann - og það er 14 daga skilafrestur frá 24. desember. hreidrid • Grensásvegl12 Sími 688140-84660 Pósthólf 8312- 128 Rvk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.