Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 65 HJÁ OKKUR NÝTIST KRÓNAN Til vinstri úlpa með hettu á 1.780 krónur. Hún fæst i bláu og rauðu. Þá er úlpa með hettu í bleiku á 1.090 krónur og drengj- aúlpa á 2.220 krónur í bláu, gráu og svörtu. Föt á strákinn: Buxur í svörtu og bláu á 990 krónur. Peysa í millibláu, svörtu, rauðu og dökkbláu á 790 krónur. Skyrtur í hvítu á 490 krónur. Jogginggallar á 890 krónur í mörgum litum. Barnaúlpur í gráu, milli- bláu, gráu og svörtu á 2.230 krónur. Bolur sem má snúa við, með Mikka mús er á 1.790 krónur og með hundinum á 1.490 krónur. Skíðagallar á fullorðna í rauðu og svörtu og grænu og bláu á 3590 krónur settið, jakkinn sér er á 2.190 krónur og bux- urnar á 1.590 krónur Treflar á 230 krónur og vettlingar á 250 krónur í rauðu, svörtu og bláu. JÓLA GLA ÐNINGUR BARNANNA NYJA ÆVINTYRAPLA TAN HANSGYLFA íslenska söngævintýrið Valli og snæálfarnir er eftir Gylfa Ægisson og gerist í Snæfeilsjökli á Snæfells- nesi. Þar lenda Valli og hundurinn hans Kobbi í óvæntum ævintýrum með snæálfum sem eiga í stríði við jökulnornina grimmu og snæpúkana hennar. Þegar pkulnornin og snæpúkarnir ræna svo snæálfaprins- essunni, þá byrjar fjörið að færast í leikinn. Krakkarnir hlusta aftur og aft- ur á þessa skemmtilegu plötu enda er sögumaðurinn enginn annar en Hemmi Gunn, sem alltaf stendur vel fyrir sínu. Ævintýraplöturnar hans Gylfa Ægis- sonar eru alltaf í uppáhaldi hjá börnunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.