Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 14
54 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. Golfregngalli ÍÞRÓTTABÚÐIN, Borg- artúni 20, sími 20011, selur hinn frábæra golf- fatnaö frá fyrirtækinu Sunderland í Skotlandi en það er eitt þekktasta fyrir- tæki á sínu sviði í Evrópu. Golfregngallar eru til í fimm stærðum og kosta 2.845, 3.190, 3.780, 5.590 og 8.960 krónur. Þeir eru í mörgum litum í stærðum frá XS-XL. Landsliðið í Air Jordan Körfuboltaskórnir í ár eru Air Jordan skórnirfrá Nike sem fást í IÞRÓTTABÚÐINNI, Borgartúni 20, sími 20011. íslenska landsliðið í körfuknattleik leikur í Air Jordan skóm og engir körfuboltaskór seljast í meiri mæli í Bandaríkjunum. Skórnir komu á markað fyrir ári og hafa slegið í gegn svo um munar. Þeir eru til rauðir, hvítir og svartir og hvítir og bláir og kosta 3.580 ífararbroddi með golfvörur I áraraðir hefur ÍÞRÓTTABÚÐIN, Borg- artúni 20, sími 20011, verið í fararbroddi með vörur fyrir kylfinga. Engin breyting virðist þar á. Má nefna golfsett, golfhanska, inniæfingapútt, golfbolta, golfskyggni, pokastand- ara, golfskó, stfgvél, kylfu- poka og margt fleira. Pokinn á myndinni, sem er mjög glæsilegur, kostar 6.330 krónur, kerran 5.400 krónur og kylfur kosta frá 1.750 krónum. Það má segja að þarna fáist allt fyr- ir kylfinginh. krónur. Jólaföt í Bellu Verslunin BELLA, Laugavegi 60, sími 26015, hefur á boðstólum mjög mikið úrval af fallegum föt- um á börnin. Hér er aðeins brot af öllum þeim fatnaði sem hæði hentar til jóla- gjafa og eins sem jólaföt. A myndinni eru svokölluð diskóföt sem eru buxur, pils og jakki og kostar sett- ið 3.990 krónur. Þá er húfa á 470 krónur og blússa í hvítu á 1.150 krónur. Jakkafötin til vinstri kosta 3.990 krónur, hvít skyrta kostar 750 krónur, leður- bindi 260 krónur og húfa 470 krónur. Þá er lillablá kápa á 4.800 krónur og húfa á 4 70 krónur, einnig þvottekta trúður, kanína og mús á 390-1.590 krón- ur. Fallegur aðventukrans BLÓMIÐ, Hafnarstræti 15, sími 21330, er ný blóma- og gjafavöruverslun sem býður mjög fallega aðventu- kransa með hinum ýmsu þurrskreytingum. Þetta er eilífðareign sem kostar aðeins 890 krónur. Keramik- hringurinn er hvítur en hægt er að velja um mjög margar mismunandi tegundir af skreytingum og kert- um. Blómið hefur einnig margar aðrar gerðir af falleg- um jólavörum. íþróttatöskur frá Carlton Í ÍÞRÓTTABÚÐINNl, Borgartúni 20, sími 20011, bjóðast margar góðar íþróttatöskur fyrir fólk á öllum aldri. Þetta eru þægilegir axlapokar, léttir og skemmti- legir. Carlton töskurnar eru til í mörgum stærðum og kosta 483-1.495 krónur. Einnig fást leðurboltar frá 995 krónum og Carlton badmintonspaðar frá 1.245 krónum. Philips kaffikanna Þeir hjá HEIMILISTÆKJUM, Sætúni 8, sími 27500, bjóða ekki bara upp á afruglara því þeir hafa mjög marga nytsama hluti til jólagjafa. Kaffikönnur koma sér alltaf vel, hvort sem þarf að endurnýja á heimilinu eða gefa nýju heimili. Philips kaffikönnur eru á mjög hagstæðu verði og þær eru til í mörgum útgáfum. Elna saumavélin Það eru HEIMILISTÆKI, Sætúni 8, sími 27500, sem selja Elna saumavélarnar. Þær hafa alltaf þótt fyrirtaks góðar og eru reyndar núna komnar í nýjum og full- komnum útgáfum. Elna 5000 heitir vélin á myndinni. Það er reyndar dýrasta saumavélin en hún er þessi sem kallast með öllu, tölvustýrð og mjög fullkomin - sannarlega kær gjöf fyrir saumakonuna. Hún kostar 34.600 krónur en vissulega eru til góðar ódýrari Elna vélar eða alveg frá 12.000 krónum. Philips stereotæki Það þykir ekki lengur neitt tiltökumál að gefa stereo- tæki í jólagjöf, hvort sem á að gefa unglingi eða fullorðnu fólki. Alltaf er gott að eiga góð tæki og kannski sérstaklega núna þegar um margar útvarpsr- ásir er að ræða. Þetta Philips útvarps- og kassettutæki er tilvalin jólagjöf og það er á mjög góðu verði eða 7.900 krónur. Það fæst hjá HEIMILISTÆKJUM, Sætúni 8, sími 27500, og í Hafnarstræti. Rakvélarfrá Philips Það er alltaf klassískt að gefa karlmönnum rakvélar. Núna eru komnar margar mjög fullkomnar rakvélar á markaðinn eins og þessar á myndinni sem eru með hleðslu og bartskera. Þær eru af gerðinni Philips og fást í HEIMILISTÆKJUM, Sætúni 8, sími 27500. Þessar vélar kosta 6.130 krónur en rakvélar eru til frá 3.300 krónum. Borðlampar í Suðurveri Þessir fallegu borðlampar á myndinni fást hjá H.G. GUÐJÓNSSYNI, Suðurveri, sími 37637. Þeir eru bæði til svartir og hvítir og með mismunandi gylling- um til skreytingar. Borðlampinn til hægri kostar 3.170 krónur og sá til hægri er á 2.230 krónur. Að sjálf- sögðu eru margir aðrir fallegir lampar í versluninni, hvort sem leitað er að standlömpum, loftljósum eða borðlömpum. Skrautlampar á borð Lampar þurfa sannarlega ekki alltaf að vera með lampaskermi og þvíumlíku. Núna eru þeir fáanlegir í öllum mögulegum útgáfum eins og gefur að líta á myndinni. Þessir lampar fást hjá H.G. GUÐJÓNS- SYNI, Suðurveri, sími 37637. Borðlampinn til hægri fæst í þremur stærðum í hvítum lit á 1.335-1.716 krónur. Snákurinn kostar 875 krónur og hendurnar, sem reyndar eru með gylltu naglalakki og hring á fingri, kosta 1.343 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.