Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 54
94 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. Jogginggallar Það er hverju orði sann- ara að verslunin FÓLK, Nýjabæ við Eiðistorg, er með fatnað á alveg sér- staklega góðu verði. Þessir fallegu jogginggallar á krakka, sem eru á mynd- inni, kosta aðeins 998 krónur og eru til í mörgum litum. A myndinni eru einnig spariskór á stelpur og stráka. Stelpuskórnir eru í stærðum 21-33 og til í hvítu, bleiku og svörtu lakki og kosta 1.375 krón- ur. Strákaskór eru í stærð- um 24-30 og kosta 1.395 krónur í svörtu lakki. Ódýr náttföt Þessi fallegu náttföt og náttkjólar fást í versluninni FÓLKI, Nýjabæ við Eiðis- torg, og eru náttfötin til í stærðum 80-130 og kosta frá 459 krónum. Náttkjól- arnir eru í stærðum 104-152 og kosta 698 krónur. Einnig eru til BMX-sokkar fyrir 4-12 ára og kosta aðeins 78 krónur parið. í FÓLKI ergeysilega mikið af fallegum barna- fatnaði á einstöku verði, til dæmis peysur frá 598 krónum. Ýmsar gjafavörur BARNABREK, Óðinsgötu 4, sími 17113, hefur á boðstólum mikið úrval af gjafavöru fyrir litlu börnin. Má þar nefna hluti eins og eru á myndinni: hand- prjónuð peysa og húfa kosta 1.870 krónur, húfa 200 krónur, trékubbar 225 krónur, smekkir í tveimur gerð- um 125 krónur, bílar 150 krónur og sveppahúsið kostar 1.895 krónur. Heimilisvörur Verslunin FÓLK, Nýjabæ, Eiðistorgi, sími 686113, hefur á boðstól- um mikið úrval af fallegri heimilisvöru, til dæmis jóladúka núna fyrir jólin, dúka undir jólatré, einnig handklæði og þess háttar. Á myndinni er jólatrés- dúkur sem kostar frá 398 krónum, renningar kosta 278 krónur, hringlaga jóladúkar 139 krónur, fer- kantaðir 148 krónur og stór renningur 546 krónur. Þá eru til stórir jóladúkar yfir borð á aðeins 498 krónur. Allt eru þetta góðar vörur á góðu verði. Frábær gjöf fyrir herra Tveir meiriháttar ilmar, Björn Borg og Björn Borg 6-0 eru að slá öll met á Norðurlöndunum og víðar. Þú færð í helstu lyfja- og snyrtivöruverslunum lands- ins Björn Borg: Afther shave, afther shave skin condition, toilette spray, deo spray, deo stick, sápur í bandi. Einnig snyrtitöskur og gjafasett. Kynntu þér ilmmn af Björn Borg herrasnyrtivörum og jólagjöf þeirra kröfuhörðu er fundin. Frábær gjöf fyrir herra á öllum aldri. Joggingkjóii og peysur Það er furðulegt hvað fatnaðurinn í versluninni FÓLKI, Nýjabæ við Eiðis- torg, er á góðu verði. Þó er þetta þekktur fatnaður frá fyrirtækinu Hennes og Mauritz eða H&M. Jogg- ingdömukjóll, sem fæst í bláu, rauðu og svörtu, kostar aðeins 1.512 krón- ur, dömupeysa 1.796 krónur og herrapeysur 998 og 1.398 krónur. Ennfrem- ur er þar mikið úrval af öðrum dömu- og herra- fatnaði frá H&M og allt á góðu verði. Fyrir þau yngstu Verslunin BARNABREK, Óðinsgötu 4, sími 17113, hefur á boðstólum mjög mikið af vörum fyrir yngstu börnin, bæði nýjum vörum og einnig notuðum. Á myndinni eru eingöngu nýir hlutir, svo sem stóll sem kostar 4.080 krónur, karfan kostar 2.450 krónur, ör- yggisbelti fyrir burðarrúm 1.350 krónur og öryggis- belti fyrir eldri börn 1.960 krónur. Jólaskraut I Endur, 13 cm, 183 krónur, 20 cm miklu úrvali. 395 krónur, 26 cm 499 krónur. JóU Gráfe tdi SENDUMIPOSTKRÖFU GRAFELDURHF. BANKASTRÆTl S. 26540:26626 Rammar, 10 cm, 199 krónur, rammar. 13 cm, 236 krónur. 3ja hæða grindur 349 krónur, vigt- ausa 445 krónur. Lundia furuhill ur. Ótal mögu leikar. Biðjið um verð lista. Pabbabox. Club stóll 2.128 kr. Bómullar- mottur, 50x100, 390 krónur, 70x100, 590 krónur, 150x200, 1.754 krón- ur. Kertastjakar frá 230 krónum, blómavas- ar frá 98 krónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.