Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 73 Ódýr dragt Hér á myndinni er sérlega ódýr dragt, pils og jakki, á aðeins 5.700 krónur. Jakkinn er síður með gylltum tölum og pilsið er þröngt að ofan en vítt að neðan. Stúlkan ber einnig ákaflega fallegt hálsmen og arm- band í stíl sem kostar 1.420 krónur. Dragtin fæst í LONDON, Austurstræti 14, sími 14260. Teinóttjakkaföt Þessi jakkaföt á myndinni eru til í versluninni LON- DON, Austurstræti 14, sími 14260. Þau eru í flösku- grænum, karrígulum og mosagrænum litum. Fötin eru seld stök og er einnig hægt að fá pils við. Jakk- inn kostar 5.850 krónur, buxurnar 3.300 krónur og pils 2.675 krónur. Þunnur bómullarbolur með síðum ermum og rúllukraga kostar 925 krónur en ermalaus 660 krónur. Bómuilarkjóll Hér á myndinni er mjög góður bómullarkjóll eða joggingkjóll, eins og hann er stundum nefndur, og er hann fáanlegur í öllum stærðum hjá LONDON, Austurstræti 14, sími 14260. Litirnir eru grænn, gul- brúnn og svartur og kostar hann 2.590 krónur. Breitt leðurbelti kostar 960 krónur. Peysa og trefill Þessi fallega peysa, sem er úr ull og akrýl, fæst í versluninni LONDON, Austurstræti 14, sími 14260. Hún er í tveimur stærðum og sex litum, hvítum, svörtum, grænum, gulbrúnum, rauðum og bláum. Peysan kostar 2.280 krónur. Einnig fást klofsíðar buxur í svörtu á 1.950 krónur. Trefillinn kostar aðeins 785 krónur. Samkvæmis- skyrta Þetta er sannarlega sam- kvæmisskyrta sem er hér á myndinni. Hún er hvít, með glansáferð og mjög sérstök í hálsmálið eins og sjá má á myndinni. Að aft- an er hún ekki síður glæsileg, hneppt í bakið og með klauf. Skyrtan er fáanleg svört, hvít, rauð, karrígul og blá. Hún kostar 3.780 krónur. Víðar, svartar buxur með teygju í mittinu kosta 2.100 krónur. Rennilása- bolur Á þessari mynd er bóm- ullarbolur með rennilásum, eins og svo mikið er í tísku núna, á 1.850 krónur og er hann í stærðum eitt og tvö. Litir eru rauður, blár og svartur. Einnig eru á myndinni klofsíðar svartar buxur á 1.950 krónur, háls- festi og armband á 1.410 krónur og tískuúr á 790 krónur. Föt þessi fást í LONDON, Austurstræti 14. ODYRT I LONDON, AUSTURSTRÆTI 14 Bómullar- skyrta og pils Verslunin LONDON, Austurstræti 14, hefur sannarlega margt fallegt á boðstólum. Skyrtan er til í hvítu og kostar 2.650 krónur. Pilsið kostar 3.452 krónur í stærðum 36-42. Stúlkan er einnig með tvö- falda festi úr málmi um hálsinn og kostar hún 1.200 krónur. Náttkjóll og sloppur Á þessari mynd er nátt- kjóll og sloppur yfir sem verslunin LONDON, Aust- urstræti 14, sími 14260, selur. Settið er til í þremur litum og kostar 3.500 krónur. Einnig eru til marg- ar aðrar gerðir af náttkjól- um, náttfötum og náttsloppum hjá verslun- inni LONDON, Austur- stræti 14, sími 14260. mm Léttur og þægilegur Þessi náttkjóll á mynd- inni er alveg frábær að sofa í. Hann er röndóttur og mjög léttur, úr bómull og polyester, og kostar aðeins 890 krónur. I bakið er hann í kross. Verslunin LON- DON, Austurstræti 14, sími 14260. OG EKKERT FARGJALD..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.